Morgunblaðið - 02.11.1996, Page 34
34 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
31.10. 96
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 60 60 60 659 39.540
Blálanga 75 50 69 5.032 348.171
Djúpkarfi 50 50 50 860 43.000
Geirnyt 5 . 5 5 98 490
Grásleppa 10 10 10 34 340
Hlýri 143 130 - 137 9.650 1.324.406
Háfur 45 40 42 885 36.728*
Karfi 386 40 68 56.712 3.861.207
Keila 69 30 61 17.080 1.041.829
Langa 110 62 95 8.293 788.475
Langlúra 138 85 112 4.175 466.641
Lúða 568 280 433 1.551 671.517
Lýsa 57 29 56 3.768 209.525
Rauðmagi 67 67 67 429 28.743
Sandkoli 70 50 60 6.954 416.504
Skarkoli 160 80 123 2.512 309.118
Skata 208 165 187 321 60.141
Skrápflúra 60 50 55 5.210 287.376
Skötuselur 265 215 248 2.637 655.135
Steinbítur 142 50 133 9.544 1.266.153
Stórkjafta 67 31 45 676 30.313
Sólkoli 215 215 215 13 2.795
Tindaskata 19 10 14 4.598 63.663
Ufsi 75 30 58 91.005 5.318.709
Undirmálsfiskur 78 49 72 9.990 721.565
Ýsa 220 60 111 29.889 3.322.252
Þorskur 169 65 116 61.929 7.210.694
Samtals 85 334.504 28.525.029
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hlýri 133 133 133 4.362 580.146
Karfi 50 50 50 590 29.500
Keila 52 52 52 4.046 210.392
Steinbítur 128 128 128 565 72.320
Ufsi 30 30 30 126 3.780
Samtals 92 9.689 896.138
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 71 65 69 1.011 69.456
Hlýri 130 130 130 187 24.310
Karfi 64 64 64 1.761 112.704
Keila 59 52 57 258 14.600
Langa 84 62 65 137 8.956
Langlúra 117 117 117 252 29.484
Lúða 436 311 423 55 23.280
Skarkoli 137 110 130 363 47.353
Skrápflúra 55 55 55 3.220 177.100
Steinbítur 130 120 127 222 28.230
Tindaskata 10 10 10 71 710
Ufsi 51 42 51 2.381 121.145
Undirmálsfiskur 67 67 67 297 19.899
Ýsa 135 62 127 2.265 288.221
Þorskur 148 85 119 9.469 1.129.557
Samtals 95 21.949 2.095.005
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Keila 38 38 38 59 2.242
Lúða 320 320 320 5 1.600
Skarkoli 91 91 91 110 9.955
Steinbítur 126 126 126 2.019 254.394
Ufsi 30 30 30 77 2.310
Undirmálsfiskur 66 66 66 4.068 268.488
Ýsa 121 69 118 618 72.751
Þorskur 89 74 83 3.568 297.072
Samtals 86 10.524 908.812
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Lúða 370 370 370 36 13.320
Þorskur 134 116 125 1.200 149.700
Samtals 132 1.236 163.020
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 60 60 60 659 39.540
Blálanga 70 50 69 2.255 155.866
Geirnyt 5 5 5 98 490
Grásleppa 10 10 10 34 340
Hlýri 143 141 142 4.801 680.350
Karfi 71 65 67 31.624 2.131.141
Keila 69 30 65 11.432 737.478
Langa 110 90 101 2.948 297.276
Langlúra 90 85 90 1.233 110.736
Lúða 555 280 450 560 252.213
Lýsa 57 55 56 3.679 206.944
Sandkoli 50 50 50 27 1.350
Skarkoli 140 80 118 264 31.271
Skrápflúra 59 50 54 1.528 82.787
Skötuselur 245 215 226 108 24.410
Steinbítur 142 50 139 4.067 563.930
Stórkjafta 50 50 50 111 5.550
Sólkoli 215 215 215 13 2.795
Tindaskata 19 19 19 1.126 21.394
Ufsi 75 • 40 59 20.900 1.224.113
Undirmálsfiskur 78 68 77 5.492 424.312
Ýsa 166 70 144 4.283 615.210
Þorskur 169 96 152 7.326 1.112.600
Samtals 83 104.568 8.722.095
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Ysa 130 130 130 60 7.800
Þorskur 85 85 85 4.192 356.320
Samtals 86 4.252 364.120
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 71 61 62 765 47.774
Karfi 70 62 68 17.516 1.188.285
Keila 65 65 65 158 10.270
Langa 100 93 94 2.533 237.038
Langlúra 117 117 117 461 53.937
Lúða 552 436 478 69 32.984
Lýsa 29 29 29 89 2.581
Sandkoli 57 57 57 3.262 185.934
Skrápflúra 57 57 57 77 4.389
Skötuselur 235 235 235 258 60.630
Stórkjafta 31 31 31 243 7.533
Ufsi 70 42 65 20.451 1.334.428
Ýsa 106 65 94 2.255 211.812
