Morgunblaðið - 02.11.1996, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 63
DAGBÓK
VEÐUR
Heimild: Veðurstofa Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning —/ Skúrir
Slydda y' Slydduél
%%%j Snjókoma y Él
•J
Sunnan, 2 vindstig. -jno Hitastig
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin 5S Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig. «
Súld
2. NÓVEMBER Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.18 1,2 10.43 3,2 16.59 1,3 23.20 2,8 9.13 13.10 17.06 6.38
ÍSAFJÖRÐUR 0.19 1,6 6.26 0,7 12.43 1,8 19.14 0,8 9.32 13.16 16.58 6.45
SIGLUFJORÐUR 3.06 1,1 8.39 0,6 15.03 1,2 21.34 0,5 9.15 12.58 16.40 6.26
DJÚPIVOGUR 1.25 0,8 7.42 1,9 14.08 0,9 20.00 1,7 9.13 13.10 17.06 6.38
RiAvurhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/b|6mælmgar Islands
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Norðaustan gola eða kaldi með éljum um
norðanvert landið en sunnan til verður yfirleitt
léttskýjað. Kalt áfram og sumsstaðar meira en
10 stiga frost í innsveitum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Naestu daga, nema miðvikudag, verða
norðlægar áttir ríkjandi með éljum norðan til á
landinu en björtu veðri syðra og kalt. Á
miðvikudag verður hvöss austanátt, slydda og
hiti nálægt frostmarki allra syðst en annars hæg
austlæg átt, víðast léttskýjað og vægt frost.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Allra helstu þjóðvegir landsins eru nú færir. Þó
er Gjábakkavegur á milli Þingvalla og
Laugarvatns aðeins fær jeppum, einnig
Vopnafjarðarheiði frá Vopnafirði og upp á
Möðrudalsöræfi. Víða er snjór og hálka á vegum
þó síst Vestanlands.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, Í6, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
Til að velja einstök J"3\ 0-2 (n 1
spásvæði þarf að 2-1 \ 1—Jy~V
velja töluna 8 og ' I /—■*" \ /
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Um 700 km suður af landinu er nærri kyrrstætt
lægðasvæði, en yfir Grænlandi er 1030 milibara hæð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
"C Veður ”C Veður
Akuteyri -9 snjók. á síð.klst. Glasgow 12 alskýjað
Reykjavík -3 léttskýjaö Hamborg 13 skýjað
Bergen 8 skúr á síð.klst. London 15 léttskýjað
Helsinki 4 rigning Los Angeles 10 heiöskírt
Kaupmannahöfn 11 skýjað Lúxemborg 12 skýjað
Narssarssuaq -2 heiðskírt Madrid 19 léttskýjað
Nuuk -6 léttskýjað Malaga 20 þokumóða
Ósló 9 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað
Stokkhólmur 8 rigning Montreal 2 heiðskírt
Þórshöfn 2 rigning á sið.klst. New York 9 alskýjað
Algarve 23 heiðskírt Orlando 19 þokumóða
Amsterdam 12 skýjað Paris 15 skýjað
Barcelona 18 mistur Madeira
Berlín Róm 18 hálfskýjað
Chicago -3 léttskýjað Vín 13 skýjað
Feneyjar 15 þokumóða Washington 12 alskýjað
Frankfurt 14 rigning og súld Winnipeg -10 alskýjað
fttorgtwMaftifr
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 hál, 4 skyggnist til
veðurs, 7 snagar, 8 end-
ar, 9 upplag, 11 vel
látna, 13 bein, 14 hland,
15 álka, 17 skrifaði, 20
ílát, 22 fara laumulega
með, 23 sárum, 24 kven-
fuglinn, 25 kaka.
LÓÐRÉTT:
- 1 sök, 2 upplagið, 3
ávöxtur, 4 mælieining,
5 milda, 6 rugga, 10
plokka, 12 keyra, 13
skjól, 15 stökkva, 16
kögguls, 18 bál, 19
lengdareining, 20 hafði
upp á, 21 agasemi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: -1 forherðir, 8 lesta, 9 ósjór, 10 puð, 11 sýkna,
13 amar, 15 hjörs, 18 skúra, 21 tóm, 22 raupi, 23
eflir, 24 hlægilegt.
Lóðrétt: - 2 orsök, 3 hrapa, 4 ijóða, 5 iðjan, 6 glás,
7 frír, 12 nær, 14 rok, 15 horf, 16 ötull, 17 sting,
18 smell, 19 útlæg, 20 aðra.
