Morgunblaðið - 02.11.1996, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP
Sjóimvarpið
9.00 Þ-Morgun-
sjónvarp barnanna
Kynnir er RannveigJóhanns-
dóttir. Myndasafnið - Dýrin
í Fagraskógi Óvæntir end-
urfundir (8:39) - Karólína
og vinir hennar (45:52) -
Villt dýr f Noregi (4:5) -
Friðþjófur (5:5) - Bambus-
birnirnir (52:52)
10.50 ►Syrpan (e).
11.20 Þ-Hlé
14.35 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan
14.50 Þ-Enska knattspyrnan
Bein útsending frá leik í úr-
valsdeildinni.
16.50 ► íþróttaþátturinn
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Ævintýraheimur -
annar hluti (Stories of My
Childhood). (4:26)
18.30 ►Hafgúan (Ocean Girl
III) (5:26)
18.55 ►Lífið kallar (MySo
Cailed Life) Bandarískur
myndaflokkur um ungt fólk
sem er að byija að feta sig
áfram í lífinu. Aðalhlutverk:
Bess Armstrong, Clare Danes,
Wilson Cruz og A.J. Langer.
Áðursýnt 1995. (5:19)
19.50 ►Veður
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Lottó
20.40 ►Örninn er sestur Nýr
íslenskur skemmtiþáttur.
Leikendur: Edda Björgvins-
dóttir, Magnús Olafsson,
Steinn Armann Magnússon ,
og fleiri.
liYIIMD 21.10 Bláafljót
miHUIH (BIueRiver)
Bandarísk mynd frá 1995.
Aðalhlutverk leika Jerry
OConnell, Nick Stahl, Sam
Elliott og Susan Dey.
22.55 ►Skaðræðisgripur
(Lethal Weapon). Sjá kynn-
ingu.
0.40 ►dagskrárlok
UTVARP
STÖÐ 2
9.00 ►Með afa - Barna-
gælur - Eðlukrílin - Myrk-
fælnu draugarnir - Ferðir
Gúllivers - Ævintýri Villa
og Tedda - Skippý.
12.00 ►NBA-molar
12.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►Lois og Clark (Lois
and Clark) (3:22) (e)
13.45 ►Suður á bóginn (Due
South) (5:23) (e)
14.30 ►Landsfundur
Kvennalistans Sýnt verður
frá setningarræðu formanns
Kvennalistans.
14.55 ►Aðeins ein jörð Um-
sjónarmenn eru Ómar Ragn-
arsson og Sigurveig Jónsdótt-
ir. (e)
15.00 ►Hókus Pókus (Hocus
Pocus) Fjölskyldumynd frá
Walt Disney Áðalhlutverk:
Bette Midler, 1993.
16.35 ►Andrés og Mikki mús
wettir
17.45 ►Glæstar vonir
18.05 ►Saga bitlanna (The
Beatles Anthology) (5:6) (e)
19.00 ►19>20
20.05 ►Morð fléttum dúr
(1:6) (Murder Most Horrid)
20.45 ►Vinir (Friends) (6:24)
21.20 ►Perez-fjölskyldan
(The Perez Family) Víðfræg
rómantísk gamanmynd sem
fjallar um ástir og örlög kúb-
verskra flóttamanna. Aðal-
hlutverk: Marisa Tomeiog
Anjelica Huston 1995.
23.15 ►Hrekkjavaka
(Halloween) Háspennumynd
frá leikstjóranum John Car-
penter sem gerist á hrekkja-
vökunni í bandarískum
smábæ. Maltin gefur ★ ★ ★.
Aðalhlutverk: Jamie Lee Curt-
is 1978. Stranglega bönnuð
börnum
0.55 ►Heimur fyrir handan
(They Watch) Bandarísk bíó-
mynd frá 1993 um veröld
handan lífs og dauða. Aðal-
hlutverk Patrick Bergin og
Vanessa Redgrave. 1993.
Bönnuð börnum
2.30 ►Dagskráriok
RAS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Músík að morgni dags.
8.07 Víðsjá. Úrval úr þáttum
vikunnar.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Út um græna grundu.
Umsjón: Steinunn Harðardótt-
ir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Heilbrigðismál, mestur
vandi vestrænna þjóða Um-
sjón: Árni Gunnarsson.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og augl.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
Fréttaþáttur í umsjá fréttastofu
Útvarps.
