Morgunblaðið - 19.10.1996, Side 10

Morgunblaðið - 19.10.1996, Side 10
10 LAUGARÐÁGUR 19. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ NYJAR IBUÐIR 3ja og 4ra HERBERGJA Víkurhverfi er vel skipulagt þar sem umferðarþunga er haldið í sem mestri fjarlægð frá byggðinni. Umhverfi allt er sérstaklega skemmtilegt. íbúðirnar eru sérstaklega rúmgóðar með stórum svölum á móti suðri. Upplýsingar veitir Örn Isebarn, byggingameistari, síma 896-1606. FASTEIGN ER FRAMTÍD SIMI 568 77 68 FASTEIGNA * í JMIÐLUN Suðurlandsbraut 12. 108 Reykjavik. Sverrir Ktistjansson £ fax 568 7072 lögg. fasteignasali I* Þór Þorgeirsson, sölum., Kristín Benediktsdóttir, ritari, Kristjana Lind, ritari OPIÐKL. 11—14 Engihlíð Falleg og mikiö endurnýjuð 84 fm íb. á 2. hæð í fjórbýli. ib. er m.a. 2 stofur, 2 stór svefnherb. og nýtt eldhús. Allar raf- og pípulagnir eru endurn. Nýlegar skólplagnir. Áhv. 3,7 byggingarsj., Verð 7,6 milljónir. Tjarnarstígur - Seltjarnarnes Sérhæð+bílskúr. Vel skipulögð 104 fm neðri sérhæð ásamt 32 fm jeppabílsk. (b. skiptist í forstofu, gang, 3 svefnherb., stórar saml. stofur, eldhús og bað. Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. Áhv. 5,3 í húsbr.+byggingarsj. Verð 10,4. millj. Hrafnhólar 3ja herb. ca. 80 fm íb. á 1. hæð I 3ja hæða fjölbýli. Ibúðin er stofa með góðum svölum útaf og rúmg. eldhús, Parket. Húsið er nýviðgert og málað að utan. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 2,2 í byggingarsj., verð 5,9 milljónir. Abyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Símatími í dag laugardag milli kl. 11 og 14 ata — lækkað verð Vorum að fá í sölu þetta glæsilega hús í Vesturbænum. Húsið er um 280 fm auk 40 fm bílskúrs. Á miðhæð eru stórar stofur með mikilli lofthæð. Á efri hæð eru 3 herb., bað, gufubað og hol. Glæsileg séríbúð í kjallara. Einnig mætti hafa opið á milli hæða. Hús þetta er nú á lækkuðu verði eða kr. 26,0 millj. 6700. 5521150-5521370 LARUS Þ. VALDIMARSSON, Nýjar á fasteignamarkaðnum: Skammt frá Árbæjarskóla Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum m. 6-7 herb. íb. og mjög góðu vinnuhúsnæði í kj. Snyrting á báðum hæðum. Svalir á efri hæð og stór sólverönd m. heitum potti á neðri hæð. Góður bílsk. Skipti æskileg á 3ja-4ra herb. hæð m. bílsk. t.d. I Heimunum. Einbhús - móti suðri og sól Vandað og vel byggt steinh. 141,2 fm nettó auk geymslu og föndurherb. í kj. Góður bílsk. 33,6 fm auk geymslu. Ræktuð lóð m. sólverönd og heitum potti. Vinsæll staður v. Hrauntungu, Kóp. Gjafverð. Endurnýjuð - bílskúr - hagkvæm skipti Sólrík 4ra herb. íb. um 90 fm á 3. hæð v. Hvassaleiti. Tvöf. stofa skiptanleg. Parket. Vestursvalir. Föndur- og geymsluherb. í kj. Góður bílsk. Sameign mikið endurn. Skipti mögul. á góðri 2ja herb. ib. í gamla góða austurbænum Björt og vistleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í reisul. steinh. Nýl. gluggar og gler. Langtlán kr. 3,5 millj. Um helming af útb. má lána til nokkurra ára. Tilboð óskast. Skammt frá Sundlaug Vesturbæjar Góð, sólrík 3ja herb. íb. á2- hæð 81,9 fm. Sólsvalir. Góð geymsla í kj. Nýendurbætt sameign. Stór lóð m. leiktækjum. Vinsæll staður. Fjöldi fjársterkra kaupenda Sérstaklega óskast góðar eignir í Smáíbúðahv., Vesturborginni og gamla bænum. Ennfremur margar óskir um eignir sem þarfnast endurbóta einkum f gamla bænum og nágrenni. • • • Opið í dag kl. 10 -14. Fjöldi fjársterkra kaupenda. Margs konar eignaskipti. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370 FRÉTTIR Tillaga að fimm sitji í sam- einuðum nefndum felld BORGARSTJÓRN kaus sjö menn til setu í atvinnu- og ferðamálanefnd á fundi sínum á fímmtudag en hún var mynduð úr tveimur nefndum, at- vinnumálanefnd og ferðamálanefnd. Kjör nefndarinnar er þáttur í að framfylgja tillögum stjórnkerfis- nefndar um fækkun og sameiningu nefnda í stjórnkerfi Reykjavíkur- borgar. Lagt var til að þeim yrði fækkað úr 11 í 5 en þegar hefur verið ákveðið að sameina ijórar nefndir í tvær. Einnig á að sameina skipulagsnefnd og umferðarnefnd í eina nefnd. Borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins lögðu fram tillögu á fund- inum um að áfram sætu fimm í stað sjö í sameinuðum nefndum borgar- innar. Töldu þeir að með því móti væri verið að vinna verulega gegn þeirri hagræðingu sem tillögur stjórnkerfísnefndar miðuðu að. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borg- arstjóri minnti á að jafnvel þótt nefndarmenn yrðu sjö fækkaði nefndarsætum. 20 fulltrúar sætu í fjórum 5 manna nefndum en 14 í tveimur 7 manna nefndum. Einnig væri sú hætta fyrir hendi drægi úr fjölbreytileika sjónarmiða sem fram þurfi að koma ef fulltrúum væri fækkað verulega. Pétur Jónsson borgarfulltrúi R- listans var kjörinn formaður nýju nefndarinnar en hann var áður for- maður atvinnumálanefndar. Aðrir nefndarmenn voru kjörnir: Helgi Pétursson, Guðrún Erla Gestsdótt- ir og Stefanía Traustadóttir fyrir R-lista og Árni Sigfússon, Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson og Inga Jóna Þórðardóttir fyrir Sjálfstæð- isflokkinn. * Islenskt líftæknifyrirtæki flytur út fyrir tugi milljóna króna Markaður að opnast í Bandaríkjunum VELTA íslenska líftæknifyrir- tækisins ísteka hf. sem flytur út frjósemislyf fyrir sauðfé, er nú á milli 30 og 40 milljónir króna á ári. Fyrirtækið selur m.a. mikið af framleiðslu sinni til Ítalíu og Frakklands og stefnir á að færa út kvíarnar, meðal annars með sölu á fylprófi til Bandaríkjanna þar sem markaður fyrir það er sagður vera að opnast. ísteka er deild í Lyfjaverslun Islands hf. í grein í nýjasta hefti Lyfjatíð- inda kemur fram að upphaf þessar- ar starfsemi hérlendis megi rekja um fimmtán ár aftur í tímann, þegar fyrirtækið G. Ólafsson hf. hóf að safna merarblóði og vinna úr því blóðvökva sem seldur var til dansks lyfjafyrirtækis. Samið við leiðandi fyrirtæki Danirnir unnu fijósemislyf úr blóðvökvanum sem notað er til að stýra frjósemi og fengitíma hjá meðal annars sauðfé og svínum. Eftir að lokaðist fyrir þennan útflutning hóf G. Ólafsson að full- vinna hormónið úr blóðvökvanum og kom á fót verksmiðju í því skyni, sem var kostnaðarsamt verkefni. Framleiðsla hófst árið 1986 en vegna hræringa hjá erlendum við- skiptafyrirtækjum gekk útflutn- ingurinn ekki eins _ vel og vonir stóðu til og varð