Morgunblaðið - 19.10.1996, Qupperneq 51
jRGUNBLAÐIÐ
LAUGARDÁGUR 19. OKTGBER1996
IDAQ
Arnað heilla
O riÁRA afmæli. Áttræð
Ovrer í dag, laugardag-
inn 19. október, Álfhildur
Krisljánsdóttir, Þórsgötu
12, Reykjavík. Eiginmaður
hennar er Svanur Krist-
jánsson. Þau hjónin taka á
móti ættingjum og vinum í
safnaðarheimili Fríkirkj-
unnar í Hafnarfirði kl. 15.30
í dag, afmælisdaginn.
BRIPS
llmsjón Guómundur Páll
Arnarson
SEX SVEITIR tóku þátt í
æfingamóti landsliðsins á
Grand Hotel í Reykjavík um
síðustu helgi. Spilaðar voru
10 umferðir af 16 spila
leikjum, eða samtals 160
spil. Það er stíf törn, enda
voru margir framlágir þeg-
ar síga tók á seinni hlut-
ann. Seint á síðari degi fékk
vestur erfítt viðfangsefni í
vörn gegn sex hjörtum suð-
urs:
Austur gefur; enginn á
hættu.
Norður
♦ 9
V KD1094
♦ ÁK1065
♦ D3
Vestur
♦ ÁK1087654
11 1»
♦ 986
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 hjarta
4 spaðar 4 grönd Pass 5 hjörtu
5 spaðar 6 hjörtu Aliir pass
Vestur leggur niður
spaðaás og veiðir þristinn frá
makker og tvistinn frá sagn-
hafa. Hveiju á að spila í
öðrum slag?
Helsta von vamarinnar
virðist í því fólgin að austur
eigi drottningu þriðju í tígli,
en þá skiptir harla iitlu máli
hveiju vestur spilar í öðrum
slag. í reynd spiluðu flestir
laufí. Það var ekki vel
heppnað:
Norður
♦ 9
V KD1094
♦ ÁK1065
♦ D3
Vestur
♦ ÁK1087654
V -
♦ 82
♦ 986
Austur
♦ 3
V 852
♦ DG74
♦ KG1042
Suður
♦ DG2
V ÁG763
♦ 93
♦ Á75
Sagnhafi tók slaginn á
laufás og spilaði strax
trompi þrisvar. Síðan var
einfalt mál að trompsvína
fyrir spaðakóng og fría tíg-
ulinn um leið með tveimur
stungum.
Vömin banvæna felst í
því að spila smáum spaða í
ööðrum slag! Ef sagnhafi
trompar, hverfur spaðaslag-
ur hans, en ef hann hleypir,
trompar austur. Mjög einfalt
þegar allar hendur sjást, en
einhverra hluta vegna vora
menn smeykir við spaðann
við borðið. Kannski var það
óttinn við tvöfalda eyðu hjá
sagnhafa.
O/kÁRA afmæli. Átt-
OPræður verður mánu-
daginn 21. október Friðrik
Sigtryggsson, Kríuhólum
2, Reykjavík. Hann tekur
á móti ættingjum og vinum
í Gerðubergi frá kl. 16-19
á afmælisdaginn.
OAARA afmæli. Átt-
övrræður er í dag,
iaugardaginn 19. október,
Gísli Konráðsson, fyrrver-
andi forstjóri ÚA hf. Eigin-
kona hans er Sólveig Axels-
dóttir og dvelja þau hjónin
á Spáni þessa dagana.
Ljósmyndastofa Sigriðar Bachmann.
BRÚÐKAUP. Gefin vora
saman 17. ágúst í Hall-
grímskirkju af sr. Guðlaugu
H. Ásgeirsdóttur Jarþrúð-
ur Guðnadóttir og Einar
Sigurðsson. Heimili þeirra
er í Reykjavík.
Ljósmyndastúdíó Halla Einarsd.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 24. ágúst í Landa-
kirkju, Vestmannaeyjum,
af sr. Jónu Hrönn Bolladótt-
ur Helen Kjartansdóttir
og Baldur Bragason.
Heimili þeirra er á Há-
steinsvegi 32, Vestmanna-
eyjum.
Farsi
HÖGNIHREKKVISI
,FiRSrA SkAPT/ SE/H ÉS PEFSEF/D EtG/N -
HANDfttt!A&TON i S/NNEP."
