Morgunblaðið - 25.07.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.07.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1996 53 Ættarmót í Olafsbragga 70 NIÐJAR Guðjóns Guð- mundssonar hreppstjóra og Sigríðar Halldórsdótt- ur konu hans hittust á Eyri við Ingólfsfjörð fyrr í mánuðinum. Á Eyri er gömul og niðurnídd síld- arverksmiðja sem starf- rækt var á árunum 1942-54 og vegna veðurs urðu ættarmótsgestir að grilla í Ólafsbragga, þar sem mötuneyti starfs- fólks verksmiðjunnar var til húsa. Þar var aldeilis tekið til hendinni, enda hafði enginn verið þar í tugi ára. Niðjar Guð- mundar og Sigríðar löpp- uðu upp á salinn og héldu mikla veislu þar sem öll gömlu borðin og bekkirn- ir voru notuð. Ræður AÐ SJÁLFSÖGÐU var íslenskt lambakjöt grillað. voru haldnar, niðjar lokinni var slegið upp kynntir og að veislunni allsherjar balli. NÚ ER ÞAÐ SVART sími 551 9000 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 14. Sýnd kl. 9, og 11. B.i. 12 Síðustu sýningar! Aðalhlutverk: Kelsey Grammer (Fraiser og Staupasteinn) og Lauren Holly (Dumb and Dumber). Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. i. 16. Sýnd kl. 5, 7, 9 og Stranglega bönnuð GAMANMYNDIN: I BOLAKAFI Mynd sem fjallar um kafbátaforíngja á ryðguðum i Mj* díselkafbát og j vægast sagt skrautlega áhöfn hans. SVEINN Sveinsson stendur við bar sem TÖLUVERÐ vinna var lögð í að lapp.a komið var upp á staðnum. upp á salinn. i ÆTTARMÓTSGESTIR voru flestir vel búnir. NIÐJAR Guðmundar Guðjónssonar og Sigríðar Halldórsdóttur, 70 talsins, á Eyri við Ingólfsfjörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.