G. Ólafsson gjald- þrota fyrir um sex árum. Þróunarfélag íslands hf. var eitt þeirra fyrirtækja sem sá sér hag í að styrkja áframhaldandi starf- semi á þessu sviði og var ísteka hf. stofnað í kjölfarið árið 1990, auk þess sem Norræni iðnaðarsjóð- urinn lagði til áhættufé og Rann- sóknarsjóður peninga til frekari þróunar. Árið 1994 var gerður samningur til fímm ára við hollenska fyrirtæk- ið Intervet, sem er leiðandi í sölu á frjósemislyfjum og hefur um 70% markaðshlutdeild í mörgum lönd- um heimsins. í fyrra seldi Þróunar- félag íslands hf. síðan fyrirtækið til Lyfjaverslunar íslands hf. 30-50% aukning á ári ísteka framleiðir fijósemislyf sem hægt er að nota til að stýra gangmálum hjá skepnum og auka afkvæmafjölda þeirra. Lyfíð er unn- ið úr blóði sem tekið er úr fylfullum hryssum og er því safnað saman frá lok júlí og fram í miðjan septem- ber. Aðallega er safnað úr hrossum í Landeyjum og eru teknir fímm lítrar af blóði úr hverri hryssu. Frá því blóðsöfnun hófst árið 1994 hefur orðið mikil aukning í heildarmagni, eða úr 6-7 tonnum það ár og um 30-50% á ári. Auk fijósemislyfsins hefur fyrir- tækið þróað fylpróf sem kallast PregnaMare og hefur Útflutnings- ráð styrkt markaðssetningu þess í Bandaríkjunum, og einnig ery- thropoetin-stungulyf sem hefur áhrif á myndun rauðra blóðkorna og er notað í fólk. Morgunblaðið/Guðlaugur Wíum Dræm ijúpnaveiði fyrsta daginn Ólafsvík. Morgfunbladið FYRSTI dagurinn gaf lítið af sér í rjúpnaveiði á Snæfellsnei. Þeir sem fengu mest fengu 10 stykki og einhveijir fengu ekki neitt enda veður óhagstætt fyrir skytturnar, þoka á fjalli og rigning. Hópur manna kom af Reykjavíkursvæðinu en bar lítið úr býtum. Ármúlð 1, síml 588 2030 - fax 588 2033 Starengi 36 og 40 Skemmtileg og vel hönnuð 145 fm endaraðhús á einni hæð. Fullb. að utan, fokh. að innan eða tilbúin til innréttinga. Afhendist strax. Verð frá 8,2 millj. Áhvílandi 4 millj. Kirkjusands- mál afgreitt í borgarstjórn MIKLAR en snarpar umræður urðu um skipulagsmál, hljóðvist og mengunarmál í tengslum við byggingu íbúðarhúsa við Kirkju- sand á fundi borgarstjórnar á fimmtudaginn. Á fundinum var blessun lögð yfir afgreiðslu borg- arráðs um málið eftir að ásakanir gengu á víxl um slælega fram- göngu hvorrar fylkingar í málinu. Sjálfstæðismenn gagnrýndu meirihluta R-listans harkalega fyrir samstöðuleysi, úrræðaleysi og stefnuleysi við meðferð óskar Ármannsfells um að fá að reisa þijár íbúðablokkir við Kirkjusand. Ólafur F. Magnússon borgar- fulltrúi D-lista vakti sérstaka at- hygli á því að umferðaröryggis væri ekki gætt vegna fyrirhugaðs hljóðtálma við Sæbraut. Sam- kvæmt teikningum ætti hann að vera aðeins 4 metrum frá götu. Ólafur vitnaði í sænska öryggis- staðla og fullyrti að samkvæmt þeim þyrftu a.m.k. 10 metrar að vera frá hljóðvegg að umferðaræð þar sem umferð næði 90 km hraða. Meirihluti R-lista sakaði sjálf- stæðismenn á hinn bóginn fyrir ábyrgðarleysi með því að hafa setið hjá við meðferð Kirkjusands- málsins í fagnefndum, skipulags- nefnd og heilbrigðisnefnd. I D D 1 I t e c. t L 1 í t í I L c t i í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.