Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ -b' •*S-»- HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. : Þú færð ódýru fargjöldin, ævintýraferðirnar „exótísku" sólarstaðina, málaskólana, borgarferðirnar, afsláttarskírteinin ......hjá okkur, Eg er mestur „ÉG LÍT í spegilinn á hveijum morgni og segi við sjálfan mig: ég er mesti íþróttamaður í heimi," segir tugþrautarmaðurinn Dan O'Brian sem varð fyrsti Bandaríkjamaðurinn í tuttugu ár til að vinna tugþrautar- keppni Ólympíuleikanna. Hér sést hann sigri hrósandi með gullpeninginn um - hálsinn ásamt kærustu sinni Lelani Sang. ?ALICIU Machado fegurðar- drottningu, handhafa titilsins „Miss Universe", hefur verið skipað að fara í megrun. Alica hefur bætt nokkrum kilóum utan á sig síðan hún hreppti titilinn og nú er svo kom- ið að stjórnarmenn keppninnar í Venesúela hafa gefið henni tveggja vikna frest til að losa sig við 12 kíló. Að öðrum kosti miss- ir hún titilinn í hendur stúlkunn- ar sem varð í öðru sæti, Taryn Mansell frá Aruba. „Hún er samningsbundin nokkrum sund- bolaframleiðendum og þeir eru ekki hrifnir af holdafari henn- ar," sagði einn stjórnarmaður og annar bætti við, „um leið og hún haf ði hreppt titilinn byrjaði hún að éta uppáhaldið sitt, pasta og kökur, í miklum mæli." Machado, 18 ára, vanntitilinn í maí síðastliðnum í Las Vegas þar sem keppnin var haldin og varð þar með fjórða stúlkan frá Venesúela til að bera kórónu ungfrú alheims. MICHAEL Keaton fjórfaldur í einni senu myndarinnar. Fjórfaldur Keaton í Margfaldur Blað allra landsmanna! - kjarni mákins! HEALTHILIFE TRYGGIR GÆÐIN Heilsuefni sem virka Antioxidant- Betacaroten B-fjölvítamín .C-500vítamín Calcium- Pantothen l E-500 vítamín Fólinsýra-járn 4/40 Ginseng Ginkgo-biloba Hár & Neglur, Hvítlaukur, Kvöldvorrósaolía, Lesetin, Þaratöflur, Q-10 (30 mg.). Fœst i mörgum heikubúðum, apótekum og mörkuóum. BIO-SELEN UMB. SIMI557 6610 20.8. 1996 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4000 0000 3741 Erlend kort: 4581 0981 2741 8138 4925 6550 0001 1408 AfgrwlOwluMllc. vlnMmkigatt t«Wiö •rtongralnd kort ur untferA uu .•mliðVISA lalandl aundurlillppt.' VERÐ LAJN KR. BOOO,- fyrir »Ö klólnala kort og wlwi * v*u*->* V»kipjAnu>t» VISA «r opln »11»", *Alarhrlnglnn. ÞanguA bor oA | tllKynnu um ulötuu ofl Ktollri korl SlMli BB7 1700 1754 ISLAND AttmamUttm 18 - 1QS Iteylfjavflc MICHAEL Keaton leikur stressaða byggingarverktakann Doug Kinney í nýjustu gamanmynd leikstjórans Harold Ramis, Margfaldur. í mynd- inni er byggingarverktakinn störf- um hlaðinn og hann ákveður að margfalda sjálfan sig til að geta sinnt öllu sem hann þarf að gera. Alls leikur Keaton því fjögur hlut- verk í myndinni en öll afbrigði per- sónunnar, Kinneys, eru ólík að innra byrði. Stundum sjást öll fjögur ein- tökin saman í mynd og beitt var nýjustu tölvutækni til að láta þau atriði líta sannfærandi út. Næsta mynd Keatons er spennu- myndin „Desperate Measures" þar sem hann leikur óþokka, en hann hefur áður verið í hlutverki óþokk- ans, þrátt fyrir að vera þekktari sem gamanleikari, í myndinni „Pacific Heights". J 1 4 Bobby Brown slasast í umferðarslysi ?BANDARÍSKI söngvarinn Bobby Brown, eiginmaður sðngkonunnar Whitney Houst- on, slasaðist lítillega þegar hann klessukeyrði Porsche bíl konu sinnar um helgina. Sjón- arvottar segja Brown hafa ekið á þónokkrum hraða í gegnum bæinn Hollywood, nálægt Fort Lauderdale í Flórída, rétt fyrir slysið. Hlúð var að Brown á nærliggjandi sjúkr;iliúsi og hann útskrifað- ur samdægurs. • 1 • i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.