Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1996 51
I
I
)
)
)
!
r
r
i
%
í
i
I
j
f
I
f
I
DAGBÓK
VEÐUR
20. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- deglsst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.37 0,5 9.47 3,3 15.58 0,7 22.04 3,3 5.34 13.29 21.23 6.06
ÍSAFJÖRÐUR 5.42 0,4 11.44 1,8 18.08 0,5 23.57 1,8 5.28 13.36 21.41 6.13
SIGLUFJÖRÐUR 2.00 1,2 8.06 0,3 14.33 1,2 20.24 0,3 5.09 13.17 21.23 5.54
DJÚPIVOGUR 0.45 0,5 6.52 1,9 13.12 0,5 19.09 1,8 5.02 13.00 20.55 5.36
Sjávarhasð miðast viö meðalstórstraumsfjöai Morgunblaöið/Sjómælingar Islands
Heimild: Veðurstofa Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
4 t é é Ri9nin9
# é # é
* vfc é %
s§s
sjs
ý Skúrir
V, .
Snjókoma \7 El
Slydda
íkúrir |
Slydduél I
' Él S
Sunnan, 2 vindstig. ftf Hitastig
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöörin Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. *
SÚId
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: í dag verður suðvestan gola eða hæg
breytileg átt. Skýjað að mestu vestanlands, en
víðast annars staðar léttskýjað. Hiti á bilinu 10
til 17 stig, hlýjast í innsveitum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Næstu daga er gert ráð fyrir hægum
suðaustlægum eða breytilegum vindum. Sólríkt
verður víðast hvar, en lítilsháttar rigning um tíma
vestanlands um miðja vikuna. Sæmilega hlýtt,
en allmikill hitamunur dags og nætur.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Einnig eru veittar upplýsingar í öllum
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars
staðar á landinu.
Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og siðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægðasvæði var fyrir austan og suðaustan land á
leið til norðnorðausturs og eyðist væntanlega.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Akureyri 9 alskýjað Glasgow 22 alskýjað
Reykjavík 12 léttskýjað Hamborg 27 léttskýjað
Bergen 22 skýjað London 31 léttskýjað
Helsinki 26 hálfskýjað Los Angeles 21 mistur
Kaupmannahöfn 23 léttskýjað Lúxemborg 26 heiðskirt
Narssarssuaq 8 rigning Madrid 27 léttskýjað
Nuuk 4 þoka Malaga 31 heiðskírt
Ósló 24 skýjað Mallorca 32 léttskýjað
Stokkhólmur 26 léttskýjað Montreal 17 heiðskírt
Þórshöfn 13 súld New York 22 heiðskíit
Algarve 23 léttskýjað Orlando 25 léttskýjað
Amsterdam 26 heiðskírt Paris 28 léttskýjað
Barcelona 28 hálfskýjað Madeira 24 léttskýjað
Berlln Róm 30 léttskýjað
Chicago 21 þokumóða Vín 24 léttskýjað
Feneyjar 28 léttskýjað Washington 22 heiðskírt
Frankfurt 28 léttskýjað Winnipeg 19 skúr
Spá
í dag er þriðjudagur 20. ágúst,
233. dagur ársins 1996. Orð
dagsins: Trúið á ljósið, meðan
þér hafið ljósið, svo að þér verðið
börn ljóssins.
(Jóh. 12, 36.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Um
helgina kom Reykjafoss,
og norski báturinn Kato.
Þá fór farþegaskipið Alb-
atros. í gær kom Comm-
andant Leherminer,
fyrsta herskipið af þeim
sjö sem væntanleg eru og
Múlafoss. Þá fór út
þýska rannsóknaskipið
Meteor, farþegaskipið
Maxim Gorkí og
Reykjafoss. Mælifell var
væntanlegt á miðnætti og
í, dag eru væntanlegir
Úranus og Bjarni Sæ-
mundsson sem fer sam-
dægurs.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag kom flutninga-
skipið Ferro sem losaði
salt og fór í morgun.
Lagarfoss kemur til
Straumsvíkur í dag.
Fréttir
Flóamarkaðsbúðin,
Garðastræti 6 er með
opið kl. 13-18 þriðjudaga,
fimmtudaga og föstu-
daga.
Umsjónarfélag ein-
hverfra. Skrifstofa fé-
lagsins í Fellsmúla 26 er
opin alla þriðjudaga kl.
9-14. Símsvari s.
588-1599.
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur heldur flóa-
markað miðvikudaginn
21. ágúst kl. 16-19 á
Sólvallagötu 48.
Afl, félag áhugamanna
um eldsmíði stendur
þessa dagana fyrir nám-
skeiði í eldsmíði f húsa-
kynnum Jósafats Hin-
rikssonar í Súðavogi.
Tómas Nörgaard kennir.
Námskeiðin eru heils-
dagsnámskeið, heil vika í
senn og er öllum opin
þáttaka. Uppl. í s.
568-4654.
Mannamót
Aflagrandi 40. Þeir sem
eiga pantaða miða í ferð
til Stykkishólms fimmtu-
daginn 22. ágúst eru vin-
samlega beðnir að sækja
þá í dag. Síðasti skrán-
ingardagur í dag. Nokkur
sæti eru laus.
Bólstaðahlfð 43. Spilað
á miðvikudögum frá kl.
13-16.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Ferðin Nesjavellir - Bás-
inn, verður farin 24. ág-
úst. Fólk er beðið að
koma á skrifstofuna og
ganga frá miðum sínum
fyrir 22. ágúst nk.