14.00 Póstfang 851. Þráinn
Bertelsson svarar sendibréfum
frá hlustendum. 14.35 Með
laugardagskaffinu.
- Ballettsvita eftir Max Reger.
Sinfóníuhljómsveitin í
Nörrköping leikur; Leif Se-
gerstam stjórnar.
- Siciliana úr Kólumbínusvítu
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Manuela Wiesler leikur með
Musica Vitae sveitinni; Wojci-
ech Rajskíj stjórnar.
15.00 Spánarspjall Fyrri þáttur:
Klisjumynd Spánar. Umsjón:
Kristinn R. Ólafsson.
16.08 íslenskt mál. Gunnlaugur
Ingólfsson flytur þáttinn.
16.20 Úr tónlistarlífinu. Kamm-
ersveit Reykjavíkur leikur Um-
sjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
17.00 Hádegisleikrit vikunnar
endurflutt. Ástir og árekstrar
eftir Kenneth Horne. (Frum-
flutt árið 1975.)
18.00 Síödegismúsík á laugar-
degi.
STÖÐ 3
Kristinn R. Ólafsson sér um
þáttinn Spánarspjall á Rás 1
kl. 15.00.
- Stuðmenn syngja og leika lög
eftir Jakob Magnússon og
Ragnhildi Gísladóttur.
- Jakob Magnússon leikur eigin
lög ásamt Steve Anderson,
Vince Colaiuta o.fl.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á
dagskrá í morgun).
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
Bein útsending frá Óperunni í
Munchen. Á efnisskrá: Ar-
iadne auf Naxos eftir Richard
Strauss. Flytjendur: Bryti: Ruf-
us Beck Tónlistarstjórinn: Her-
mann Prey Tónskáldiö: Susan
Graham Tenorinn: Thomas
Moser Offiser: James Ander-
son Dansmeistari: Claes
Ahnsjö Hárkollumeistari: Jan
Zinkler Þjónn: Hans Wilbrink
Zerbinetta: Christine Schaefer
Ariadne: Luana DeVol Harlek-
ín: Martin Gautner Skara-
múss: Kevin Conners Truffald-
ino: Alfred Kuhn Brighella:
Ulrich Ress Naiad: Caroline
Maria Petrig Dryad: Silvia
Fichtl Ekkó: Jennifer Trost og
Annegeer Stumpkins Kór og
9.00 ►Barnati'mi Stöðvar 3
Teiknimyndir með íslensku
tali fyrir alla aldurshópa.
11.00 ►Heimskaup - verslun
um víða veröld -
13.00 ►Suður-ameri'ska
knattspyrnan (Futbol Amer-
icas) ■
13.55 ►Hlé
17.20 ►Á brimbrettum
(Surf)
18.10 ►Innrásarliðið (The
Invaders) Aðalsöguhetjan,
arkitektinn David Vincent
Roy Thinnes, sér fljúgandi
disk lenda skammt frá þar
sem hann hefur lagt bifreið
sinni. (2:43)
19.00 ►Benny Hill
19.30 ►Þriðji steinn frá sólu
(Third Rock from the Sun) (e)
19.55 ►Lögreglustöðin
(Thin Blue Líne/Breskir gam-
anþættir með Rowan Atkin-
son. (6:7) (e)
20.25 ►Moesha Brandy
Norwood er nýja stjarnan í
bandarísku sjónvarpi. Hún
leikur Moeshu í þessum nýja
myndaflokki.
IIYIII1 20.55 ►Dómur ffell-
n,,l,U ur (Broken Trust)
Spennumynd þar sem Tom
Selleck leikur dómara sem er
fenginn til að aðstoða sak-
sóknaraembættið við að rann-
saka innviði dómskerflsins.
Myndin er ekki við hæfi
ungra barna.
22.25 ►Skollaleikur (Blue
Murder) Michael Drury fer á
vegum fíkniefnalögreglunnar
til Melbourne til að handtaka
heróínsalann Alan Williams.
Seinni hluti ástralskrar fram-
haldsmyndar sem byggð er á
sönnum atburðum. Myndin
er bönnuð börnum. (2:2)
23.55 ►Morð íTexas (Wild
Texas Wind) Dolly Parton
leikur aðalhlutverkið í þessari
spennumynd um söngkonu
sem fær mikið áfall þegar
kærasti hennar og umboðs-
maður finnst myrtur og hún
er grunuð um ódæðið. Willie
Nelson er sérstakur gestaleik-
ari. Myndin er bönnuð börn-
um. (e)
1.25 ►Dagskrárlok
hljómsveit óperunnar í
Munchen; Sir Colin Davis
stjórnar. Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Þorsteinn
Haraldsson flytur.
