Morgunblaðið - 23.08.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.08.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1996 51 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veöurstofa íslands o-a-a-1 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ó Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- _________ stefnu og fjöðrin 2=s Þoka vindstyrk, heil fjöður j 4 c.. . er 2 vindstig. t aulg Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustanátt, víðast kaldi. Smáskúrir eða rigning austan til á landinu, skýjað norðanlands en bjartviðri um sunnan- og vestanvert landið. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og fyrri hluta vikunnar fram undan er gert ráð fyrir norðlægri átt með rigningu eða súld um norðanvert landið, en þurru og bjartara veðri sunnanlands. Heldur fer kólnandi. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Akureyri 9 þoka í grennd Glasgow 18 skýjað Reykjavík 15 léttskýjað Hamborg 28 léttskýjað Bergen 19 skýjað London 22 skýjað Helsinki 25 alskýjaö Los Angeies 19 heiðskírt Kaupmannahöfn 25 léttskýjað Lúxemborg 21 skýjað Narssarssuaq 9 skýjað ' Madrfd 28 léttskýjað Nuuk 10 rigning Malaga 32 heiðskírt Ósló 23 skýjað Mallorca 29 léttskýjað Stokkhólmur 27 hálfskýjað Montreal 18 heiðskirt Þórshöfn 11 súld New York 22 þokumóða Algarve 22 heiðskírt Oríando 24 heiðskirt Amsterdam 22 hálfskýjað Paris 20 hálfskýjað Barcelona 26 léttskýjað Madeira 25 léttskýjað Beriín Róm 26 skýjað Chicago 23 þokumóða Vín 26 léttskýjað Feneyjar Washington 23 skýjað Frankfurt 24 skýjað Winnipeg 23. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.02 2,9 6.18 1,1 12.53 2,9 19.22 1,2 5.43 13.29 21.12 8.48 ÍSAFJÖRÐUR 2.02 1,6 8.31 0,7 15.09 1,7 21.42 0,7 5.38 13.35 21.29 8.54 SIGLUFJÖRÐUR 4.44 1,1 10.47 0,5 17.16 1,2 23.35 0,5 5.20 13.17 21.11 8.35 DJÚPIVOGUR 3.13 0,7 9.48 1,7 16.17 0,8 22.17 1,5 5.12 12.59 20.45 8.17 SjávarhaBÖ miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar íslands H Hæð L Lægð Kuldaskii Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð suður í hafi á leið til austurs en víðáttumikið hæðarsvæði norður af, frá Grænlandi til Skandinavíu. í dag er föstudagur 23. ágúst, 236. dagur ársins 1996. Hunda- dagar enda. Orð dagsins: Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eigið frið í mér. í heiminum haf- ið þér þrenging. En verið hug- hraustir. Ég hef sigrað heiminn.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Akra- bergið og herskipin sex voru öll komin [ höfn um hálfellefuleytið. { gær- kvöldi komu Baldvin Þorsteinsson og Akur- eyrin. Þá fóru Koei Maru nr. 32 og Vikart- indur. Svanur RE er væntanlegur fyrir hádegi í dag og þá fer Com. Leherminer og herskip- in sex fara út um fjögur- leytið í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hofsjökuil var væntan- legur til hafnar í nótt. Fréttir Hundadagar enda í dag. „Helsta íslensk þjóðskýr- ing á nafni hundadaga er sú að hundar bíti tals- vert gras um þetta leyti. Flestir heimildamenn þjóðháttadeildar voru á því máli enda væri grasið þá safaríkast. Yfirleitt tilir að Jorgen Jurgensen gerði hina frægu stjórn- arbyltingu og rfkti sem kóngur á íslandi frá 25. júní til 22. ágúst sumarið 1809. Gælunöfnin tvö, Jörundur og hundadaga- kóngur, virðast hafa orðið til strax sama árið,“ segir m.a. í Sögu Daganna. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Skrifstof- an að Njálsgötu 3 er opin í dag kl. 14-16. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Göngu-Hrólfar fara smá ferð út úr bæn- um á morgun laugardag kl. 10. Aflagrandi 40. Bingó f dag kl. 14. Hraunbær 105. í dag kl. 9 er bútasaumur og al- menn handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.30 pútt. Hvassaleiti 56-58. Hveragerði - Selfoss - Laugarbakkar. Miðviku- daginn 28. ágúst kl. 15 verður farin ferð á mál- verkasýningu Jean Posocco f Eden, í verslun- (Jóh. 16, 33.) arhús KÁ á Selfossi og að Laugarbakka þar sem fylgst verður með mjöltun í veitingaskálanum Einbúa. Uppl. og skrán- ing í síma 588-9335. Vesturgata 7. í dag verður sungið við píanóið kl. 13.30 undir stjóm Sig- urbjargar og dansað í kaffitímanum kl. 14.30. Hraunbær 105. Búta- saumur kl. 9, boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, pútt kl. 13.30. Vitatorg. Kaffi kl. 9. Smiðjan kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfími kl. 10, almenn handa- vinna kl. 13, golf-pútt kl. 13 og bingó kl. 14. Kaffi- veitingar kl. 15. Hæðargarður 31. Morg- unkaffi kl. 9, hárgreiðsla kl. 9-17, vinnustofa með Höllu kl. 9-16.30, kl. 9.30 gönguhópur, 11.30 há- degisverður, 14.00 brids, kl. 15 eftirmiðdagskaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist f Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 sem er öllum opin. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan á morgun verður innanbæjar. Mæt- ing við Hafnarborg kl. 10. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík fer í sína árlegu haustferð dagana 30.-31. ágúst nk. Nánari uppl. gefur Ásta Sigríður í s. 554-3549 og Inga í s. 554-3465. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum f sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn __ kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum kl. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað í Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Hríseyjarferjan fer frá Hrísey til Árskógsstrand- ar á tveggja tíma fresti fyrst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf það að hringja f s. 852-2211 deg- inum áður og panta. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Efni biblíu- fræðslu er Kristur eða Drekinn. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Umsjón hafa konur í söfnuðun- um. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Val- geir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Lilja Ár- mannsdóttir. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Bibiíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Akraneskirkja: í tilefni aldarafmælis kirkjunnar verður opnuð í kvöld kirkjusöguleg sýning í Listasetrinu Kirkjuhvoli. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG- MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 gerðarleg, 8 reikar, 9 pésa, 10 starf, 11 froða, 13 tómar, 15 lít- ils skips, 18 klöpp, 21 frostskemmd, 22 pjatla, 23 ávinnur sér, 24 bundin eiði. LÓÐRÉTT: - 2 gretta, 3 skepnan, 4 rás, 5 kvenkynfruman, 6 farandkvilli, 7 hæðir, 12 ótta, 14 reyfi, 15 gleði, 16 gæsarsteggur, 17 virki, 18 ferma, 19 styrkti, 20 fæða. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hamra, 4 hamli, 7 lifur, 8 lokki, 9 sút, 11 aumt, 13 frán, 14 örlar, 15 hníf, 17 úrar, 20 smá, 22 létta, 23 metum, 24 róast, 25 nárar. Lóðrétt: - 1 halla, 2 máfum, 3 aurs, 4 holt, 5 mokar, 6 iðinn, 10 útlim, 12 töf, 13 frú, 15 halur, 16 fstra, 18 ritur, 19 rómar, 20 satt, 21 áman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.