Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 41
1 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1996 41 ma ÆkTVmwnMAUGLYSINGAR „Au pair" Portúgal Óskum eftir stúlku, á aldrinum 18-22 ára, til að gæta fjögurra mánaða drengs, auk þess að sinna húsverkum, frá miðjum septem- ber '96 til 1. september '97. Upplýsingar hjá Jóhönnu í síma 568 5427 milli kl. 16.00-18.00. Kennarar óskast! Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við Myllubakkaskóla í Keflavík: 1. Almenn kennsla í 1. bekk, hlutastaða (2/3) með kennslutíma frá kl. 12.40-16.15. 2. Smíðakennsla í 2.-6. bekk, hluta- staða (1/2). Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 421 1450 og 421 1884. Skólastjóri. Fjölhæfur ritari Lítið, framsækið þjónustufyrirtæki leitar að fjölhæfum ritara til þess að annast af- greiðslu viðskiptavina, símavörslu, auk hefð- bundinna ritarastarfa. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund og helst að kunna á t.d. Excel/Word. Áhugasamir sendi umsóknir til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 23. ágúst, merktar: „H - 15231". Saumakonur Verslunin Sautján auglýsir: Vegna stækkunar á saumastofu okkar við Laugaveg bráðvantar okkur nú þegar vanar saumakonur til starfa. Sveigjanlegur vinnutími. Nánari upplýsingar veita Lovísa eða Yvonne í síma 511 1719. ^A^ IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Rafmagnsverk- f ræðingur eða tæknifræðingur Kennara vantar til kennslu í tölvu- og rafeindagreinum. Stundakennsla kemur til greina. Umsóknir berist til skrifstofu skólans í síðasta lagi 22. ágúst nk. Frá Grunnskólanum íSúðavík Kennara vantar við Grunnskólann í Súðavík. Um er að ræða grunnskóla með 50 nemend- ur í 1.-10. bekk. Skólinn er í nýju, rúmgóðu húsnæði með góðri íþróttaaðstöðu. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla á yngra- og unglingastigi, tungumál, íþróttir, tónmennt, stærðfræði á unglingastigi, raungreinar og umsjón með félagslífi. í boði er mikil vinna og ýmis hlunnindi fyrir áhugasama. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Súðavíkurhrepps, sími 456 4912, hjá skóla- stjóra í síma 456 4961 og hjá kennurum í símum 456 4916 og 456 4973. Lögmannsstofa - af leysingar Ritari óskast í 1/2 starf eftir hádegi á lög- mannsstofu í afleysingar í ca 6 mánuði. Þarf að geta hafið störf strax. Starfið er aðallega fólgið í ritvinnslu og síma- vörslu. Gerðar eru kröfur um góða ástundun og góða íslenskukunnáttu. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar til afgreiðslu Mbl., merktar: „Lögmannsstofa - afleysingar - 1078", í síðasta lagi 22. ágúst nk. Vesturbyggð, Aðalstræti 63,450 Patreksfirði Grunnskólinn Örlygshöfn Við grunnskólann að Örlygshöfn í Vestur- byggð eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Staða skólastjóra. 2. Staða kennara. 3. Staða við mötuneyti. 4. Staða vistavarðar. 5. Staða ræstitæknis. Um er að ræða tvö stöðugildi við skólastjórn- un og kennslu 17-20 nemenda skólans og vistavörð, mötuneytisstarf og starf ræsti- tæknis gegn fastri mánaðargreiðslu. Starfið hentar einstaklega vel hjónum og/eða sambýlisfólki eða öðrum þeim, sem eru til- búnir til að deila saman húsnæði. Möguleiki er á að tveir aðilar geti sinnt öllum stöðunum eða að minnsta kosti fjórum þeirra og hafi þannig verulega tekjumöguleika. Húsnæðishlunnindi og flutningstyrkur í boði. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar á bæjarskrifstofu Vesturbyggðar í síma 456 1221. Akureyrarbær Svæðisskrifstofa málef na fatlaðra á Norðurlandi eystra Þroskaþjálfar og/eða annað sérmenntað fólk á meðferðarsviði Við auglýsum lausar til umsóknar tvær stöður forstöðumanna við sambýli fyrir þroskahefta. Forstöðumaður ber faglega og fjárhagslega ábyrgð á rekstri sambýlisins í samræmi við erindisbréf og vinnureglur, er um stöðuna gilda. Hann annast daglega verkstjórn og skipulagningu þeirrar þjónustu, er sambýlið veitir, og er íbúunum til aðstoðar og liðveislu í ýmsum persónulegum málum. Umsækjendur skulu hafa menntun á félags- eða uppeldissviði. Stjórnunarreynsla er æskileg svo og reynsla af að starfa með fötluðum. Af sjálfu leiðir, að forstöðumaður þarf að geta tamið sér skipulögð vinnubrögð og eiga auðvelt með að vinna í samstarfi við aðra. Nánari upplýsingar um stöður þessar eru veittar á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Glerárgötu 26, Akureyri, og í síma skrifstof- unnar sem er 460 1400. Umsóknarfrestur ertil 28. ágúst nk. og skulu skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendar Svæðis- skrifstofunni. Trésmiðir - Neskaupstað óskum eftir að ráða trésmiði til vinnu á Neskaupstað. Upplýsingar gefur Teitur Gústafsson í síma 562 2700 eða 567 4002 á skrifstofutíma. ÍSTAK Skúlatúni4. HUMARHÚSIÐ Ræsting Óskum eftir að ráða starfsmann í ræstingar. Vaktavinna. Laun samkvæmt taxta FSV. Umsóknum skilað til afgreiðslu Mbl. merkt- um: „R - 1080" fyrir 23. ágúst. Framreiðslunemi Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu. Umsóknum skilað til afgreiðslu Mbl. merkt- um: „F - 1081" fyrir 23. ágúst. MARKHÚSIÐ 20 nýir starfsmenn Vegna stóraukinna verkefna leitum við nú að hæfileikaríku og hressu starfsfólki til þess að hringja og/eða svara í símann fyrir við- skiptavini okkar á kvöldin frá kl. 18.00-22.00. Um er að ræða krefjandi störf þar sem gæði og áreiðanleiki er okkar leiðarljós. Við bjóðum spennandi starf í góðu starfsum- hverfi, þar sem allir starfsmenn hljóta þjálfun í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að vera a.m.k. 20 ára og þarf að geta slegið gögn inn í tölvu. Umsóknir óskast sendar til afgreiðslu Mbl., merktar: „Markhúsið ehf. - 1076", fyrir 23. ágúst nk. Markhúsið er sérhæft markaðsfyrirtæki sem ieggur áherslu á beitingu beinnar markaðssóknar í starfi sínu. Við höfum yfir að ráða öflugum gagna- grunnum til vinnslu markhópa, þekkingu og reynslu af beinni markaðs- sókn, tækjabúnaði til vinnslu verkefnanna og einu öflugasta síma- og tölvu- kerfi sem völ er á í símaþjónustu. Meðal viðskiptavina okkar eru Póstur og sími, Ríkisútvarpið, Landsbréf, íslandsbanki, Sjónvarpskringlan, Brim- borg, Flugleiðir, Sjóvá-Almennar o.fl. Iþróttakennarar Grunnskólinn í Ólafsvík auglýsir stöðu íþróttakennara lausa nú þegar. Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum íþrótta- kennara með framtíðarráðningu í huga. í Ólafsvík er fyrirhuguð bygging nýs íþrótta- húss og þar er kröftugt og vaxandi starf u.m.f. Víkings á flestum sviðum íþrótta, þar sem ætíð er þörf fyrir hæfa og vel menntaða íþróttakennara til þjálfunar barna og ungl- inga. Húsnæðisfríðindi og flutningsstyrkur. Umsóknir skal senda til undirritaðra sem jafnframt veita allar nánari upplýsingar. Gunnar Hjartarson, skólastjóri, símar 436 1150/436 1293. Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarkólastjóri, símar 436 1150/436 1251. Grunnskólinn íólafsvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.