Þorskur 152 78 125 20.223 2.524.235
Samtals 86 68.360 5.901.831
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 137 100 136 956 130.083
Steinbítur 134 134 134 369 49.446
Ýsa 134 134 134 169 22.646
Samtals 135 1.494 202.175
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blálanga 75 75 75 1.001 75.075
Háfur 45 40 42 885 36.728
Karfi 69 69 69 1.101 75.969
Keila 60 ' 59 59 987 58.351
Langa 92 70 81 1.261 101.914
Langlúra 120 120 120 1.951 234.120
Lúða 520 335 420 233 97.888
Sandkoli 60 60 60 2.733 163.980
Skarkoli 160 102 111 809 89.556
Skata 208 182 204 182 37.206
Skrápflúra 60 60 60 385 23.100
Skötuselur 232 232 232 309 71.688
Stórkjafta 67 43 54 322 17.230
Tindaskata 12 12 12 3.091 37.092
Ufsi 70 38 65 4.081 264.204
Undirmálsfiskur • 78 78 78 81 6.318
Ýsa 128 67 84 4.995 420.879
Þorskur 130 71 120 5.406 648.558
Samtals 83 29.813 2.459.856
Hlaut úr
í verðlaun
GARÐAR Ólafsson, úrsmiður við
Lækjartorg, hélt nýverið upp á
40 ára afmæli verslunarinnar. í
tilefni afmælisins var efnt til get-
raunar. Þátttakendur áttu að geta
til um fjölda úrarafhlaðna (2.382
stk.) í krukku sem var stillt upp
í einum af sýningargluggum
verslunarinnar. Helgi Gunnars-
son var getspakastur þeirra fjöl-
mörgu sem þátt tóku og sést hann
hér taka við verðlaununum, Ra-
ymod Weil armbandsúri, úr hendi
Garðars Ólafssonar úrsmiðs.
Dagsferð
tileinkuð
þjóðtrú
FERÐAFÉLAGIÐ Útivist verður
með dagsferð tileinkaða þjóðtrú
sunnudaginn 3. nóvember.
Fræðst verður um huldufólk og
álfa, bústaðir þeirra skoðaðir og
fjallað um sagnir tengdar þeim.
Meðal þeirra staða sem skoðaðir
verða má nefna Laugarnes, Kópa-
vogskirkju og Hamarinn í Hafnar-
firði. Lagt verður af stað frá BSÍ á
sunnudagsmorguninn kl. 10.30. Far-
arstjóri er Erla Stefánsdóttir.
Málmsuðu-
dagur í dag
MÁLMSUÐUFÉLAG íslands gengst
fyrir málmsuðudegi í húsnæði Iðn-
tæknistofnunar íslands laugardag-
inn 2. nóvember. Þetta er gert til
þess að vekja athygli á málmiðnaðin-
um á íslandi. Dagskráin er þríþætt
og skiptist í íslandsmeistaramót í
málmsuðu, fyrirlestra og sýningu
nokkurra seljenda á tækjabúnaði
fyrir málmiðnaðinn.
íslandsmeistaramótið fer nú fram
í þriðja sinn og það fer þannig fram
að keppendur þurfa að leysa 4 mis-
munandi suðuverkefni hvert með
sinni suðuaðferðinni á fyrirfram
ákveðnum tíma. Keppnin hefst kl. 9
en keppendur mæta kl. 8.30 og koma
til með að draga um í hvaða röð
þeir keppa. Dómnefnd tekur síðan til
starfa og röntgenmyndar og sjón-
skoðar verkefnin og sigurvegari er
sá sem nær samanlagt bestum ár-
angri í öllum ijórum greinunum og
verður krýndur íslandsmeistari í
lokahófi sem haldið verður hjá Sindra
um kvöldið en Sindri hefur gefið far-
andbikar og veitir verðlaun fyrir þrjú
efstu sætin. Einnig verða veitt verð-
laun fyrir einstakar suðuaðferðir.
íslandsmeistarinn fer til Kaup-
mannahafnar í maí á næsta ári til
þess að taka þátt í Norðurlanda-
meistaramóti í málmsuðu.
Fluttir verða 6 fyrirlestrar kl. 13.
Reiknað er með að hver fyrirlestur
standi í 10-15 mínútur og er vonast
til þess að sem flestir sjái sér fært
að koma og hlýða á þá.
Nokkur fyrirtæki sem þjónusta
og selja tæki til notkunar í málmiðn-
aði munu verða með kynningu á
vörum sínum. Hún hefst kl. 10 og
stendur til kl. 16.
♦ ♦ ♦-----
*
RKI opnar
sjálfboða-
miðstöð á
höfuðborg-
arsvæðinu
RAUÐI kross íslands opnar miðstöð
fyrir sjálfboðaliða á höfuðborgar-
svæðinu í sunnudaginn 3. nóvember
í þeim tilgangi að efla sjálfboðið starf
félagsins og styrkja það margvíslega
starf sem sjálfboðaiiðar vinna nú
þegar. Sjálfboðamiðstöðin verður í
Þverholti 15 og hefur Ásdís Ingólfs-
dóttir verið ráðin starfsmaður henn-
ar. Opnunarhátíðin hefst kl. 14.
