Morgunblaðið - 19.10.1996, Page 59

Morgunblaðið - 19.10.1996, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 59 DAGBOK VEÐUR **** Rigning % % \ * Slydda Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Skúrir y Slydduél Snjókoma ^ Él 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- _____ stefnu og fjöðrín = Þoka vindsfyrk, heil fjöður * 4 er 2 vindstig. * Súld Spá ki. 1*2. 4 * * * * . * * p5 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustan stinningskaldi, sumsstaðar allhvasst og víða rigning á Vestfjörðum og á Norðurlandi. Einnig má búast við rigningu austanlands, en á Suðausturlandi dregur úr úrkomunni. Um landið sunnan- og suðvestanvert verður sumsstaðar dálítil rigning. Hiti á bilinu 5 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður austan og norðaustan strekkingur, rigning og fremur hlýtt í veðri. Á mánudag og þriðjudag verður hvöss norð- austanátt, slydda og svalt norðvestanlands. Annars verður hægari austan- og norðaustanátt, skúrir eða rigning og sæmilega hlýtt. Á miðvikudag og fimmtudag verður hvöss austan- og norðaustanátt. Slydda eða snjókoma norðvestanlands á fimmtudaginn, en annars rigning víðast hvar og kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 400 km suðsuðaustur af Hornafirði er 974 millibara lægð sem hreyfist norðvestur og siðan til vesturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 8 rígning Glasgow 13 skúr á síð.klst. Reykjavík 7 hálfskýjað Hamborg 13 skýjað Bergen 11 hálfskýjað London Helsinki 7 þokumóða Los Angeles 15 þokumóða Kaupmannahöfn 13 skýjað Lúxemborg 7 þokumóða Narssarssuaq -2 léttskýjaö Madríd 18 alskýjað Nuuk -4 léttskýjað Malaga 25 hálfskýjað Ósló 11 léttskýjað Mallorca 22 skýjað Stokkhólmur 11 þokumóða Montreal 2 heiðskírt Þórshöfn 10 skýjað New York Algarve 21 skýjað Orlando Amsterdam 12 þokumóða París 14 skýjað Barcelona 20 mistur Madeira Berlín Róm 19 skýjað Chlcago Vín 13 skýjað Feneyjar 14 alskýjað Washington 16 léttskýjað Frankfurt 11 skýjað Winnipeg 1 léttskýjaö 19. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.28 0,9 10.56 3,3 17.22 1,0 23.35 2,9 8.29 13.11 17.52 19.26 ÍSAFJÖRÐUR 0.18 1.7 6.37 0,6 13.01 1,9 19.45 0,6 8.43 13.17 17.50 19.33 SIGLUFJÖRÐUR 3.18 1,2 9.03 0,5 15.28 1,3 21.48 0,4 8.25 12.59 17.32 19.14 DJÚPIVOGUR 1.30 0,7 7.55 2,0 14.26 0,8 20.18 1,7 8.01 12.42 17.21 18.56 Siávaitiæó miðast viö meðalstórstraumsfjöm Morqunblaðið/Sjómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 nágrennis, 8 for- ræði, 9 votlendið, 10 tini, 11 skilja eftir, 13 fífl, 15 liugmyndaríkur, 18 harmar, 21 tré, 22 dáin, 23 geld, 24 viðvik- inu. Lóðrétt: - 2 drápi, 3 vefja í gönd- ul, 4 þylja, 5 samvisku- bit, 6 þvættingur, 7 vendir, 12 skordýr, 14 bólstur, 15 drukkin, 16 ysta brún, 17 dreg i efa, 18 menntastofnun- ar, 19 skjátu, 20 tóbak. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 doppa, 4 banna, 7 gikks, 8 túðan, 9 alt, 11 aurs, 13 iður, 14 útboð, 15 bugt, 17 anda, 20 bik, 22 kólga, 23 umboð, 24 rausa, 25 reiða. Lóðrétt: - 1 digna, 2 púkar, 3 assa, 4 bætt, 5 næðið, 6 Agnar, 10 lubbi, 12 sút, 13 iða, 15 búkur, 16 guldu, 18 nebbi, 19 auðga, 20 bara, 21 kurr. í dag er laugardagur 19. októ- ber, 293. dagur ársins 1996. Lúkasmessa. Orð dagsins: Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt. (Sálm. 86, 11.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær kom Irafoss. Þá fór Kista Artica. Mette Kosan og Taiwa Maru nr. 88 eru væntanleg í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Orri á veiðar. Kyndill kemur til Straumsvíkur í dag. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með fióamarkað í dag kl. 14-17 í Skelja- nesi 6, Sketjaftrði. Mannamót Hvassaleiti 56-58. held- ur haustfagnað sinn með sviðaveislu föstudaginn 25. október kl. 19 og opnar húsið kl. 18.30. Anna Pálína syngur við undirleik Aðalsteins Ás- bergs. Kúrekadansar, Macarena og almennur dans undir stjóm Sig- valda. Ólafur B. Ólafsson leikur á harmoniku. Uppl. og skráning í s. 588-9335. Gjábakki, Fannborg 8. Hægt er að bæta við í námskeið í tréskurði sem fyrirhugað er að halda. Uppl. í s. 554-3400. