Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1996
MORGUNBLAÐIÐ
LWArhít
Spurninguntii um hvort vid séum ein í alheiminum hefur verid svarað
JCZ
HASKÓLABÍÓ
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
„Einfaldlega of
stórkostleg og
heillandi skemmtu
að þú megir missa i
henni" a.i.mbl.2i.íúií
FRUMSYMING: AUGA FYRIR AUG
FARGI-0
Mynd Joel og
E-fciiaii Coen
S&jswaffatn o?
Elckert er omogulegt þe.
annars ue
★ ★★ A
MBL
Hér eru skilaboð
sem eyðast ekki
af sjálfu sér:
Sjáðu
Sérsveitina.
A.L MBL
'A’ ^ 1/2 ÖJ, (yMan
YfFIELD
Sýnd kl. 5,7,9, og 11. B. i. 16 ára
bILkö LlÐþJALH
STEVE MARTIN^DAN AYKROYD
v. ■ J
KIEF
íUTHERLAND
MARR1S
Hvað gerir þú þegar að réttvísin bregst? Meðlimur i fjölskyldu þinni
er myrtur á hrottafengin hátt. Morðinginn næst en er látinn laus
veana formaalla. Hvernina breastu við?
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables).
Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart, Jean
Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðarför),
Vinq Rhames (Pulp Fiction) oq Emilio Estevez (Stakeout)
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
f
liij
ífll
Blað allra landsmanna!
P<iröíiwl>ltoMfo
-kjarni málsins!
'iT I
er/CcJ
Þú færð....
ódýru fargjöldin,
ævintýraferðirnar
„exótísku" sólarstaðina,
málaskólana,
borgarferðirnar,
afsláttarskírteinin
..hjá okkur.
Eg er mestur
„ÉG LÍT í spegilinn á hverjum
morgni og segi við sjálfan mig: ég
er mesti íþróttamaður í heirni," segir
tugþrautarmaðurinn Dan O’Brian
sem varð fyrsti Bandaríkjamaðurinn
í tuttugu ár til að vinna tugþrautar-
keppni Ólympíuleikanna.
Hér sést hann sigri hrósandi með
gullpeninginn um - hálsinn ásamt
kærustu sinni Lelani Sang.
HEALTHILIFE
TRYGGIR GÆÐIN
Heilsuefni sem virka
Antioxidant-
Betacarotcr
B-fjöIvítamír
. C-500 vítamír
Calcium-
Pantother
■ E-500 vítamín
Fólinsýra-járii
4/40 Ginsen^
Ginkgo-biloba
Hár & Neglur, Hvítlaukur,
Kvöldvorrósaolía, Lesetin,
Þaratöflur, Q-10 (30 mg.).
Fœst i mörgum
heilsubúóum, upótekum og
mörkuðum.
BI0-SELEN UMB. SIMI557 6610
Of feit fegurðar-
drottning
►ALICIU Machado fegurðar-
drottningu, handhafa titilsins
„Miss Universe", hefur verið
skipað að fara í megrun.
Alica hefur bætt nokkrum
kilóum utan á sig síðan hún
hreppti titilinn og nú er svo kom-
ið að stjórnarmenn keppninnar
í Venesúela hafa gefið henni
tveggja vikna frest til að losa sig
við 12 kíló. Að öðrum kosti miss-
ir hún titilinn í hendur stúlkunn-
ar sem varð í öðru sæti, Taryn
Mansell frá Aruba. „Hún er
samningsbundin nokkrum sund-
bolaframleiðendum og þeir eru
ekki hrifnir af holdafari henn-
ar,“ sagði einn stjórnarmaður
og annar bætti við, „um leið og
hún hafði hreppt titilinn byrjaði
hún að éta uppáhaldið sitt, pasta
og kökur, í miklum mæli.“
Machado, 18 ára, vann titilinn
í maí síðastliðnum í Las Vegas
þar sem keppnin var haldin og
varð þar með fjórða stúlkan frá
Venesúela til að bera kórónu
ungfrú alheims.
20.8. 1996
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.z
4507 4000 0000 3741
Erlend kort:
4581 0981 2741 8138
4925 6550 0001 1408
AlgralAslulólk,
vlnsamlagast takið
otangrslnd kort úr umfarð og
sendiOVISA Imlandl oundurfcllppt.
VERÐ LAJN KR. 5000,-
fyrir a>a klófesta kort og vlaa A vAgaat
J Vaktþjónusta VISA mr opln aillan j
I aúlarhrlnainn. ÞangaB bar aB |
Itilkynna um gltttuB og atolln kort
8ÍMI: 607 1700
Alfatbakkai 16 - 109 Raykjavlk
MICHAEL Keaton fjórfaldur í einni senu myndarinnar.
Fjórfaldur Keaton
í Margfaldur
MICHAEL Keaton leikur stressaða
byggingarverktakann Doug Kinney
í nýjustu gamanmynd leikstjórans
Harold Ramis, Margfaldur. í mynd-
inni er byggingarverktakinn störf-
um hlaðinn og hann ákveður að
margfalda sjálfan sig til að geta
sinnt öllu sem hann þarf að gera.
Alls leikur Keaton því fjögur hlut-
verk í myndinni en öll afbrigði per-
sónunnar, Kinneys, eru ólík að innra
byrði. Stundum sjást öll fjögur ein-
tökin saman í mynd og beitt var
nýjustu tölvutækni til að láta þau
atriði líta sannfærandi út.
Næsta mynd Keatons er spennu-
myndin „Desperate Measures“ þar
sem hann leikur óþokka, en hann
hefur áður verið í hlutverki óþokk-
ans, þrátt fyrir að vera þekktari sem
gamanleikari, í myndinni „Pacific
Heights".
Bobby Brown slasast
í umferðarslysi
► BANDARÍSKI söngvarinn
Bobby Brown, eiginmaður
söngkonunnar Whitney Houst-
on, slasaðist lítillega þegar
hann klessukeyrði Porsche bíl
konu sinnar um helgina. Sjón-
arvottar segja Brown hafa
ekið á þónokkrum hraða í
gegnum bæinn Hollywood,
nálægt Fort Lauderdale í
Flórída, rétt fyrir slysið. Hlúð
var að Brown á næríiggjandi
sjúkrahúsi og hann útskrifað-
ur samdægurs.