Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1996
MINIMINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
t
Bróðir okkar,
STEINDÓR FINNBOGASON,
Öldugötu 7,
andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur
17. ágúst.
Útförin auglýst síðar.
Systkini hins látna.
t
Móðir mín,
BRYNDÍS S. JACOBSEN
(Binna),
Þórufelli 12,
Reykjavík,
lést á heimili sínu 11. ágúst sl.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hinnar látnu.
Fríða Pálmars.
t
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
ÞÓRÐUR GUÐMUNDSSON,
Jökulgrunni 14,
áður Langholtsvegi 137,
Reykjavík,
andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Foss-
vogi, fimmtudaginn 15. ágúst sl.
Jarðarförin auglýst síðar.
ísgerður Kristjánsdóttir,
Gunnar Ingi Þórðarson,
Sigrún Þórðardóttir, Gunnar Hans Helgason,
Ragnheiður G. Þórðardóttir, Björn Björnsson
og barnabörn.
t
Elskuleg móðir mín, amma okkar og
langamma,
INGIBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR
frá Bústöðum,
Marklandi 16,
Reykavík,
er andaðist á heimili sínu 16. ágúst sl.,
verður jarðsungin frá Bústaðakirkju
föstudaginn 23. ágúst kl. 13.30.
Fjóla Sigurgeirsdóttir,
börn og barnabörn.
t
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi,
dr. med. STEFÁN HARALDSSON
fyrrverandi yfirlaeknir,
Laufásvegi 63,
Reykjavík,
andaðist á heimili sínu þann 18. ágúst.
Sveinrún Árnadóttir,
Sigrún Stefánsdóttir, Hjörtur Sigvaldason,
Stefán Hjartarson,
Andri Hjartarson.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
JÓN BJÖRNSSON
skipstjóri,
Bakkavör 5,
Seltjarnarnesi,
andaðist 13. ágúst sl.
Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í dag,
þriðjudaginn 20. ágúst, kl. 13.30.
Jenný Guðlaugsdóttir,
Björn Jónsson, Erna Nielsen,
Kristín Jónsdóttir,
Guðlaugur Jónsson, Sigriður Þorsteinsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
ARNI
GUÐMUNDSSON
+ Árni Guð-
mundsson
fæddist á Núpi und-
ir Vestur-Eyjafjöll-
um 23. september
1929. Hann lést í
Landspítalanum 25.
júlí síðastliðinn og
fór útför hans fram
frá Fossvogskirkju
7. ágúst.
Mér datt ekki í hug
að ég hefði verið að
tala við Árna vin minn
og nágranna í hinsta
sinn þegar við sáumst
síðast. Eg var nýkominn heim af
sjúkrahúsi vegna krankleika sem
ég hafði áunnið mér og skrapp því
út í garð til að líta á gróðurinn
þegar Árni heitinn kom út. Það
urðu fagnaðarfundir að venju því
ég hafði ekki séð Árna í allnokkurn
tíma. Mér var brugðið
þegar ég sá hve hinn
illvígi sjúkdómur hafði
herjað á hann.
Kunningsskapur okkar
Árna hófst fyrir um 30
árum þegar við fluttum
í Breiðholtið. Við vor-
um nokkurskonar
frumbyggjar þarna,
vorum með þeim fyrstu
sem fluttu í hverfið.
Mér er bæði ljúft og
skylt að minnast á
nokkur atriði sem urðu
til þess að kunnings-
skapur tókst eiginlega
strax og við sáumst. Árni bjó í
Skriðustekk 1 en ég bjó í Lamba-
stekk 2 og lóðir okkar lágu saman.
Við sáum fljótt að þessar lóðir voru
ekkert annað en óstandsett leirflag
með klöppum, þar var ekki sting-
andi strá nema snarrót ef eitthvað
Móðir okkar, t HELGA JÓNSDÓTTIR,
Bjarkarstfg 7,
Akureyri,
er látin. Hrafn, Þórunn, Gunnhildur, Ragnhildur og Úlfar Bragabörn.
t
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
GUNNAR SIGURÐSSON
skipasmiður
frá Bæjum,
Sólvangi 1,
Hafnarfirði,
lést í St. Jósepsspítala þann 18. ágúst.
Jarðarförin auglýst síðar.
Sigþrúður Gunnarsdóttir, Jón Rafn Oddsson,
Maria R. Gunnarsdóttir,
Sigurður Gunnarsson, S. Erla Lúðvíksdóttir,
Sigriður Gunnarsdóttir, Einar H. Þorsteinsson,
Steinunn Gunnarsdóttir, Sveinbjörn Guðmundsson,
Erla Þ. Ólafsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
ÞÓRA ÁGÚSTSDÓTTIR
frá Stykkishólmi,
skrifstofustjóri
hjá Búnaðarbankanum, Ugluhólum 8,
Reykjavík.
lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 17. ágúst.
Útför hennar fer fram frá Fella- og
Hólakirkju föstudaginn 23. ágúst
kl. 15.00.
Sigríður Hanna Jóhannesdóttir, Ágúst Þórarinsson,
H. Ágúst Jóhannesson, Ragnheiður Bachmann Gunnarsdóttir,
Guðrún E. Jóhannesdóttir, Jóhannes Halldórsson
og barnabörn.
t
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
ANNACRONIN,
4. Bthurst House, White City,
W12 London,
andaðist í Hammersmith Hospital
í London mánudaginn 12. ágúst.
