Morgunblaðið - 23.08.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.08.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1996 43 IDAG Árnað heilla 7/\ÁRA afmæli. Þriðju- I vldaginn 20. ágúst sl. varð sjötugur Sveinbjörn Árnason. Hann tekur á ' móti gestum á morgun, ( laugardaginn 24. ágúst, í i félagsheimilinu Aflagranda 40, eftir kl. 15. I PT /\ÁRA afmæli. Sunnu- OV/daginn 25. ágúst nk. ' verður fimmtugur Halldór ( Björnsson, verktaki, Kópavogsbraut 4, Kópa- vogi. Hann og kona hans Hulda Harðardóttir ætla að bjóða tii sín gestum á morgun, laugardaginn 24. ágúst kl. 18 til 24. STAÐFESTING. Þann 18. maí sl. staðfestu samvist sína Haukur F. Hannes- son og Jörgen Boman í Ráðhúsi Stokkhólmsborg- ar. Heimili þeirra er í Sví- þjóð. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Erla Jó- hannsdóttir og Þorsteinn Jóhannes Ulfarsson. Heimili þeirra er í Dalseli 38, Reykjavík. /?/AÁRA afmæli. Á O V/morgun, laugardag- inn 24. ágúst, er sextugur Sverrir Sighvatsson, Kelduhvammi 6, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Kristín Þórðardóttir. Þau hjón taka á móti gestum á heimili sínu á morgun laug- ardag kl. 16-19. /?/AÁRA afmæli. Mið- OOvikudaginn 31. júlí sl. varð sextugur Sæmundur Pálsson, lögregluvarð- stjóri, Sörlaskjóli 46, Reykjavík. Eiginkona hans er Ásgerður Ásgeirsdótt- ir. Þau hjónin taka á móti gestum í garðveislu á heim- ili sínu á morgun laugar- daginn 24. ágúst kl. 15-19. BRIDS llmsjón Guómundur l’áll Arnarson Þættinum hefur borist fyrir- spurn frá áhugasömum les- enda, Guðnýju Jóhannsdótt- ur. Hún spyr'um flókið efni, sem lítið hefur verið skrifað um: Hver stjórnar í sögnum? Guðný segir í bréfi sínu: „Mig langar til að biðja þig að leysa úr atriði sem verður bæði mér og öðrum frí- stundaspilurum oft að deilu- efni. Er það ekki rétt, að sá sem opnar eigi að stjórna sögnum og taka endanlega ákvörðun um hvaða sögn skuli spiluð? Að makker sé skylt að gefa allar þær upp- lýsingar sem hann getur samkvæmt því sagnkerfi sem notað er til þess að auð- velda þeim sem opnar að ákveða endanlega sögn?“ í flestum tilfellum eru sagnir gagnkvæm lýsing á spilunum til að byija með. Fyrr eða síðar kemur þó að þeim tímapunkti að taka þurfi endanlega ákvörðun. Sú ákvörðun ætti að koma í hlut þess spilara sem meiri upplýsingar hefur - og það er ekkert frekar opnarinn en svarhönd. Spurningin um „kapteins- hlutverkið" er mest áberandi í slemmuþreifingum. í eðli- legu kerfi kemur oft fyrir að hvor spilarinn sem er geti tekið völdin, til dæmis með spurnarsögn. Það fer þá gjarnan eftir stíl og skap- gerð, frekar en spilunum sjálfum, hvor aðilinn tekur af skarið. Segja má að spilarar skiptist í tvo hópa að þessu leyti: lýsendur og gerendur. Sumir segja að bestu pörin samanstandi af einum lýsanda og einum göslara, en það er ekki skoð- un dálkahöfundar. Best er að geta leikið bæði hlutverk- in. Lítum á slemmuspil úr sagnkeppni Bridsblaðsins, þar sem fyrrum landsliðs- menn, Stefán Guðjohnsen og Guðmundur Pétursson, fóru á kostum. Kerfið er Stand- ard: Suður gefur. Norður ♦ K95 V ÁG965 ♦ 2 * Á543 Suður * ÁG6 ¥ - ♦ ÁK1096 ♦ KDG109 Vestur Norður Austur Suður Stefán Guðm.ur - 1 lauf(l) 1 hjarta 2 tíglar(2) 4 lauf (3) 4 tíglar(4) 4 hjörtu(4) 4 spað.(4) 5 tíglar(4) 7 lauf(5) Skýringar. (1) Kerfísbundin opnun er 1 tíg- ull, en Guðmundur horlír á litar- gæðin. (2) Vending, þ.e. sterk spil og krafa í geim. (3) Laufið samþykkt sem tromp og áhuga lýst á slemmu. (4) Fýrirstöðusagnir. (5) „Makker hlýtur að eiga laufásinn!" Allar sagnir, fram að stökki Guðmundar í 7 lauf, eru lýsingar. Það er athygl- isvert að hvorugur spyr um ása (lykilspil) með 4 grönd- um, en höfðu þó báðir tæki- færi til. Guðmundur vill það ekki vegna eyðunnar í hjarta, enda varðar hann ekkert um hjartaásinn. Dæ- migerður göslari hefði ör- ugglega spurt um ása í spor- um Stefáns við 4 spöðum, jafnvel strax við 4 tíglum. En Stefán heldur áfram að lýsa með 5 tíglum. Það er hans stíll. Og þá er runnin upp sú stund að ekki verður lengur umflúið að taka end- aniega ákvörðun. SKAK llmsjón Margeir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp í lands- keppni