í dag er laugardagur 2. nóvem-
ber, 307. dagur ársins 1996.
Orð dagsins: Lát rétt minn
út ganga frá augliti þínu, augu
þín sjá hvað rétt er.
(Sálm. 2, 17.)
Fréttir
Félag kennara á eftir-
launum heldur skemmti-
fund f Kennarahúsinu
v/Laufásveg ki. 14 i dag.
Dagdvöl Sunnuhlíðar
heldur haustbasar sinn í
dag kl. 14. Verða seldir
þar ýmsir munir unnir
af fólki í dagdvöl, einnig
heimabakaðar kökur og
lukkupakkar. Kaffisala
verður í matsal þjónustu-
kjarna og heimabakað
meðlæti á boðstólum.
Allur ágóði rennur til
styrktar starfsemi
Dagdvalar.
Kvenfélag Lágafells-
sóknar heldur áríðandi
félagsfund mánudag kl.
19.30. Fundað verður um
Hlégarð og sýnikennsla í
jólaskreytingum.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur heldur
basar á morgun sunnu-
dag á Hallveigarstöðum
sem hefst kl. 14.
Nordklúbburiun heldur
aðalfund sinn í dag kl.
18. Kvöidverður snædd-
ur eftir fundinn. Gestur
verður Robert Spilman,
formaður FNU-sam-
bands Nordklúbbanna á
Norðurlöndum. Allir vel-
komnir.
Bolvikingafélagið í
Reykjavík. Félagsvist
verður á morgun sunnu-
dag kl. 20 í húsi Múrara-
meistarafélags Reykja-
víkur, Skipholti 70, 2.
hæð. Annað spil í þriggja
kvölda keppni. Allir eru
velkomnir.
SÁÁ, knattspyrnudeild
verður með sitt árlega
kökuhlaðborð i Úlfaldan-
um og mýflugunni á
morgun sunnudag milli
15 og 18.
SSH, sjálfshjálparhóp-
ur hálshnykksjúklinga
heldur aðalfund sinn í ISÍ
hótelinu, Laugardal, 4.
nóvember kl. 20. Á fund-
inum verður stjómarkjör
og fyrirlestur Gunnars
Guðmundssonar sál-
fræðings.
Félagsstarf aldraðra í
Gerðubergi. Miðv. 6.
nóv. „Tvennir tímar" kl.
14. Kaffiveitingar í boði.
Nánari uppl. í s.
557-9020.
Kvenfélag Seljasóknar
heldur fund í Kirkjumið-
stöð Seljakirkju á þriðju-
dag kl. 20. Japanskynn-
ing í máli og myndum,
austurlenskur matur.
Tilk. þarf þátttöku f.
mánudagskvöld í síma
557-5715, Ingibjörg eða
557-7802, Gunnvör.
Gestir velkomnir.
Slysavarnadeild
kvenna í Rkv. Haust-
ferð með Ingólfi verður
9. nóv. Reynt verður að
fara í Þórsmörk. Skráið
þátttöku til Hörpu í s.
552-3581 fyrir 6. nóv.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði Leikhús-
ferð á Deierium Búbónis
laug. 9. nóv. Skráning
fyrir 6. nóv. hjá Hún-
björgu, s. 565-5710.
Hafnarfjörður Hópur-
inn frá listanámskeiði í
Straumi í sept. sl. ætlar
að hittast f Kaffi Borg,
Hafnarborg kl. 11.30 í
dag.
Lifeyrisdeild Lands-
sambands lögreglu-
manna Hinn hefðbundini
sunnudagsfundur deild-
arinnar verður á morgun.
Fundurinn hefst kl. 10 í
Félagsheimili LR í
Brautarholti 30.
Barðstrendingafélagið
og Djúpmannafélagið
spila félagsvist í Konna-
koti, Hverfisgötu 105,
2. hæð í dag kl. 14.
Basar Hrafnistu í
Reykjavík verður hald-
inn í dag kl. 13.30-17
og' mánudaginn 4. nóv.
kl. 10-15 í Vinnustof-
unni Súðinni á 4. hæð í
E-álmu á Hrafnistu í
Reykjavík.
Félag einstæðra for-
eldra er með flóamark-
að alla laugardaga kl.
14-17 í Skeljanesi 6,
Skeijafirði.
