Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1996 Mif-Ævr'iiWSn MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Morgunblaðið/Jón Svavarsson GÖTULEIKHÚSIÐ skemmtir með Sjóinu sem átti að verða... KÍNVERSKUR barnakór frá Hong Kong söng í Ráðhúsinu. MANNFJÓLDI á menningarnótt. TANGODANS í Ráðhúsinu. Haný Hadaya og Bryndís Halldórsdóttir. í GALLERÍI Úmbru var fengist við leirlist. KARLAKÓR Reykjavíkur söng fyrir utan Iðnó. DJASSSVEIFLA; Kvartett Tómasar R. Einarssonar í bókabúð Máls og menningar. AFHENDING starfslauna listamanna. Ingibjörg Sólrún Gísladótt- ir borgarstjóri og Margrét J. Pálmadóttir, Þorsteinn Gauti Sig- urðsson, Eydís Franzdóttir og Helgi Þorgils Friðjónsson. Menningin heldur vöku fyrir borgarbúum MENNINGARNOTT í miðborg- inni var haldin í fyrsta sinn að- faranótt sunnudags í tengslum við 210 ára afmæli Reykjavíkur. Talið er að 15.000 manns hafi komið á menningarnóttina og fylgst með fjölmörgum dagskrár- atriðum, notið í senn listar og veðurbliðu. Menningarnóttin þótti vel heppnuð og til marks um fjölbreytilega menningar- starfsemi í Reykjavík. FLUGELDASYNING á menningarnótt. Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.