22.20 Ferðin til Plútó. Smásaga
eftir Wallace West. Hjalti
Rögnvaldsson les þýðingu
Baldurs Óskarssonar.
23.00 Dustað af dansskónum.
0.10 Um lágnættið.
- Píanókvintett í f-moll op. 34
eftir Johannes Brahms. Cri-
stoph Eschenbach leikur á
píanó með Amadeus-kvartett-
inum.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS2FM 90,1/99,9
8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardags-
líf. 13.00 Helgi og Vala laus á Rás-
inni. 15.00 Sleggjan. 17.05 Með grátt
í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson. 19.30 Veöurfróttir. 19.40 Milli
steins og sleggju. 20.30 Vinsældalisti
götunnar. 22.10 Veðurfregnir. 22.15
Næturvakt. 0.10 Næturvakt Rásar 2
til 2. 1.00 Veðurspá.
Fróttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 8, 9,
10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00
og 6.00 Fréttir, veður, færö og flug-
samgöngur.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
10.00 Ágúst Magnússon. 13.00 Kaffi
Gurrí. 16.00 Hipp og Bítl. Kári Wa-
age. 19.00 Logi Dýrfjörð. 22.00 Næt-
urvakt. 3.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall. 12.10 Erla Friögeirs.
og Margrét Blöndal. 16.00 íslenski
listinn. 20.00 Laugardagskvöld. Jó-
MEL Gibson
og Danny
Glover leika
aðalhlutverk-
in í spennu-
myndinni
Lethal
Weapon.
Tveirgóðir!
