Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 43
H i 4 4 MORGUNBLAÐIÐ 4 4 4 i l i i i ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1996 43 IDAG BBIDS Omsjón GuAmundur Páll Arnarsnn Einn IMPi datt í plúsdálk Norðmanna í spili dagsins, sem er frá viðureign íslands og Noregs á EM yngri spil- ara. Áður en lesandinn skoðar sagnir, ætti hann að reyna að giska á hvernig stigið eina fékkst. Suður gefur; AV á hættu. Norður Vestur ? 1075 V K642 ? - ? KDG1065 KD ÁG10983 KDG54 Austur ? 98642 V - ? 109763 III ? Á72 Suður * ÁG3 V D75 * Á82 * 9843 Sex hjörtu er eðlilegur samningur í NS, og IMPinn eini gæti hæglega legið í því að öðru megin hefði fengist yfirslagur í hjarta- slemmu. En þegar betur er að gáð, sést að ekki er samgangur til að ná tromp- kónginum af vestri, jafnvel þótt ekki komi út tígull. Lokaður salur: Vestur Norðor Austur Kristo.ss. Sigurbjörn Mathisen Suður Pass Dobl Dobl 1 hjarta 4 lauf 4 hjörtu Pass 2 lauf 4 tíglar 6 hjörtu Sagnir þeirra Sigur- björns Haraldssonar og Magnúsar Magnússonar eru vandaðar. Magnús passar í byrjun, en sýnir svo upp undir opnunarstyrk og hjartastuðning með tveimur laufum (Drury). Sigurbjörn býður þá upp í slemmu með fjórum lauf- um, sem sýnir einspil eða eyðu, en þar og þá er Magnús ákveðinn í að segja minnst hálfslemmu. Dobl vesturs á fyrirstöðusögn Magnúsar, fjórum tíglum, er tilraun til að fá makker til að spila þar út gegn yfir- vofandi hjartaslemmu. En austur tók meira mark á fyrra doblinu og spilaði út laufi. Sigurbjörn tók enga áhættu og spilaði strax hjartaás og meira hjarta: 980 í NS. Opinn salur: Vestur Stefán 2 lauf Dobl Norður Saur 2 hjörtu 5 lauf Austur Suður 3 lauf Pass 1 lauf 4 hjörtu 5 tíglar Redobl Brogeland vekur á ruslið í suður og Stefán Jóhanns- son kemur inn á eðlilegum tveimur laufum. En Norð- mennirnir finna hjartasam- leguna og þreifa fyrir sér með fyrirstöðusögnum. Stefán doblar fyrirstöðu- sögn í tígli í sama tilgangi og Kristoffersson á hinu borðinu. Norður passar doblið og suður redoblar til að sýna fyrstu fyrirstöðu. Sú ákvörðun norðurs að sitja í fimm tíglum er vafa- söm, því hann veit að litur- inn liggur illa. Lauf út hefði helstytt norður í trompinu, en Stef- án valdi hjarta. Sem dugir vörninni ef sagnhafi sting- ur upp ás, en Brogeland svínaði og fékk þar með tólf slagi. Sem gerir ná- kvæmlega 1.000 og einn IMPa. Arnað heilla ry p'ÁRA afmæli. í dag, • tlþriðjudaginn 20. ág- úst, er sjötíu og fimm ára Svavar Vémundsson, múrari, Meðalbraut 6, Kópavogi. Hann tekur á móti vinum og vandamönnu á heimili sínu sunnudaginn 25. ágúst nk. eftir kl. 16. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 6. júlí í Háteigskirkju af sr. Jakobi Ágústi Hjálm- arssyni Soffía Eydís Björgvinsdóttir og Berg- þór Júlíusson. Heimili þeirra er í Hólmgarði 43, Reykjavík. BRUÐKAUP. Gefin voru saman í júní sl. Berglind Helgadóttir og Sean Qu- inn. Þau eru búsett í Bos- ton, Massachusetts. Ást er... 7-22 að falla fyrír hvoru öðru. TM nsg u S. Pat Off— sl! rljtftis reserved (c) 1996 Los Angsles Times Synocate HOGNIHREKKVÍSI „ WQnr^ge&i þeáa.fttj'; am/ru*. Farsi STJÖRNUSPA eftir r'ranecs Drakc ; Grxnmetisxtur -fyUA rn'/gafjpasL." LJON Afmælisbarn dagsins: Þú kemur vel fyrirþig orði, og unirþér vel í sviðsljósinu. Hrútur (21.mars- 19.apríl) (?