Ilúmanistahreyfingin
stendur fyrir .jákvæðu
stundinni“ alla þriðju-
daga kl. 20-21 í hverfis-
miðstöð húmanista,
Blönduhlíð 35, (gengið
inn frá Stakkahlíð).
SÁÁ, félagsvist. Fé-
lagsvist spiluð í kvöld kl.
20 á Ulfaldanum og
mýflugunni, Ármúla 40
og eru allir velkomnir.
Paravist á mánudögum
kl. 20.
Bahá’ar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Garðasókn. Fræðslu-
stundir verða kl. 13-14
laugardagana 19. og 26.
október og 2. nóvember
nk. sem sr. Karl Sigur-
bjömsson, sóknarprestur
í Hallgrímsprestakalli,
mun sjá um og er yfir-
skrift þeirra „Englar“.
Allir eru velkomnir.
Kirkjustarf
Grensáskirkja. Fundur
í æskulýðsfélaginu
sunnudagskvöld kl. 20.
Hallgrímskirkja. Sam-
vera fermingarbarna kl.
11.
Dómkirkjan Sögustund
í Tjarnarsal Ráðhúss
Reykjavíkur ki. 16. Sr.
Þórir Stephensen segir
frá sr. Jóni Auðuns. Org-
eltónleikar í Dómkirkj-
unni.
Digraneskirkja Opið
hús fyrir aldraða nk.
þriðjud. frá kl. 11. Leik-
fimi, léttur málsverður,
helgistund, spil og boccia.
Áskirlga Safnaðarfélag
Áskirkju verður með
kaffisölu að lokinni
messu sem hefst kl. 14.
Neskirkja Félagsstarf
aldraðra. í dag kl. 15
kemur sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson í heim-
sókn. Litli kórinn syngur.
Kaffiveitingar. Allir vel-
komnir. Kirkjubíllinn ek-
ur.
Egilsstaðakirkja.
Kyrrðarstund mánudag
kl. 18. Biblíuleshópur kl.
20-21.
SPURT er . . .
IFyrir 12 árum tók nýr forsætis-
ráðherra við völdum á Indlandi
af móður sinni, sem féll fyrir hendi
morðingja. Hans áttu eftir að bíða
sömu örlög. Hvað hét maðurinn?
lærði í Danmörku og var aðaldans-
ari hjá New York City Ballet 1974
til 1985. Þá hætti hann að dansa
og varð stjómandi San Francisco
Ballet. Hvað heitir maðurinn?
2Hann var fomleifafræðingur,
herforingi og rithöfundur.
Hann var breskur stjómarerindreki
og stjómaði uppreisn araba gegn
Tyrkjum 1916 til 1918. Maðurinn
hlaut mikla frægð fyrir. Hvað hét
hann?
3Hvað merkir orðatiltækið að
ganga ekki gruflandi að ein-
hveiju?
™ Hver orti?
Sofðu unga ástin mín,
úti repið grætur.
Mamma geymir gullin þín,
gamla leggi og völuskrín.
Við skulum ekki vaka um dimmar nætur.
7Hann var ítalskur eðlisfræð-
ingur og uppfinningamaður,
sem var uppi frá 1874 til 1937.
Hann var brautryðjandi á sviði
þráðlausra fjarskipta og útvarps-'
tækni. Honum voru veitt Nóbels-
verðlaun í eðlisfræði árið 1909 fyr-
ir þróun loftskeyta. Hver var mað-
urinn?
8Um er að ræða þjóðskipulag,
sem byggt er á einkaeignar-
rétti á framleiðslutækjum. Fram-
leiðslan miðast við að ná hámarks-
gróða og stýrist af fijálsum mark-
aði með vöru, þjónustu, fjármagn
og vinnuafl. Hvað nefnist þetta
skipulag?
„Sagan ... er martröð, sem ég
er að reyna að vakna af,“
skrifaði írskur skáldsagnahöfundur
í bókinni „Ódysseifur". Hvað hét
höfundurinn?
6Hann er íslenskur ballettdans-
ari og dansahöfundur. Hann
lUISipntdBJJ ‘8 IUODJEIV OUI.HjJill') -Uos
-sbuiox i2pjj >9 'DoXof soiuiif *g -uossupf
-an3;s uiruqof pBivqjjia uin ppja jsujá
‘pBAqnia um bjba i iqqa Baa\ ■£ bi<(bjv
jo oauajMirj npa snjBq-njqBjy 'Z RpuBj)
BJipuj jba suuq Jipoui ua ‘iqpuu;) Aitejj • I