Morgunblaðið - 02.11.1996, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 02.11.1996, Qupperneq 7
GOTT FÓLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 7 Orðsending til viðskiptavina Skandia á Islandi Vátryggingafélag íslands hf. -VÍS- og Líftryggingafélag íslands hf. -LÍFÍS - hafa keypt af Försákringsaktiebolaget Skandia, Svíþjóð, allt hlutafé þess í: Vátryggingafélaginu Skandia hf. Líftryggingafélaginu Skandia hf. Fjárfestingafélaginu Skandia hf. og tekið yfir rekstur félaganna frá 1. nóvember 1996. Nafni fjárfestingafélagsins Skandia hefur verið breytt og heitir félagið nú Fjárvangur hf. Rekstur félagsins verður með óbreyttum hætti, Laugavegi 170-172, RVK. sími 540 5060. Rekstri Vátryggingafélagsins Skandia hf. og Líftryggingafélagsins Skandia hf. verður haldið áfram í óbreyttri mynd til áramóta í húsakynnum VÍS í Ármúla 3, Reykjavík, en félögin heita nú: Wvátrygging hf. Wlíftrvaaina hf. í stað Vátryggingafélagsins Skandia hf. í stað Líftryggingafélagsins Skandia hf. Sími hinna nýju félaga er 560 5060. Til upplýsinga fyrir viðskiptamenn Vátryggingafélagsins Skandia hf. og Líftryggingafélagsins Skandia hf. viljum við taka eftirfarandi fram: Þeir vátryggingasamningar sem gerðir hafa verið við ofangreind félög eru í fullu gildi áfram. Um næstu áramót verður rekstur félaganna formlega sameinaður rekstri VÍS og LÍFÍS að fengnum tilskildum leyfum opinberra aðila. Með kaupum okkar á ofangreindum félögum höfum við stigið mikilvægt skref til þess að veita viðskipta- mönnum allra félaganna viðtækari vátrygginga- og fjármálaþjónustu. Kaupin renna styrkari stoðum undir rekstur okkar, auka hagræðingu í rekstrinum vegna aukinna umsvifa og styrkja samkeppnisstöðu okkar gagnvart innlendum sem erlendum keppinautum. Jafnframt hefur verið ákveðið að hefja samvinnu við Skandia i Svíþjóð um sölu og markaðssetningu á margs konar sparnaðarformum sem nú ryðja sér æ meir til rúms í Evrópu. Með þessari samvinnu mun almenningi á Islandi gefast kostur á að ávaxta sparifé sitt i mun fjölbreyttari sparnaðarformum en áður. Við vonum að breytingar þessar leiði til þetri og hagkvæmari trygginga- og fjármálaþjónustu fyrir (slendinga og að við eigum samleið með ykkur. Fjárvangur hf. Blíftryggigaféug ÍSLAND8 HF "V!f VATRYGGINGAFEIAG ÍSLANDS HF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.