Morgunblaðið - 20.08.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1996 49
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
iiifiil'Jlyy-] ’A
l'€*-fcArS>Éé
ROBERT REDFORD
DIGITAL
SIMI 553 - 2075
DIGITAL
Frábaer spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliði
leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi
bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara.
Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz
Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams,
D^niel Baldwin, Andrew McCarthy og John Malcovich.
Leikstjóri: Lee Tamahori (Once Were Warriors).
Sýnd kl. 5, 7, 9 oq 11.10. b.i. 16 ára
Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg
kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og
Michelle Peiffer eru frábær i stórkostlegri mynd
leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar).
Maraþonverðlaun
REYKJAVÍKURMARAÞONIÐ fór fram síðastliðinn sunnudag í skínandi veðri og fór
verðlaunaafhending í aldursflokkum og sveitakeppni fram í Leikhúskjallaranum um kvöldið.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
HL AUP ARAR fjölmenntu í kjallarann og hvíldu lúin bein eftir átök dagsins.
IIEPEODEIICE DIW
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
bönnuð innan 12 ára. islensk heimasíða: http://id4.islandia.is
kr *°°
RÓMANTÍSKA GAMANMYNDIN
SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI
I BOLAKAFI
Gegn framvisu.
af USmStinríi
Kl0°0
<ómíðans%erðmú afsl,
myndinni i Skmibúoanum.
afslátt
myndinni
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýndkl. 5,7,9 og 11
STRIPTE&SE
R|P|M|fR|l||K
COURAGE
-UNDER—
DEMI MOORE
KEANU REEVES
MORGAN FREEMAN
FIRE
DENZEL WASHINGTON
MEG RYAN
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
ÖSSUR Hafþórsson, Hildur Ottósdóttir og
Katrín.
BRYNHILDUR Björnsdóttir og Helena Jónsdóttir.
INGUNN Aðalsteinsdóttir
með rósir handa systur sinni,
Karen Maríu, sem er ein dans-
aranna.
Dansað
með
ekka
DANSLEIKHÚS með ekka, sem
skipað er dönsurunum Aino Preyju,
Ernu, Kareni Maríu og Kolbrúnu
Önnu, flutti danssýninguna „Og hún
þurrkaði sér í framan“ eða „Leó, ó
Leó“ í Borgarleikhúsinu á sunnu-
dagskvöldið. Tónlist sýningarinnar
var úr ýmsum áttum og dansarnir
með gamansömum blæ en alvarleg-
um undirtóni. Ljósmyndari Morgun-
blaðsins brá sér í dansskóna og
myndaði gesti.