*£ Ef þú ert að íhuga ferðalag, ættir þú að kynna þér vel kostnaðinn áður en þú tekur ákvörðun. Þér vegnar vel í vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) |fS? Einhver óvissa ríkir í vinn- unni, sem erfitt er að skýr- greina. En starfsfélagi finn- ur lausn sem allir geta sætt sig við. Tvíburar (21.maí-20.júní) Æt1 Miklar annir koma í veg fyr- ir að þú getir notið frístunda með fj'ölskyldunni í dag, og veldur það þér nokkrum von- brigðum. Krabbi (21.júní-22.júlí) Hffé Með góðri samvinnu tekst að ná góðum árangri í vinn- unni í dag, og þér er óhætt að slaka vel á heima með ástvini þegar kvöldar. Ljón (23.júlí- 22. ágúst) 'ÍC Þér býðst óvænt tækifæri í vinnunni í dag, og viðræður við ráðamenn veita þér brautargengi. Vinur getur gefið þér góð ráð. Meyja (23. ágúst - 22. september) &$ Þú átt ánægjulegar stundir í vinahópi í dag, en ástvinur er eitthvað miður sín og þarfnast umhyggju þinnar heima í kvöld. lóg (23. sept. - 22. október) J^TJS Dómgreind þín er góð, og þú ert vel fær um að taka mikil- væga ákvörðun varðandi fjöl- skylduna í dag. Þú ert hvíldar þurfi þegar kvöldar. Sporðdreki (23.okt. -21.nóvember) C(jg Láttu skynsemina ráða ferð- inni í viðskiptum dagsins. Þú átt frumkvæðið að því að bæta samstöðu starfsfé- laga á vinnustað. Bogmaóur (22. nóv. - 21.desember) ^3 Þú þarft að hugsa um heimil- ið í dag og getur átt von á gestum í heimsókn. Sýndu tillitssemi í samskiptúm við ástvin í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) i^^ Einhver í fjölskyldunni er óvenju hörundsár í dag, og þú þarft að gæta þess að segja ekkert sem gæti sært. Sýndu nærgætni. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) ^R Þú nærð góðu samkomulagi við ættingja varðandi fjöl- skyldumál í dag, en frestun verður á fyrirhuguðum vina- fundi. Njóttu kvöldsins heima. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 5K Reyndu ekki að telja þrá- lyndum vini hughvarf, því hann skiptir ekki um skoðun. Þú þarft að ganga frá laus- um endum heima í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HABITAT-ÚTSALAN AIH aí 70% a.fslá.UAxr af \ttíóTuvör-viM. ölaríí púíi fer. 875 (fcr.ot af úrvaliBu!) habitat ^rtfniHiHtf kithmi htiU^it lt»41 Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.680 Mikið úrval af allskonar buxum Opio á laugardögum GÍJ&3 Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Hefuröu kíkt í geymsluna nýlega? Er hún kannski orðin full af dóti sem gœti gefiö þér góóan aukapening í Kolaportinu? vSSSZí*. TAKMARKAÐUR FJOLDI SOLUBASA Hafðu samband og tryggðu þér pláss í síma KOLAPORTIÐ Sjálfsafgreiðslu- afsláttur Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum eldsneytislítra á eftirtöldum þjðnustustöðvum Qlís. • Sæbraut við Kleppsveg + 2 kr* • Mjódd í Breiðholti + 2 kr * • Gullinbrú í Grafarvogi • Háaleitisbraut • Klöpp við Skúiagötu • Ánanaustum • Hamraborg, Kðpavogi • Reykjanesbraut, Garðabæ • Langatanga, Mosfellsbæ • Vesturgötu, Hafnarfirði • Suðurgötu, Akranesi l *Viöbótaratsláttur vegna framkvæmda. HH léttir þér lífiö 10.000 K R Ó N A A F S L Á T T U R GRAM KF-263 Kæiir 197ltr. Frystir 55ltr. HxBxD: 146,5 x 55 x 60 cm. Verð áður 59.990,- GRAM KF-355E Kælir 272ltr. Frystir 62ltr. HxBxD: 174 x 59,5 x 60 cm. Verð áður 79.990,- Nú 53.990,-stgr. Nú 69.990,-stgr. GOÐIR SKILMALAR FRÍ HEIMSENDING TRAUST PJONUSTA /Fanix HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.