Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 12
c 12 ÞRIÐJUDAGUR20.ÁGÚST1996 MORGUNBLAÐIÐ Mest seldi jeppi í Ameríku og auk þess sá besti!* EXPI - allir vegir færir! ^o^ °ar 3©d3' Ótrúlega ríkulegur stadalbúnaður Explorer Executive staðalbúnaður: V6 4.0 íítra 160 hestafla vél, sjáífskipting 4 gíra meö Over Drive. vökvastýri. læsivaröir hemlar (ABS), hemlaljós í afturglugga, rafknúnar rúöur að framan og aftan, samlæsing, rafstýröir hliöarspeglar. hraöastilíir (cruise), 15" álfelgur & 225/70R15 heilsárs dekk. Premium útvarp/segulband meö fjórum hátölurum og klukku, loftkæling (AC), tveir loftpúðar að framan, veltistýri, leðurklætt stýrishjól, höfuðpúðar að framan og aftan, hæðarstilít bílbelti. sérlitað gier, tregðulæsing á afturdrifi og toppbogar, lúxusinnrétting með piussáklæði á sætum, rafknúnar stillingar á framsætum, rafknúin mjóhryggsstilling, „high series" stokkur milli framsæta með 2 glasahöldurum, armpúða og stjórnborði fyrir útvarp, miðstöö og loftkælingu fyrir farpega í aftursæti, stokkur í lofti meö lesljósum, áttavita og útihitamæli, fjarstýring fyrir samlæsingu, þjófavörn, þokuljós í framstuðara, 31" dekk, hraðanæmar framþurrkur, mottur og hlíf yfir farangursgeymslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.