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra heldur níu ára afmælis- fagnað í Skógarhlíð á morgun sunnudag kl. 14-16.30. Félagsvist, verðlaun og veitingar. Breiðfirðingafélagið. Félagsvistin fellur niður á morgun sunnudag. Næst spilað sunnudag- inn 3. nóvember. Rangæingafélagið í Reykjavík verður með spilakvöld miðvikudag- inn 23. október kl. 20.30 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins í Reykja- vík heldur aðalfund sinn í Drangey, Stakkahlíð 17, á morgun, sunnudag, kl. 14. Húmanistahreyfingin stendur fyrir ,jákvæðu stundinni" alla mánu- daga kl. 20-21, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist sjiiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40. Paravist mánudag kl. 20. Bahá’ar em með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Garðasókn. Fræðslu- stundir verða kl. 13-14 laugardagana 19. og 26. október og 2. nóvember nk. í umsjón sr. Karls Sigurbjömssonar Yfir- skrift þeirra er „Englar". Allir em velkomnir. Bandalag kvenna í Reykjavík verður með fræðslufund í Grafar- vogskirkju fyrir foreldra 11 ára barna í Húsa- skóla, Hamraskóla og Foldaskóla, mánudaginn 21. október kl. 20.30. Fundarefni verður: „Vöm gegn vímu“. Stokkseyringafélagið í Reykjavík heldur aðal- fund sinn á morgun sunnudag í Fóstbræðra- heimilinu, Langholtsvegi 111. Fundurinn hefst kl. 15. Kaffiveitingar. Kirkjustarf Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða nk. þriðjudag frá kl. 11. Leikfimi, léttur hádegis- verður, helgistund í um- sjá Sigrúnar Gísladóttur, bókmenntakynning um Guðmund Guðmundsson, skólaskáld. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og em allir velkomnir. Keflavíkurkirlga. Lof- gjörðarstund verður nk. þriðjudag kl. 20.30. Þor- valdur Halldórsson og Gunnar Gunnarsson verða meðal þátttak- enda. Egilsstaðakirkja. Kyrrðarstund kl. 18 mánudaginn 21. október. Biblíuleshópur, Markús- arguðspjall kl. 20-21. SPURT ER . . . 1Á morgun verður gengið til kosninga í Nicaragua. Sigur- stranglegasti frambjóðandinn, sem hér sést á mynd, er byltingarleið- togi sandinista, sem komust til valda árið 1979 og héldu þeim til loka síðasta áratugar. Hvað heitir hann? Hver orti? Fuglinn segir bí, bí, bí, bí,bí, segir Stína. Kvöldúlfur er kominn í kerlinguna mína. 3Hvað merkir orðtakið eitthvað er týnt og tröllum gefið? 4Skoðanakönnun Gallups leiddi i ljós að aðeins 2% þjóðarinnar fylgdust með umræðum á þingi um stefnuræðu forsætisráðherra í byij- un október. Einn þingmaður sagði að þetta sýndi að breyta þyrfti formi umræðna frá þeim „upplestri á heimastílum“, sem hingað til hefði tíðkast. Hvaða þingmaður sagði þetta? 5íslensk leikkona fékk í vikunni viðurkenningu á ítalskri kvik- myndahátíð fyrir leik sinn í íslensku kvikmyndinni Agnesi. Hvað heitir leikkonan? 6Vinsælasta stjórnmálamanni í Rússlandi um þessar mundir, Alexander Lebed, var vikið úr háu embætti í vikunni. Innanríkisráð- herra Rússlands gaf honum að sök að hafa ætlað að sölsa undir sig völd í landinu og Borís Jeltsín for- seti sagði að Lebed hefði ýtt undir sundrungu í stjórninni. Hvað heitir innanríkisráðherrann, sem veittist að Lebed? jj/fi 1 f íiHim . 'I/I «11 liikJ iii 7Fræg poppsöngkona, sem einnig er þekkt fyrir leik í kvikmyndum og djarfa framkomu, eignaðist dóttur í vikunni. Söngkon- an er orðin 38 ára gömul. Hvað heitir hún? 8Hann er forseti Tékklands og jafnframt leikritaskáld. Leik- rit eftir hann er til sýninga í leikfé- lagi Reykjavíkur. Leikritið heitir Largo Desolato, en hvað heitir höf- undurinn? 9Brasilískur leikmaður hefur slegið í gegn með knattspyrn- uliði F.C. Barcelona á Spáni á þessu keppnistímabili og hefur honum verið líkt við knattspyrnusnillinginn Pelé. Hvað heitir maðurinn? SVOR •oppniOH '6 ‘(dAVji AB[avA '8 ■KuuopvH ■£ AO)(;[n}i i|oji!uv -9 •uas3ui[[a ku«IV '9 •siSujdlV iiosjoj ‘uossauuia ‘9 jnju[Q ‘tr •pujB[3 u3a[jo3[u js puAipjia -g -uoss[i3g ujolquioAS ‘Z u3ajj() [arauQ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SfMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöö 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<S)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.