Kl. 22.55 ►Kvikmynd Það eru þeir Mel
Gibson og Danny Glover sem leika aðalhlut-
verkin í bandarísku myndinni Skaðræðisgripur eða Leth-
al Weapon sem er frá 1987. Myndin fjallar um tvo lög-
reglumenn, sem eru eins og hvítt og svart, og baráttu
þeirra við glæpamenn. Mel Gibson leikur Martin Riggs,
mann sem skeytir litlu um eigin heilsu og öryggi. Félagi
hans er rólyndur fjölskyldumaður sem er að nálgast eftir-
launaaldurinn og kærir sig ekki um að stofna lífi sínu
og limum í hættu. Leikstjóri er Richard Donner. Myndin
er bönnuð yngri en 16 ára.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
5.00 The Great Exhibition 5.30 The
Industry of Culture 6J20 Fast Feaats
6.30 Button Moon 6.40 Melvin &
Maureen 6.55 Creepy Crawlies 7.10
Artifax 7.35 Dodger Bonzo and tbe
Rest 8.00 Blue Peter 8.26 Grange Hill
9.00 Dr Who 9.30 Timekeepers 10.00
The Onedin line 10.50 Hot Chefs 11.00
Who’U Do tbe Pudding? 11.30 Eastend-
ers Omnibus 12.50 Timekeepers 13.15
Esther 13.45 Bodger and Badger 14.00
Gordon the Gopher 14.10 Count Duck-
ula 14.30 Blue Peter 14.55 Grange
Ilill 15.30 The Onedin Iine 16.25
Fanny Craddock 16.55 Top of the Pops
17.30 Dr Who Speciai 19.00 Noel’B
House Party 20.00 Caught on a Train
21.20 Menuhin Masterclass 22.00 Civil-
isation 22.50 Ways of Sceing 23.20
Tlz 24.00 Tba 0.30 Engineering Mater-
ials 1.00 The Birth of Modem Geo-
metry 1.30 The Trial of Socrates 2.00
Biology Form and Function 2.30 Dan-
ger-children at Play 3.00 Only Four
Colours-shading sí Map 3.30 Going with
the Flow 4.00 Citizens of the World
4.30 Steel Stars and Spectra
CARTOON NETWORK
5.00 Sharky and George 5.30 Spartak-
us 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and
the Starehiid 7.00 Casper and the Ang-
els 7.30 Swat Kats 8.00 Hong Kong
Phooey 8.16 Ðaffy Duck 8.30 Scooby
Doo 8.45 Worid Premiere Toons 9.00
The Real Adv. of Jonny Quest 9.30
Dexter’s Laboratory 9.46 The Mask
10.16 Tom and Jerry 10.30 Droopy
10.46 Two Stupid Dogs 11.00 The
Real Adventures of Jonny Quest 11.30
ÐexteFs Laboratory 11.45 The Mask
12.15 Tom and Jerry 12.30 Droopy
12.45 Two Stupid Dogs 13.00 Ilong
Kong Phooey 13.30 Top Cat 14.00
Little Dracula 14.30 Banana Splits
15.00 The Addams FamiJy 15.15 Worid
Premiere Toons 15.30 Bugs Bunny
16.00 Jonny Quest 16.30 ’rhe Flintsto-
nes 17.00 The Jetsons 17.30 The Mask
18.00 Scooby Doo - Where are You?
18.30 Fish Poliee 19.00 The Addams
Family 19.30 Droopy: Master Detective
20.00 Tom and Jerry 20.30 The Flints-
tones 21.00 Dagskráriok
CMN
News and business throughout the
day 6.30 Diplomatic Ucence 7.30 Sport
8.30 Style 9.30 Future Watch 10.30
Travel Guide 11.30 Your Health 12.30
Sport 14.00 Larry King Live 16.30
Sport 16.00 Future Watch 16.30
Computer Connection 17.30 Global Vi-
ew 19.30 Earth Matters 21.30 Insight
22.30 Sport 23.30 Diplomatic Licence
24.00 Pinnade 0.30 Travel Guide 2.00
Larry King Weekend 3.30 Sporting Life
4.00 Both Sides 4.30 Evans & Novak
PISCOVERY
16.00 Driving Passions 20.00 Hight
Deck 20.30 Wonders of Weather 21.00
Battlefoelds II 23.00 Wol&nan 24.00
Outlaws 1.00 High Five 1.30 Fire 2.00
Dagskráriok
EUROSPORT
7.30 Slam 8.00 Eurofun 8.30 Sjóbretti
9.00 Fótbolti 11.00 Alpagreinar 12.00
Tviþraut 13.00 Styrkur 14.00 Utan
vegar 15.30 Tcnnis 17.30 Alpagreinar
18.30 Ali Sports 19.00 Tennis 21.00
Hnefaleikar 22.00 Fótboiti 24.00 Lfk-
amsrcekt 1.00 Dagskrárlok
MTV
7.00 Kickstart 8.30 Thc B. Bíill Beat
9.00 Star Trax 10.00 Europeaa Top
20 Countdowu 12.00 Stripped to the
Waist 12.30 Hot 13.00 Sclect Weekend
16.00 StylisBÍmo! 16.30 Thc Big Pict-
ure 17.00 REM 17.30 News 18.00
Sekwt Weekend 21.00 Club in Lisbon
22.00 Unplugged 23.00 Yo! 1.00 ChiU
Out Zone 2.30 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
News and business throughout the
day 5.00 Ticket NBC 5.30 Tom
Brokaw 6.00 The Mclaughlin Group
6.30 Heiio Austria Helio Vienna 7.00
Ticket NBC 7.30 Kuropa Joumal 8.00
Users Group 8.30 Computer Chronides
9.30 At Home 10.00 Super Shop 11.00
Major League Baseball 12.00 Belfry
PGA Seníors Open 13.00 NHL Power
Week 14.00 Euro Table Tennis 15.00
Scan 15.30 Faahion File 16.00 Ticket
NBC 16.30 Europe 2000 17.00 Ushua-
ia 18.00 National Geographic Television
20.00 Profíler 21.00 Jay Leno 22.00