Bálför hennar fer fram í London
miðvikudaginn 21. ágúst.
Kveðjuathöfn á (slandi verður auglýst
síðar.
Jakobína Cronin, Ólafur H. Ólafsson,
Jóhanna Cronin, Reynir B. Skaptason,
John Cronin, Josie Cronin,
Benedikt Cronin,
Bill Cronin, Julie Cronin,
Georg Cronin, Suesan Cronin,
Philip Cronin, Sandra Cronin,
barnabörn og barnabarnabörn.
var. Við sáum strax að við þetta
yrði ekki unað. Góður vinur okkar,
stórvélamaðurinn kunni ogjarðýtu-
stjórinn Sigurður Ólafsson, kom
okkur til hjálpar með 16 tonna jarð-
ýtu og rétti flagið af og stallaði.
Síðan fengum við tugi tonna af
gróðurmold sem við dreifðum um
svæðið. Ég minnist þess ekki að
hafa nokkurn tíma séð kappsamari
mann taka til_ hendinni við þetta
þrælaverk en Árna heitinn.
Árni vann hjá BM Vallá á þessum
árum og kom víða við á steypubíln-
um stóra. í einni ferðinni sá hann
dágott tún sem hann festi kaup á
fyrir okkur báða og fleiri. Við flutt-
um túnið upp í Breiðholt og tyrfðum
garða okkar með því. Þá breyttist
mannlífið, smáfólkið okkar gat nú
leikið sér á grasi og túni. Einnig
var þarna rokbæli hið mesta. Við
fengum góð tré sem við gróðursett-
um og nú áratugum seinna sitjum
við í skjóli vel gróinna og fallegra
tijáa. Rokið sem áður var sést nú
aðeins sem smágola á toppi tijánna.
Við vorum einmitt að riija upp þessa
daga o.fl. eins og oft áður þegar
við sáumst síðast.
Okkur nágrönnum þótti mikill
sjónarsviptir að sjá ekki Árna og
eiginkonu hans Laufeyju ólafsdótt-
ur úti í garði við vorannir að þessu
sinni, en þau voru yfirleitt alltaf
fyrst út í garð á vorin. Laufey varð
fyrir bílslysi fyrir nokkrum árum
og hefur ekki beðið þess bætur
nema síður sé, því miður.
Árni var mikill fjölskyldumaður
og fjölskylda hans var honum mjög
kær,_ hún var honum allt. Þau hjón-
in Árni og Laufey eignuðust 5
mannvænlega syni sem allir eru
uppkomnir og giftir og eiga börn
sem voru þeim hjónum rnjög kær.
Það var gaman að sjá Árna gant-
ast við þessa litlu augasteina sína,
hann var sérfræðingur í þessu, og
sá kærleikur sem var þar að baki
fellur aldrei úr gildi.
Árni var hár og karlmannlegur
á velli, hann iðkaði íslenska glímu
á yngri árum, enda kom hann vel
og karlmannlega fyrir. Árni hafði
áhuga og ákveðnar skoðanir á þjóð-
málum almennt. Hann hafði samúð
með þeim sem minna máttu sín,
enda maðurinn hreinn og beinn í
öllum samskiptum og gerði ekki
mannamun. Yfirborðsmennska var
honum með öllu framandi.
Árni keyrði steypubíla hjá BM
Vallá um áratugaskeið og þótti með
afbrigðum góður starfsmaður, vel
liðinn af vinnuveitendum sínum
ekki síður en vinnufélögum, enda
stéttvís og kjörinn til trúnaðarstarfa
stéttar sinnar í Dagsbrún.
Árið 1982 stofnaði Árni ásamt
Sigurði syni sínurn fyrirtækið Dælu-
tækni hf. sem þeir ráku af myndar-
skap. Árni var framkvæmdastjóri
þess til dauðadags.
Það er margs að minnast á öllum
þessum árum, miklu meira en hægt
er að koma að í síðbúinni kveðju.
Árni hafði vonast til að geta fylgst
með innsetningu hins nýkjörna for-
seta vors þegar ótímabært fráfall
hans bar að.
Við Maddý sendum Laufeyju og
fjölskyldunni allri okkar innilegustu
samúðarkveðjur, og ég veit að ég
mæli einnig fyrir munn nágranna
okkar.
Þegar sólskinsdagar eru fegurst-
ir, tijá- og grasilmur, angan og lita-
dýrð blómanna, vatnsniðurinn með
ívafi smáfuglasöngs í þessari garð-
stemmningu sem gaf lífinu svo mik-
ið gildi, þökkum við Árna fyrir allar
samverustundir bæði í sorg og
gleði.
Maríus Blomsterberg
og fjölskylda.
Handrit afmælis- og minningargreina
skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða
tölvusett. Sé handrit tölvusett er æski-
legt, að disklingur fylgi útprentuninni.
Auðveldust er móttaka svokallaðra
ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár.
Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru
einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má
greinar til blaðsins á netfang þess
Mbl@centrum.is en nánari upplýsingar
þar um má lesa á heimasíðum. I>að eru
vinsamleg tilmæli að lengd greina fari
ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínu-
bil og hæfilega línuleng - eða 2.200 slög.
Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn
sín en ekki stuttnefni undir greinunum.