Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1996
MORGUNBLAÐIÐ
UÓSMYIMDUN
í GAMLA daga: Bestu myndina í flokknum tóku Þór-
unn Þórólfsdóttir og Agnes Þórólfsdóttir.
LISTAVERK: Bestu myndina í flokknum tóku Mikael
J. Jónsson, Agla S. Mikaelsdóttir og Jónatan Jónasson.
HEITT: Bestu myndina í flokknum tók
Unnur Guðjónsdóttir.
Ljós-
mynda-
maraþon
HANS Petersen hf. gekkst fyrir
Ijósmyndamaraþoni í tengslum við
menningarnótt í miðbænum
17.-18. ágúst síðastliðinn.
Keppt var í tólf flokkum sem
báru heitin Götulíf, Næturlíf,
Heitt, Landnám, Listaverk, Á
sundi, í gamla daga, Andstæður,
Nautn, Nýtilegt, Klukka og Fund-
arstaður. Alls hófu 63 lið keppni,
u.þ.b. 120 manns en 54 filmur skil-
uðu sér. Af þeim voru 53 áteknar.
Bestu filmuna tóku Hallsteinn
Magnússon og Sigríður Jónsdóttir
og hlutu þau í vinning Canon lúx-
us myndavél að verðmæti 29.900
kr. Bestu myndina tók Jón Árni
Þórisson og er myndin í flokknum
Nýtilegt. í verðlaun fékk hann
Kodak Advantix 3100AF mynda-
vél að verðmæti 12.900 kr. Auk
þess veitti dómnefnd sérstaka við-
urkenningu filmu nr. 8072 sem
Sigmar Jack tók.
Dómnefnd skipuðu Vilhjálmur
Vilhjálmsson frá Gerðubergi, Golli
frá Morgunblaðinu og Gunnar
Hilmarsson frá Hans Petersen hf.
BESTA myndin: Jón Arni Þórisson tók bestu myndina að matí dómnefndar í flokknum Nýtílegt.
BESTA filman: Bestu filmuna tóku Hallsteinn Magnússon og Sigríður
Jónsdóttír. Myndin er úr flokknum Klukka.
Á SUNDI: Bestu myndina í flokknum tóku Sunna Dís
Másdóttir, Már Grétar Pálmason og Máni Steinn Másson.
FUNDARSTAÐUR: Bestu myndina í flokknum tók
Fjóla Guðmundsdóttir.
NAUTN: Bestu myndina í flokknum tók
Sigmar Jack.
ANDSTÆÐUR: Bestu myndina í flokknum tóku Pétur
Bauer, Sædís Halldórsdóttír og Ásta Soffía Lúðvíksdóttir.