STJÖRNUSPA
eftir Frances Drake
VOG
Afmælisbam dagsins: Heið-
arleiki og orðheldni afla þér
mikilla vinsælda og virðingar.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Segðu ástvini hvað þér býr í
bijósti, og leyndu ekki tilfinn-
ingum þínum. Þér berst
óvænt og spennandi heimboð
þegar kvöldar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér berast góðar fréttir varð-
andi fjármálin eða vinnuna í
dag. Einhugur ríkir hjá ást-
vinum, sem eiga saman gott
kvöld heima.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 7»
Barn leitar ráða hjá þér till
lausnar á smá vandamáli,
sem þú leysir auðveldlega.
Þegar kvöldar bíður þín
ánægjulegur vinafundur.
Krabbi
(21.júní- 22. júlí) >•€
Vertu vel á verði, og láttu
ekki blekkja þig í viðskiptum
dagsins. Þrátt fyrir tafir ár-
degis, tekst þér það sem þú
ætlaðir þér í dag.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Þú færð góðar ábendingar
varðandi viðskipti úr óvæntri
átt í dag, og horfur í fjármál-
um eru góðar. Þú tekur mikil-
væga ákvörðun.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Dagurinn hentar vel til að
slaka á og skemmta sér. For-
eldrar gætu farið með börnin
f stutta ökuferð um næsta
nágrenni síðdegis.
V°g ^
(23. sept. - 22. október)
Fyrru hluta dags þarft þú að
sinna heimilinu og fiölskyld-
unni, en síðdegis átt þú góðan
fund um viðskipti með áhrifa-
mönnum.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Láttu ekki úrillan náunga
spilla gleðinni í dag. Farðu
út með góðum vinum og
njóttu þess, sem dagurinn
hefur að bjóða ykkur.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Hlustaðu á tillögu starfsfé-
laga, sem getur komið þér
að góðum notum síðar. I
kvöld ættir þú að njóta hvíld-
ar heima hjá fjölskyldunni.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Peningagreiðsla, sem þú átt
von á, lætur á sér standa, og
þú þarft að gera aðrar ráð-
stafanir. Kvöldið verður sér-
lega ánægjulegt heima.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Eitthvað amar að hjá ná-
komnum ættingja, og þið
ættuð að ræða málin til að
finna lausn. Slakaðu svo á í
vinahópi í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Ekki fresta till morguns því
sem þú getur gert f dag.
Ljúktu skyldustörfunum áður
en þú ferð út að skemmta þér
þegar kvöldar.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Reiki- heilunar og
sj álfstyrkingarnámskeið
Námskeið í Reykjavík
30 okt.-l. nóv., 1. stig kvöldnámskeið
2.-3. nóv., 1. stig helgamámskeið
26.-27. okt., 2. stig helgamámskeið
Á Selfossi 9.-10. nóv., 2. stig helgamámskeið
Hvaðfá þátttakendur út úr slíkum námskeiðum?
> Læra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öilum)
og/eða koma sér f orkulegt og tilfinningalegt jafnvægi.
» Læra að breyta hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggjandi hátt, í staðinn
fyrir að breyta henni til niðurrifs.
I Læra að hjálpa öðrum til þess sama.
Eftir námskeiðið getur þú búist við auknu sjálfsöryggi, meira umburðarlyndi
og aukinni jákvœðni í hugsun.
Upplýsingar og skráning kl. 10-12 virka daga í síma 553 3934.
Ath. breytt símanúmer 553 3934.
Guðrún Óladótir, reikimeistari.
BETRA VERÐ
Gleraugu frá kr. 7.900
GieRfiUGNRVeRSlUNIN í IVUÓDD
Gl€RRUGNRV€RSlUN H6FLRVÍKUR
0
Gleraugnahús Óskars leggur
áherslu á faglega ráðgjöf varðandi
liti, form og gler.
Hvort sem þú ert í leit að nýjum
umgjörðum, glerjum eða þarft að
hressa upp á gömlu gleraugun þín
þá sinnum við þörfumþínum.
Við bjóðum upp á fallegar og
vandaðar umgjarðir frá þekktum
hönnuðum m.a. Francois Pinton,
Hiéro, Óskari, Gaultier og gler frá
Zeiss og Hoya.
Komdu og kynntu þér þjónustu
okkar og vandað vöruúrval.
Umgjarðir og gler frá 7.800 kr.
Ný sending í hverri viku.
<Ð
GLERAUENAHdS ÚSKARS
LAUBAVEGI 8, SfMI 551 4455