Morgunblaðið - 19.10.1996, Page 32
32 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
PEIMIIMGAMARKAÐURIIMN
AÐSENDAR GREINAR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
18. október
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 52 43 50 376 18.653
Blandaðurafli 25 25 25 229 5.725
Blálanga 75 61 62 3.071 190.676
Grálúða 167 167 167 123 20.541
Hlýri 139 120 135 7.157 967.601
Háfur 45 45 45 344 15.480
Hámeri 70 70 70 154 10.780
Karfi 97 50 89 7.773 691.560
Keila 61 20 57 6.681 377.893
Langa 1Ó7 59 82 4.043 329.633
Langlúra 137 137 137 4.526 620.062
Lúða 540 215 337 981 331.039
Lýsa 44 37 39 901 35.172
Rauðmagi 75 75 75 10.280 771.000
Sandkoli 77 45 75 6.438 482.895
Skarkoli 161 68 117 5.014 588.254
Skata 150 145 145 132 19.199
Skrápflúra 35 35 35 2.000 70.000
Skötuselur 240 175 237 1.101 260.394
Steinbítur 138 40 130 734 95.151
Stórkjafta 5Ó 50 50 358 17.900
Sólkoli 245 245 245 231 56.595
Tindaskata 20 10 18 3.382 59.949
Ufsi 66 20 58 20.585 1.191.736
Undirmálsfiskur 148 49 89 2.017 179.280
Ýsa 114 12 89 35.157 3.117.735
Þorskur 157 67 101 125.644 12.650.575
Samtals 93 249.432 23.175.480
FMS Á ÍSAFIRÐI
Lúða 540 240 367 178 65.379
Steinbítur 40 40 40 8 320
Ýsa 102 90 96 1.648 158.818
Þorskur 101 101 101 797 80.497
Samtals 116 2.631 305.014
FAXAMARKAÐURINN
Lúða 296 296 296 91 26.936
Lýsa 37 37 37 608 22.496
Skarkoli 94 90 92 927 85.247
Tindaskata 11 11 11 86 946
Undirmálsfiskur 108 108 108 448 48.384
Ýsa 76 47 73 1.713 125.203
Þorskur 77 70 70 29.939 2.096.628
Samtals 71 33.812 2.405.840
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR .
Blálanga 75 75 75 200 15.000
Karfi 80 80 80 650 52.000
Keila 50 44 45 105 4.752
Langa 91 86 90 133 11.938
Lúða 350 302 329 75 24.684
Sandkoli 70 70 70 79 5.530
Skarkoli 153 110 127 1.348 171.722
Tindaskata 10 10 10 207 2.070
Ufsi 63 57 63 2.963 185.810
Ýsa 114 36 112 576 64.650
Þorskur 147 72 115 8.186 938.689
Samtals 102 14.522 1.476.845
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Langlúra 137 137 137 18 2.466
Steinbítur 122 122 122 189 23.058
Undirmálsfiskur 58 58 58 372 21.576
Ýsa 92 92 92 299 27.508
Þorskur 72 72 72 109 7.848
Samtals 84 987 82.456
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 61 61 61 22 1.342
Keila 20 20 20 23 460
Langa 73 73 73 11-5 8.395
Lúða 530 215 313 32 10.005
Sandkoli 70 70 70 153 10.710
Skarkoli 110 110 110 1.229 ' 135.190
Steinbítur 124 124 124 43 5.332
Tindaskata 10 10 10 18 180
Ufsi 20 20 20 5 100
Ýsa 40 40 40 32 1.280
Þorskur 153 80 106 6.057 642.405
Samtals 105 7.729 815.400
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 52 43 50 3/6 18.653
Blandaður afli 25 25 25 229 5.725
Karfi 97 79 94 5.202 488.052
Keila 61 58 61 3.056 185.499
Langa 107 71 77 2.298 177.084
Langlúra 137 137 137 4.508 617.596
Lúða 540 250 288 220 63.360
Sandkoli 77 72 76 6.000 457.020
Skarkoli 161 115 132 1.441 190.270
Skata 150 145 145 132 19.199
Skrápflúra 35 35 35 2.000 70.000
Skötuselur 225 175 223 148 32.951
Steinbítur 129 129 129 51 6.579
Stórkjafta 50 50 50 358 17.900
Sólkoli 245 245 245 231 56.595
