Morgunblaðið - 23.08.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.08.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1996 47 BÍÓHÖLI.KN V SÍMI 5878900 K MBL Hér eru , skil.iboó Eœp sem R* eyöast p|ekki af WkB' sjálfu psér: Sjáðu iSérsveitina. imuujjr UiiilJUií Sýnd kl. 4.40, 6.55, 9 og 11.10. THX DIGITAL B.i. 12. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11 íTHX B.i.16ára. FRA AULUNUM SEM GERÐU „DUMB & DUMBER“ .TVHR SKRVTNIR OG EINN VERRI" NÝJASTA KVIKMYND FARELU BRÆÐRA Sýnd kl. 5 í THX ÍSL. TAL. SÍÐASTA SINNI! 'K'KWW Ó.J. Bylgjan ★★★ H.K. DV TRUFLUÐ TILVERA sAMmm SERSVEITIN Thx DIGITALl Misstu ekki af sannkölluðum viðburði í kvikmyndaheiminum. Mættu á MISSION: IMPOSSIBLE. KLETTURINN ADSÓKNARMESTA MYND SUMARSINS scar: ntcouis co CORi'PJERV C«GE HRRBfS DIGITAL Schwarzenei kviknr Arnold Schwarzenegger er John Kruger, sérhæfður málaliði í vitnaverndinni. Vanessa Williams er sjóðheitt vitni og fjölmargir í æðstu stöðum vilja koma henni frá. Eraserfór beint á toppinn í Bandaríkjunum og er ein stærsta mynd sumarsins fyrir vestan. hrikaleg átök og brellur í sannkölluðum sumarsmelli Arnold Schwarzenegger er John Kruger, sérhæfður málaliði í vitnaverndinni. Vanessa Williams er sjóðheitt vitni og fjölmargir æðstu stöðum vilja koma henni frá. Eraser fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og er ein stærsta mynd sumarsins fyrir vestan. hrikaleg átök og brellur í sannkölluðum sumarsmelli Fallhlífarstökk við Bíóhöllina Vegna frumsýningar „ERASER" á íslandi ætla félagar í Fallhlífaklúbbi Reykjavíkur að láta til skarar skríða kvöld um miðnættið þegar þeir stökkva úr 12.000 feta hæð og lenda við Sambíóin Álfabakka. Hitum okkur upp fyrir átökin í „ERASER" og fylgjumst með spennandi stökki!!!! Frábær gamanmynd með Elijah Wood (The Good Son) og Paul Hogan (Krókódila Dundee) í aöalhlutverku m. Hinn heimsfrægi höfrungur, Flipper, hænist að ungum dreng og saman tengjast þeir einstökum vináttu- böndum. Góð skemmtun I anda hinnar frábæru „Dumb and Dumber" koma Fareily- bræður nú með þessa geggjuðu grínmynd. Klikkaðir karakterar, góðar gellur, otrúleg sein- heppni og tómur misskilningur gera Kingpin að einhverri skemmti- legustu gamanmynd i iangan tíma. Prýöi’f gam^Timynd TILBOÐ KR. 300 Trainspotting Steingrímur og Edda í Time »STEINGRÍMUR Hermannsson fyrrum forsætisráðherra íslands hreifst fyrst af Eddu um borð í Loftleiðavél," segir í nýjasta hefti bandaríska tímaritsins Time. Þar er fjallað um ráðamenn ýmissa ríkja og kynni þeirra af flugfreyj- um. Auk Steingríms er meðal ann- ars getið um forsætisráðherra ísraels, Benjamin Netanyahu, sem hitti þriðju konu sína Söru þegar hún vann fyrir El Al og Andreas Papandreou fyrrum forsætisráð- herra Grikklands sem hitti konu sína Dimitru þegar hún var flug- freyja hjá Olympic Airways. Edda Guðmundsdóttir eigin- kona Steingríms var flugfreyja hjá Loftleiðum á árunum 1961-1963. Þau giftu sig 1962. Steingrímur Hermannsson sagði í samtali við Morgunblaðið að þau hefðu reynd- ar ekki kynnst fyrst í flugvél. „Ætli það hafi ekki verið blandað, bæði á landi og í lofti,“ sagði Stein- grímur. tM m jjW' T T> Brosnan giftir sig PIERCE Brosnan sem lék Leyni- þjónustumanninn James Bond í myndinni „Goldeneye“ hefur beð- ið unnustu sína, sjónvarpsfrétta- manninn Keely Shaye - Smith, að giftast sér. Brosnan hitti Keely á góðgerðardansleik fyrir tveimur árum síðan. Þau eiga von á barni. Fyrir á Brosnan 12 ára son, Sean.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.