Gerðuberg, félagsstarf
aldraðra. Á vegum
íþrótta-, og tómstunda-
ráðs eru leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug þriðju-
daga og fimmtudaga kl.
9.10. Kennari er Edda
Baldursdóttir. Á morgun
miðvikudag ef vel viðrar
verður farið í Heiðmörk
eftir hádegi. Uppl. og
skráning í s. 557-9020.
Hæðargarður 31. í dag
kl. 9 morgunkaffi, böðun
- sniglaklúbbur. Kl. 9-17
hárgreiðsla, kl. 11.30 há-
degisverður, 12.45 Bón-
usferð og kl. 15 etirmið-
dagskaffi.
Vitatorg. Kaffl ki. 9,
leikfimi ki. 10, hand-
mennt kl. 13, golfæfing
kl. 13. Félagsvist kl. 14
og kaffiveitingar kl. 15.
Norðurbrún 1. Smíði
hefst í dag kl. 9. Kennari
er Hjálmar Ingimundar-
son. Félagsvist hefst á
morgun miðvikudag kl.
14. Stjórnandi Birna Ól-
afsdóttir. Verðlaun og
veitingar. Mánudaginn
26. ágúst verður farið á
Reykjanes kl. 13. Farar-
stjóri Helga Jörgensen.
Kaffi drukkið í Bláa Lón-
inu. Skráning hjá ritara
og í s. 568-6960 fyrir kl.
14 á föstudag.
Hraunbær 105. í dag kl.
9 er málun, boccia kl. 10,
leikfimi kl. 11, verslunar-
ferð kl. 12.15.
Hvassaleiti 56-58. Al-
menn handavinna kl. 13.
Leiðbeinandi er Ragn-
heiður Thorarensen.
Félag eldri borgara á
Selfossi. Ráðgert er að
fara í þriggja daga ferð
um Skaftafellssýslur dag-
ana 2.-4. sept. Farin
Fjallabaksleið nyrðri aðra
leiðina og gist í Freysnesi
í 2 nætur. Uppl. og far-
pantanir í síma 482-2936.
Barnamál er með opið
hús í dag í Hjallakirkju,
Kópavogi, kl. 14-16.
Ferjur
Akraborgin fer alla daga
frá Akranesi kl. 8, 11,
14 og 17. Frá Reykjavík
kl. 9.30,, 12.30, 15.30 og
18.30. Á sunnudögum í
sumar er kvöldferð frá
Akranesi kl. 20 og frá
Reykjavík kl. 21.30.
Herjólfur fer alla daga
frá Vestmannaeyjum kl.
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga
föstudaga og sunnudaga
frá Vestmannaeyjum kl. —.
15.30 og frá Þorlákshöfn
kl. 19.
Breiðafjarðarferjan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
daglega kl. 13 og 19.30.
Komið við í Flatey.
Jói félagi, er bátur sem
fer frá Seyðisfirði til Loð-
mundarfjarðar á miðviku-
dögum kl. 13 og laugar-
dögum og sunnudögum
kl. 10. Siglingin tekur
eina og hálfa klukku-
stund og er stoppað í
Loðmundarfirði í 3 til
Qórar klukkustundir.
Uppl. í s. 472-1551.
Hríseyjarferjan fer frá
Hrísey til Árskógsstrand-
ar á tveggja tíma fresti
fyrst kl. 9, 11, 13, 15,
17, 21 og 23 og til baka
hálftíma síðar. Ef fólk
vill fara í ferð kl. 7 að
morgni þarf það að
hringja í s. 852-2211 deg-
inum áður og panta.
Kirkjustarf
Hallgrímskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta í dag
kl. 10.30. Beðið fyrir
sjúkum.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Mömmumorgnar mið-
vikudaga kl. 10-12.
Kefas. Bænastundir
verða á þriðjudagskvöld-
um kl. 20.30 í umsjá Sig-
rúnar og Ragnars.
Sumarmót verður haldið
23.-25. ágúst í Varma-
landi í Borgarfirði. Allir
velkomnir. Upplýsingar i
síma 554-0086.
Víðistaðakirkja. Aftan-
söngur og fyrirbænir kl.
18.30 í dag.
Keflavíkurkirkja er opin
þriðjudaga og fimmtu-
dagakl. 16-18. Starfsfólk
til viðtals á sama tíma í
Kirkjulundi.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 matgrádugur mað-
ur, 4 skjall, 7 koms, 8
vatnsfall, 9 járnkrókur,
11 dýrs, 13 höfuðfat,
14 lóð, 15 mölbrjótur,
17 bæli, 20 stór geymir,
22 vinningur, 23 horsk-
ur, 24 stelur, 25 komast
áfram.
LÓÐRÉTT:
- 1 torvelda, 2 mylla, 3
ötul, 4 höfuðborg, 5
ginna, 6 gamalt, 10 há-
setaklefi, 12 flýtir, 13
sjór, 15 hamagangur,
16 undirokun, 18 sjáum,
19 kaka, 20 tölustafur,
21 yfirlið.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 strekking, 8 allar, 9 funar, 10 ill, 11 ap-
ann, 13 ilina, 15 þröng, 18 sadda, 21 aum, 22 afrit,
23 Iðunn, 24 friðsamar.
Lóðrétt: - 2 telja, 3 eyrin, 4 kefli, 5 nenni, 6 haga,
7 fróa, 12 nón, 14 lóa, 15 þras, 16 ögrar, 17 gatið,
18 smita, 19 dauða, 20 Anna.