Tindaskata 20 20 20 2.535 50.700
Ufsi 66 45 57 13.798 789.660
Undirmálsfiskur 61 61 61 64 3.904
Ýsa 106 15 90 6.145 551.329
Þorskur 134 67 125 6.894 859.268
Samtals 84 55.686 4.661.344
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Sandkoli 45 45 45 133 5.985
Ýsa 90 84 86 1.641 140.568
Þorskur 80 80 80 313 25.040
Samtals 82 2.087 171.593
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Þorskur 115 115 115 6.110 702.650
Samtals 115 6.110 702.650
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Háfur 45 45 45 344 15.480
Karfi 78 78 78. 278 21.684
Keila 55 46 55 762 41.529
Lýsa 44 44 44 77 3.388
Skötuselur 223 213 215 51 10.963
Undirmálsfiskur 56 49 52 145 7.469
Ýsa 98 57 91 5.183 472.534
Þorskur 133 85 101 738 74.634
Samtals 85 7.578 647.681
HÖFN
Grálúða 167 167 167 123 20.541
Hlýri 139 137 137 4.394 603.604
Karfi 80 50 79 874 68.723
Keila 58 58 58 902 52.316
Langa 104 104 104 408 42.432
Lúða 540 310 367 63 23.140
Sandkoli 50 50 50 73 3.650
Skarkoli 131 131 131 18 2.358
Skötuselur 240 240 240 902 216.480
Steinbítur 138 138 138 390 53.820
Tindaskata 10 10 10 245 2.450
Ufsi 55 41 48 221 10.707
Undirmálsfiskur 78 78 78 542 42.276
Ýsa 105 60 86 914 78.302
Þorskur 157 113 124 38.612 4.805.650
Samtals 124 48.681 6.026.449
TÁLKNAFJÖRÐUR
Hámeri 70 70 70 154 10.780
Lúða 255 255 255 29 7.395
Ýsa 113 70 100 6.306 628.015
Samtals 100 6.489 646.190
Upplýsingaskylda
í útfararþjónustu
KYNNINGAR-
EFNI um útfararmál
hefur vantað á Islandi
og segja má að of
lengi hafi dregist að
upplýsa almenning
um þá samfélagslegu
þjónustu sem boðin er
á vettvangi útfarar-
þjónustu. Útfarar-
stofa Kirkjugarðanna
hefur nú gert á þessu
bragarbót með því að
gefa út svokallaða
þjónustumöppu ásamt
þjónustubók fyrir að-
standendur.
Útfararstofa
Kirkjugarðanna er
aukaaðili að Norræna útfarar-
stofusambandinu, en þær útfarar-
stofur, sem eru innan þeirra vé-
banda, þurfa að uppfylla ákveðnar
kröfur um húsnæði, þjónustu og
starfshætti. Þá er og lögð rík
áhersla á upplýsingaskyldu til að-
standenda, það er að segja að
þeir fái strax upplýsingar um
kostnað þeirrar vöru og þjónustu
sem útfararstofur láta í té. Þetta
hefur skort hér á landi, enda
brydda aðstandendur sjaldnast
upp á verðlagsmálum í sambandi
við útfarir og verðskrár hafa ekki
tíðkast hjá ýmsum íslenskum þjón-
ustuaðilum.
Þjónustumappa og
þjónustubók
Þeir aðstandendur,
sem koma á skrifstofu
útfararstjóra fá nú
þjónustumöppuna í
hendur, en í henni eru
upplýsingar um þá
þjónustu, sem Útfar-
arstofan veitir, og þá
hluti sem hún hefur
til sölu. Einnig er þar
að finna upplýsingar
um söngfólk og tón-
listarmenn, lista yfir
blómasala, lýsingu á
útfararliðum og verð-
dæmi. Þjónustumapp-
an á að auðvelda allt skipulag, auk
þess sem hægt er að fá kostnaðar-
áætlun. Aðstandendur fá einnig í
hendur þjónustubók, sem þeir geta
tekið með sér heim. I henni eru
ráðleggingar og upplýsingar sem
varða skipulag útfarar. í þjónustu-
bókinni er að finna samantekt á
öllum þeim fjölmörgu atriðum, sem
huga þarf að eftir að útför lýkur.
Bæklingur þessi ber yfirskriftina
„Þegar andlát ber að höndum“.