Conan O’brien 23.00 Taikin’ Jazz 23.30
Executive lifestyies 24.00 Jay Leno
1.00 MSNBC - Intemight Weekend
2.00 Sdina Scott 3.00 Talkin’ Jazz
3.30 Executive Láfestyles 4.00 Ushuaia
SKY MOVIES PLUS
8.00 Crooks Anonymous, 1962 8.00
Bamabo of the Mountains, 1991 10.05
The Neptune Factor, 1973 12.00 Other
Women’s Children, 199314.00 Hevenge
of the Nerds IV: NötIs in Love 16.00
The Power Within, 1994 1 8.00 The Air
Up There, 1994 20.00 Blue Sky, 1994
22.00 Street Fighter, 1994 23.45 Sexu-
al Malice, 1993 1.25 Street Fighter,
1994 3.05 The Ballad of Lrttle Jo, 1993
SKY NEWS
News and business on the hour
6.00 Sunrise 8.30 Sports 9.00 Sunrise
Continues 9.30 Tbe Bntertainment
Show 10.30 Fashion TV 11.30 Destin-
ations - Mauritius 12.30 Week In Revi-
ew - UK 13.30 Ted Koppcl 14.30 CBS
48 Hours 15.30 Century 16.30 Week
In Review - UK 17.00 Uvc At Five
18.30 Target 19.30 Sportsline Live
20.30 Court Tv 21.30 CBS 48 Houre
23.30 Sportsline Extra 0.30 Turget
1.30 Court Tv 2.30 Week In Review -
UK 3.30 Beyond 2000 4.30 CBS 48
Hours 5.30 The Entertainment Show
SKY OIME
7.00 My Littie Pony 7.25 Dynamo
Duck 7.30 Delfy and His Friends 8.00
Orson and Olivia 8.30 Free Wiily 9.00
Sally Jessy Raphael 10.00 Designing
Women 10.30 Murphy Brown 11.00
Parker Lewia Can’t Lose 11.30 Real
TV 12.00 Worid WresUing 13.00 The
Hit Mix 14.00 Hereules 15.00 The
Lazarus Man 16.00 Worid Wrestling
17.00 Pacifíc Blue 18.00 America’s
Dumbest Criminals 18.30 Just kkiding
19.00 Hercules 20.00 Unsolved Myst-
eries 21.00 Cope I 21.30 Oops II 22.00
Stand and Deiiver 22.30 Revelations
23.00 The Movie Show 23.30 Young
Indiana Jones 0.30 Dream on 1.00
Comedy Rules 1.30 The Edge 2.00 Hit
Mix Long Play
TNT
21.00 Village of the Damned, 1960
23.00 The Hunger, 1983 0.40 The
Magnificent Seven, 1971 2.30 Bewitc-
hed, 1945 3.40 Viliage of the Damned,
1960 5.00 Dagskráriok
STÖO 3: Cartoon Network, CNN, Diacovery, Eurosport, MTV.
FiÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
SÝN
17.00 ►Taumlaus tónlist
18.40 ►Íshokkí (NHLPower
Week 1996-1997)
19.30 ►Þjálfarinn (Coach)
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
20.00 ►Hunter (e)
21.00 ►Hertogaynjan og
bragðarefurinn (The Duc-
hess and the Dirtwater Fox)
Úrvals gamanmynd frá 1976
með Goldie Hawn og George
Segal í aðalhlutverkum. Leik-
stjóri: Melvin Frank. Bönnuð
börnum.
22.45 ►Óráðnar gátur (Un-
solved Mysteries) Endursýn-
ing
23.55 ►Hjónabandsfjötrar
(Arranged Marriage) Ljósblá
mynd úr Playboy-Eros safn-
inu. Stranglega bönnuð
börnum.
1.05 ►Dagskrárlok
Omega
10.00 ►Heimaverslun
20.00 ►Livets Ord
20.30 ►Vonarljós (e)
22.30 ►Central Message
23.00 ►Praisethe Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
hann Jóhannsson. 3.00 Næturhrafn-
inn flýgur.
Fréttlr kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17
og 19.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI fm 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og
Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli
með næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgj-
FM957 FM 95,7
8.00 Valgarður Einarsson. 10.00
Sportpakkinn. 13.00 Sviðsljósið.
Helgarútgáfan. 16.00 Hallgrímur
Kristinsson. 19.00 Steinn Kári. 22.00
Samúel Bjarki. 1.00 Hafliöi Jónsson.
4.00 T.S. Tryggvason.
KLASSÍK FM 106,8
15.00 Ópera vikunnar. (e) Klassísk
tónlist allan sólarhringinn.
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barnatími.
9.30 Tónlist meö boðskap. 11.00
Barnatími. 12.00 íslensk tónlist. 13.00
í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðar-
tónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00
Unglingatónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
8.00 Með Ijúfum tónum. 10.00 Laug-
ardagur meö góðu lagi. 11.00 Hvað
er að gerast um helgina. 11.30 Laug-
ardagur með góöu lagi. 12.00 Sígilt
hádegi. 13.00 A lóttum nótum. 17.00
Inn í kvöldið með góðum tónum.
19.00 Við kvöldverðarborðiö. 21.00 Á
dansskónum. 1.00 Sígildir nætyr-
tónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan.
11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ FM 97,7
10.00 Raggi Blöndal. 13.00 Meö sítt
að aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn (e)
17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00
Party Zone. 22.00 Næturvakt.