Þjóðveija og Arm- ena í ágúst. Gerald Hertneck(2.565) var með hvítt og átti leik gegn Art- ashes Minasjan (2.540) Kóngurinn og allt þung- alið svarts er á hvítum reit- um. Hvítur notfærir sér þetta laglega: 33. Hxd5! - Hxd5 34. Hdl - Hbd7 35. Hxd5 - Hxd5 36. Dxc4 (Hrókurinn á d5 er skemmtilega krossleppaður og svartur getur ekki bjargað sér með 36. - Re4 því riddarinn er leppur líka!) 36. - Kh7 37. Bxd5 - Dd7 (Tapar strax, en 37. - Db6 38. Bg8+ - Kh7 39. Df7 var ennþá verra) 38. Bc3 - Dd6? (Eða 38. - Dc7 39. Bg8+ Kh6 40. Bf6 og vinn- ur) 39. Dd4 og svartur gafst upp því hann er óveij- andi mát í þriðja leik. STJÖRNUSPA c f t i r K r a n c c s I) r a k c MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefur bæði hæfileika og getu til að leysa flókin vandamál. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú getur þurft að fresta skemmtilegu verkefni í vinn- unni í dag þar sem þú hefur skyldum að gegna heima. Fjölskyldan gengur fyrir. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ættir að fresta um sinn að taka mikilvæga ákvörðun í vinnunni. Spennandi sam- kvæmi stendur þér og ástvini til boða í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þér berst tilboð, sem lofar góðu fiárhagslega, en krefst mikillar íhugunar. Vinur er eitthvað miður sín og þarfn- ast umhyggju. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Þú ræður ferðinni í dag og getur gefið þér tíma til að sinna einkamálunum. í kvöld ættir þú að fara sparlega með peningana. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Viðræður við ráðgjafa vísa þér leiðina í viðskiptum dagsins. Gagnkvæmur skiln- ingur ríkir innan fjölskyld- unnar í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Kannaðu vel tilboð um við- skipti eða fjárfestingu áður en þú tekur ákvörðun. Ekki væri úr vegi að leita ráða hjá þeim, sem til þekkja. v^g (23. sept. - 22. október) Láttu ekki freistast af gylli- boði nema kanna það fyrst til hlítar. Þú mátt eiga von á viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Félagi hefur tillögu fram að færa, sem þú ættir að gefa gaum. Eyddu ekki frístund- unum í ástæðulaust þras við þína nánustu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Láttu það ekki valda þér vonbrigðum þótt vinur hafi lítinn tíma til að Iiðsinna þér við lausn á erfiðu verkefni í dag. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þér býðst tækifæri til að vinna að verkefni, sem hent- ar þér sérlega vel, og þú ert fær um að leysa. Bjóddu ástvini út í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Ástvinir íhuga að skreppa í helgarferð sarnan, og undir- búningur gengur vel. En í kvöld hefur þú verk að vinna fyrir fjölskylduna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að varast óþarfa eyðslu, og frekar leita leiða til að bæta stöðuna í fjármál- um. Þér verður boðið í spenn- andi samkvæmi. Stjörnuspánu á að lesa sem dægmdvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki i traustum grunni vísindalegra staði'eynda. Áhrifarík heilsuefni Bio-Qinon Q 10 eykur orku og úthald íssjifiiií. Bio-Biloba skerpir athygli og einbeitingarhaefn'i Bio-Selen Zink er áhrifaríkt alhliða andoxunarheilsuefni BIO-CAROTEN BIO-CHRÓM BIO-CALCIUM BIO-GLAINDÍN-25 BIO-E-VÍTAM. BIO-F1BER-80. BIO-HVÍTLAUKUR BIO-ZINK BIO-MAGNESÍUM BIO-MARIN Fæst í mörgum heilsubúðum, apótekum og mörkuðuni. • Vogir • Prentarar • Kjötvinnsluvélar • Rannsóknarvogir • Pökkunar og merkivél sjálfvirk • Voga og merkivél sjálfvirk • Palla, palettu og krókvogir Þýsk gæðavara á heildsöluverði. RÖKRÁS ehf Kirkjulundi 19 210 Garðabæ, s. 565 9393 3 rdð við frunsum. W: <? 'l i f * hauspoki * p I á s t u r *frunsubaninn frá Varex er lyf við veirusýkingu sem vinnur gegn frunsumyndun með virka efninu acíklóvír. Mikilvægt er að byrja að nota kretnið um leið °g fyrstu einkenni koma í Ijós, þ.e.a.s. strax og þti finnur sting, fiðring eða kldða. Berið kremið d sýkt svæði fimm sinnum á dag í 5 daga. Varex, krem 2 g, fæst í apótekum án lyfseðils. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. /deua\ Hafðu varann á með Varex! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.