Bætt móttaka
aðstandenda
Það er í anda þessa upplýsinga-
átaks, sem öll aðstaða til móttöku
Það er fagnaðarefni og
framfaraspor, segir
Arnór L. Pálsson, að
aðstandendur skuli geta
gengið að öllum upplýs-
ingum í þjónustumöppu
Útfararstofunnar.
aðstandenda hefur verið rýmkuð
til muna hjá Útfararstofu Kirkju-
garða nna, m.a. með sérstöku við-
talsherbergi, sýnirými og biðstofu.
Skrifstofa Útfararstofunnar er að
Kirkjuhvoli 1 í Fossvogi og þar
hefur vinnuaðstaða útfararstjóra
og skrifstofufólks einnig verið
bætt til muna.
Útfararstofa Kirkjugarðanna
hefur farið vel af stað í starfsemi
sinni. Ný lög um kirkjugarða og
ný samkeppnislög voru sett árið
1993 og bar þá nauðsyn til að
gera útfararþjónustuna að sjálf-
stæðu fyrirtæki með aðgreindum
fjárhag. í 21. grein laga nr.
36/1993 um kirkjugarða, greftrun
og líkbrennslu segir: „Þar sem
kirkjugarðsstjórnir reka útfarar-
þjónustu skal sú starfsemi og íjár-
hagur hennar vera algerlega að-
skilin frá lögboðnum verkefnum
kirkjugarðastjórnar.“ Útfararstof-
an hefur frá ársbyijun 1994 verið
rekin í samræmi við þessi lög, en
hún er í eigu Kirkjugarða Reykja-
víkurprófastsdæma. Rekstur henn-
ar mótast af þeirri hugsjón, sem
Útfararsiðanefnd setti fram fyrir
hálfri öld, að ekki skuli gera man-
namun eftir dauðann.
Útfararstofa Kirkjugarðanna er
ein af fjórum útfararstofum sem
bjóða þjónustu sína í Reykjavík og
sveitarfélögunum í grenndinni.
Fagnaðarefni og
framfaraspor
Hjá stofunni starfa nú 16 manns
og er starfseminni skipt í almennt
skrifstofuhald, útfararstjómun og
kistuverkstæði. Það er metnaðar-
mál stjómar og starfsmanna að
útfararþjónustan taki mið af far-
sælli reynslu liðinna ára og því
besta sem læra má af skipulagi
þessara mála hjá grannþjóðum okk-
ar. En þar er einnig að fínna dæmi
um þróun sem íslendingar ættu að
varast í lengstu lög, þó að það sé
ekki efni þessarar greinar.
Starfsmenn okkar munu nú sem
fyrr gera sér far um að aðstoða,
veita upplýsingar, leiðbeina og
stjórna þannig að útfarir geti orðið
í senn látlausar og virðulegar. En
það er jafnframt nauðsynlegt að
taka upp ný og hlutlæg vinnubrögð
í upplýsingastarfsemi og tryggja
með skipulegum hætti að útfarar-
stofur sinni upplýsingaskyldu gagn-
vart aðstandendum. Útfararstofa
Kirkjugarðanna hefur rutt brautina
á þessu sviði og er það í senn fagn-
aðarefni og framfaraspor.
Höfundur er stjórnarformaður
Útfararstofu Kirkjugarðanna.
GENGISSKRÁNING
Nr. 198 18. október
Kr. Kr. Toll-
Eln. kl. 8.15 Dollari Kaup 67,18000 Sala 67,54000 Gengl 67.45000
106,66000 107.22000 105.36000
Kan. dollari 49,65000 49,97000 49,54000
Dönsk kr. 11,37900 1 1,44300 11,49800
Norsk kr 10,27800 10,33800 10,36200
Sænsk kr 10,11000 10,17000 10,17400
Fmn. mark 14,56400 14,65000 14,75100.
Fr. Iranki 12,89600 12,97200 13.04800
Belg.franki 2.1 1480 2,12840 2.14490
Sv. franki 52,96000 53.26000 53,64000
Holl. gyllini 38.84000 39,08000 39.36000
Þýskt mark 43,58000 43,82000 44.13000
it. lýra 0.04372 0,04401 0,04417
Austurr. sch 6,19100 6,23100 6,27700
Port. escudo 0,43250 0,43530 0,43420
Sp. peseti 0,51750 0.52090 0,52500
Jap. jen 0.59710 0.60090 0,60540
írskt pund 107,57000 108,25000 107,91000
SDR (Sérst.) 96.44000 97,02000 97,11000
ECU, evr.rn 83.71000 84,23000 84,24000
Tollgengi fyrir október er sölugengi 30. september.