Hundruð sjálfboðaliða Rauða
kross íslands um allt land vinna nú
ýmis verkefni í þágu samfélagsins.
Þeir vinna m.a. að aðstoð við geðfatl-
aða, starfa með unglingum, aðstoða
aldraða og sjúka, stuðla að endur-
nýtingu verðmæta, starfa að neyðar-
vörnum, aðstoða flóttamenn, heim-
sækja sjúka og fleira. Auk þessa
býður félagið sjálfboðaliðum upp á
margs konar námskeið sem m.a.
nýtast vegna sjálfboðinna starfa í
þágu samfélagsins.
Við opnunina á sunnudaginn
verða m.a. til sýnis myndverk eftir
gesti Vinjar, athvarfs Rauða kross
Islands fyrir geðfatlaða. Þá verða
sýndir handverksmunir sem unnir
voru í félagsstarfi aldraðra í
Hraunbæ og Bólstaðarhlíð vegna
verkefnisins Föt sem framlag en
fatnaður á vegum verkefnisins hefur
verið sendur til Afríku.
GENGISSKRÁNING
Nr. 208 31. október 1996
Kr. Kr. Toll-
Eln. kl. 9.16 Dollari Kaup 66,18000 Sala 66,54000 6°*4?000
Sterlp. 107,65000 108,23000 105,36000
Kan. dollari 49,35000 49,67000 49,54000
Dönsk kr. 11,40400 11,46800 11,49800
Norsk kr. 10,36900 10,42900 10,36200
Sænsk kr. 10,09300 10,15300 10.17400
Finn. mark 14,61300 14,69900 14.75100
Fr. franki 12,96000 13,03600 13.04800
Belg.franki 2,12280 2,13640 2,14490
Sv. franki 52,69000 52,97000 53,64000
Holl. gyllini 39,02000 39,26000 39,36000
Þýskt mark 43,77000 44,01000 44.13000
It. lýra 0,04363 0,04391 0,04417
Austurr. sch. 6,21700 6.25700 6,27700
Port. escudo 0,43250 0,43530 0,43420
Sp. peseti 0,51900 0,52240 0,52500
Jap. jen 0,58280 0,58660 0,60540
Irskt pund 107,88000 108,56000 107,91000
SDR (Sérst.) 95.71000 96,29000 97,11000
ECU, evr.m 83,96000 84,48000 84,24000
Tollgengi fyrir október er sölugengi 30. september.
Sjálfvirkur simsvari gengisskránmgar er 562 3270
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Karfi 67 54 61 1.808 110.053
Keila 60 60 60 79 4.740
Langa 92 90 92 209 19.176
Lúða 535 329 402 270 108.421
Rauðmagi 67 67 67 429 28.743
Sandkoli 70 70 70 932 65.240
Tindaskata 15 14 14 310 4.467
Ufsi 64 38 55 35.808 1.986.628
Undirmálsfiskur 49 49 49 52 2.548
Ýsa 220 60 120 2.644 316.513
Þorskur 98 65 70 6.570 457.798
Samtals 63 49.111 3.104.327
HÖFN
Djúpkarfi 50 50 50 860 43.000
Hlýri 132 132 132 300 39.600
Karfi 57 40 53 2.041 108.949
Keila 62 59 62 61 3.755
Langa 103 103 103 1.205 124.115
Langlúra 138 138 138 278 38.364
Lúða 505 500 503 183 91.976
Skarkoli 90 90 90 10 900
Skata 165 165 165 139 22.935
Skötuselur 265 250 254 1.962 498.407
Steinbítur 133 125 129 2.302 297.833
Ufsi 66 38 53 7.181 382.101
Ýsa 130 103 106 11.126 1.184.363
Þorskur 155 130 136 2.556 346.951
Samtals 105 30.204 3.183.248
SKAGAMARKAÐURINN
Ysa 117 102 115 635 72.987
Samtals 115 635 72.987
TÁLKNAFJÖRÐUR
Ýsa 130 130 130 839 109.070
Samtals 130 839 109.070
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 386 386 386 271 104.606
Lúða 568 335 356 140 49.836
Þorskur 154 130 132 1.419 187.904
Samtals 187 1.830 342.346
ALMAISINATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. nóvember 1996 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 13.373
’/2 hjónalífeyrir ...................................... 12.036
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 24.605
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 25.294
Fleimilisuppbót ..........................................8.364
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.754
Bensínstyrkur ........................................... 4.317
Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.794
Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 3.144
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri .............. 8.174
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 13.373
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 16.190
Fæðingarstyrkur ....................................... 27.214
Vasapeningarvistmanna ................................... 10.658
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 10.658
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.142,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 571,00
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 155,00
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00
Slysadagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ............. 150,00
í júlí voru greiddar 24°/o láglaunabætur á upphæð tekjutrygging-
ar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar og í ágúst bætt-
ist 20% orlofsuppbót við sömu bótaflokka. í september eru ekki
greiddar neinar slíkar uppbætur, upphæðir þessara bótaflokka eru
því lægri í september en í júlí og ágúst. Vinsamlega athugið að í
töflu sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 7. september voru
villandi upplýsingar um upphæð ellilífeyris.