Sjáltvirkur simsvari gengisskránmgar or 562 3270
HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI A VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS • ÖLL SKRÁÐ HLUTABRÉF
Meöalv. lr. frá Dags. nýj. Hoildarviösk. Hagst. tilb. 1 lok dags Ýmsar kennitölur
i. dags. fyrra degi viðskipta dagsins Kaup Sala Markv. V/H A/V M/l
Almenni hlutabréfasj. hf. 1.79 14.10.96 700 1.73 1.79 302 8.6 5,59 1,2
Auölind hf. 2,08 08.10.96 130 2,03 2,09 1.484 32,0 2.40 1.2
Eignarhaldsf. Alþýöubankinn 1,60 0,00 18.10.96 256 1,56 1,60 1.204 6.7 4.38 0,9
Hf. Eimskipafélag Islands 7.28 -0.06 18.10.96 189 7,26 7,30 14.230 22.0 1,37 2.3
Flugleiöir hf. 04 3,14 +.03 -0,10 18.10.96 1.100 3,06 3,15 6.463 54,6 2,23 1.5
Grandi hf. 3,86 0,01 18.10.96 668 3,86 3,93 4.611 15,5 2,59 2.2
Hampiöjan hf. 5,15 16.10.96 407 5,05 5,14 2.090 18,6 1,94 2,2
Haraldur Böövarsson hf. 6,35 17.10.96 235 6,25 6,35 4.096 18,4 1,26 2.6
Hlutabréfasj. Noröurlands hf. 2,13 02.10.96 12.800 2,12 2,22 386 42,2 2,34 1.1
Hlutabréfasjóöurinn hf. 2,62 17.10.96 490 2,65 2.71 2.565 21,4 2,67 1.1
islandsbanki hf. 1.81 0,01 18.10.96 905 1.79 1,81 7.018 14,9 3,59 1.4
íslenski fjársjóóurinn hf. 1.97 -0.01 18.10.96 200 1,91 1.97 402 29,1 5,08 2.5
islenski hlutabréfasj. hf. 1,90 17.09.96 219 1,92 1,98 1.227 17,8 5,26 1.1
Jaróboranir hf. -.01 3,76 0,01 18.10.96 2.677 3,51 3,80 886 19,9 2,13 1.8
Kaupfélag Eyfiröinga svf. 2.45 10.10.96 12.500 2,35 2,60 192 18,9 4.08 0.1
Lyfjaverslun íslands hf. 3,50 15.10.96 653 3,35 3,60 1.050 39,1 2,86 2.1
Marel hf. 13,00 -0,50 18.10.96 130 12,30 13,50 1.716 26,5 0,77 6.9
Olíuverslun íslands hf. 5,20 15.10.96 416 5,15 6,30 3.484 22,5 1.92 1.7
Oliufélagiö hf. 8,57 10.10.96 773 8,10 8,50 5.917 21,8 1,17 1.5
Plastprent hf. 6,50 17.10.96 130.504 6,30 6,45 1.300 12.1 3.3
Sildarvinnslan hf. 12.00 17.10.96 150 11,00 12,00 4.799 10,3 0,58 3,1
Skagstrendingur hf. 6,55 09.10.96 262 6,10 6,55 1.675 13,6 0,76 2.8
Skeljungur hf. 5,65 -0,07 18.10.96 209 5,60 5,70 3.503 20,7 1,77 1.3
Skinnaiönaður hf. 8,25 14.10.96 413 8,15 8,40 584 5.5 1,21 2.0
SR-Mjöl hf. -.03 4,03 0,08 18.10.96 936 3,50 4,00 3.271 22,7 1,99 1,7
Sláturfélag Suðurlands svf. 2,50 17.10.96 150 2,30 2,40 450 7,4 1,60 0.9
Sæplast hf. 5,80 15.10.96 23.200 5,60 5,90 537 19,1 1,72 1,8
Tæknival hf. 6,15 16.10.96 154 6,00 6,35 738 99,9 1,63 3.0
Útgeröarfélag Akureyringa hf. -,05 5,03 +.02 0,03 18.10.96 1.024 5,08 5,10 3.863 13.4 1,99 2.0
Vinnslustöðin hf. 3,48 16.10.96 870 3,10 3,48 2.066 11.8 2.9
Þormóður rammi hf. 5,00 16.10.96 150 4,50 5,00 3.006 15,6 2,00 2.3
Þróunarfélag íslands hf. 1.72 0,09 18.10.96 310 1,63 1.72 1.462 6,6 5,81 1,1
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN Birt eru nýj. viðsk. Heildaviösk. í m.kr.
Mv. Br. Dags. Viðsk. Kaup Sala 18.10.96 í mánuöi Á árinu
Mv. Br. Dags Viösk. Kaup Sala 18.10.96 i mánuöi Á árinul
Búlandstmdur hf. -.02 2,22 +,03 0,22 18.10.96 665 2,00 2,50 Hlutabréf 12,7 99 1.499
Fiskiöjus. Húsavíkur hf. 2,45 18.10.96 184 önnur tilboó: Ármannsfell hf. 0,70 1,00
Hraðfrystih. Eskifj. hf. 8,70 0,00 18.10.96 3.480 8,70 8,70 Arnes hf. 1,22 1,35
Islenskar sjávaralurðir hf.-,01 4,86 +.05 0.00 18.10.96 6.973 4,90 4,93 Bifreiöask. Isl. hf. 1,30 3,50
SIF hf. 3.25 -0,05 18.10.96 1850 3,10 3,25 Fiskiöjus. Húsav hf. 2,30 2,45
Borgey hf. 3.70 17.10.96 185 4,00 3,70 Fiskm. Suöurn. hf. 2,50
Nýherji hf. 1,95 17.10.96 1.751 1,94 1,95 Kælismiöjan Frost hf. 2.40 2,80
Krossanes hf. 6.95 17.10.96 348 6,20 6,95 Pharmaco hf 15,00 17,00
Samvinnusjóöurinn hf. 1,43 16.10.96 1.430 1,44 Snæfellingur hf. 0.90 1,45
Sameinaöir verktakar hf.7.85 14.10.96 314 7,50 7,80 Softis hf. 8,00
Tangi hf. 2.10 14.10.96 2.423 2,05 2,15 Tollvörugeymslan hf. 1,15 1,20
Faxamarkaöurinn hf. 1,60 11.10.96 1.540 1,50 Tryggingamiöst. hf. 8,00 10,80
Héðinn - smiðja hf. 5,00 10.10.96 1.534 5,60 Tölvusamskipti hf. 4,20
Gúmmívinnslan hf. 2,95 04.10.96 148 3,00 Vaki hf. 3,35 4,00
Sjóvá-Almennar hf. 9,61 04.10.96 1007 9,78 10,90
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
18. október
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð(kr.)
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 62 61 61 2.871 175.676
Hlýri 138 120 132 2.763 363.998
Karfi 80 80 80 645 51.600
Keila 54 50 51 1.833 93.336
Langa 88 88 88 864 76.032
Lúða 511 335 432 112 48.350
Rauðmagi 75 75 75 10.280 771.000
Skarkoli 68 68 68 51 3.468
Steinbítur 114 114 114 53 6.042
Ufsi 59 59 59 956 56.404
Ýsa 104 12 78 5.767 448.673
Þorskur 118 76 79 20.729 1.632.201
Samtals 79 46.924 3.726.781
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Karfi 80 80 80 102 8.160
Langa 80 59 61 169 10.392
Lúða 350 313 343 128 43.884
Tindaskata 14 11 12 291 3.603
Ufsi 60 49 56 2.400 134.712
Undirmálsfiskur 148 128 141 120 16.877
Ýsa 90 68 84 762 63.818
Þorskur 90 80 89 604 53.677
Samtals 73 4.576 335.122
SKAGAMARKAÐURINN
Langa 60 60 60 56 3.360
Lúða 504 311 338 53 17.906
Lýsa 43 43 43 216 9.288
Ufsi 60 49 59 242 14.343
Undirmálsfiskur 119 119 119 326 38.794
Ýsa 105 55 86 4.171 . 357.038
Þorskur 120 77 112 6.556 731.387
Samtals 101 11.620 1.172.116
Arnór L.
Pálsson