Morgunblaðið - 07.11.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.11.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996 9 FRÉTTIR 16ára bílþjófur eltur uppi LÖGREGLAN í Reykjavík og Kópa- vogi eltu í fyrrinótt uppi bifreið sem stolið hafði verið við söluturn í Garðabæ, meðan ökumaðurinn brá sér þar inn. Bifreiðin, sem er af Toyota-gerð, var skilin eftir í gangi og ólæst. A meðan ökumaðurinn var innandyra notaði sextán ára unglingur, sem beið eftir strætisvagni þar skammt frá, tækifærið og ók á brott á henni. Gaf hvarvetna stefnuljós Hann ók til vinar síns í Breið- holti og bauð honum í ökuferð á bifreiðinni sem hann sagðist hafa í láni frá ættingja. Þeir keyrðu um borgina og urðu lögreglumenn varir við ökutækið í grennd við Geirsgötu og hófu eltingarleik sem bílþjófurinn veitti fljótlega eftir- tekt. Ekið var m.a. um Skúlagötu, Sæbraut, Kringlumýrabraut og Skeifuna, þar sem Toyota-bifreiðin rakst utan í vinnupall og skemmd- ist lítilsháttar. Ekki linnti þó eftir- förinni því áfram var ekið greitt norður Grensásvég, austur Suður- landsbraut, um Skeiðarvog og aust- ur Miklubraut inn á Breiðholts- braut. Fór stolna ökutækið nær hvar- vetna yfir á rauðu ljósi og var öku- hraðinn vel á annað hundrað, en lögreglu þótti þó athyglisvert að bílaþjófurinn gaf alltaf stefnuljós í hinum fjölmörgu beygjum sem voru á þessari leið. Um 5-6 lögreglubílar úr Reykja- vík tóku þátt í eltingarleiknum, auk bifreiðar frá lögreglunni í Kópa- vogi, en ekki var reynt að aka fyr- ir stolna bílinn eða á hann. Ofarlega í Seljahverfi endaði eft- irförin því þar stukku ökumaður og farþegi út og reyndu að flýja laganna verði á tveimur jafnfljót- um. Heldur varð sá flótti enda- sleppur því lögreglumenn hlupu ökumanninn fljótlega uppi og var hann færður á lögreglustöð. For- eldrar farþegans færðu hann síðan á lögreglustöð skömmu síðar. Aldrei reynt tegundina Ökumaðurinn, sem var sextán ára eins og áður er getið, gaf þá skýringu á athæfi sínu að hann hefði aldrei ekið bifreið af um- ræddri tegund og því látið freistast. GERÐU ÞER DAGAMUN! LILYŒFRéNCe* Hlýralaus (strappless) satinbrjóstahaldari í perluhvítu og svörtu Stærðir 32-38 A, B og C Verð kr. 1.650 :>6/í/ ■)///// •?•)/ ///■> MaxMara Ný sending frá Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 (tc/.tih Tr/i<ttit/(t/<jt' '(■ Z<rt/</tt/>fi h<r<f <■</<■ /tt/<ft‘t«\ t/tt/u vZ/nit/ifitf Æ <Zv/tamfi(Kj 1" Yt Z«iit/tr«/f 'v- ZZf Yíá YZt</r/</'< (/ V/" "/• //« YZft/, 'tcf/t/rt'. ÝfZt/r/itf/trr*^. Y'ZmwZ*Kff/jttt' 'thZt/ntiZ>i/<(*■/<• YZrn //>/•< nf<'(it Y ZkI iit/itifff /«■. ZZtti///«ttfe ttt Z />« ii/tatfZt/f/- t Z/tt (///</ff<‘/><\ Y /ittnt/t<trf<mt] T' f»/ (it/itKfi '{</</(>/></>/<'»< t />« /(>/</<f< /><> '6 /<>t»//u</(■/«: T />.«>,>//<><f <■(><> Y' /«> >///«</f■■:>/<■ Z /«<»(/<rtf<-/« f Zku/< «</<</<■ (■ /<</>></><<<« ><<■ f /■« >//<<t<f> ///■ t />«>/>/< ■rtf. /rt 17. nóvember ERADAGAR CHAMPAGNE Matur og kampavín er eitthvað það besta sem hægt er að upplifa í heimi sælkeranna. Hótel Holt kynnir Champagne héraðið í Frakklandi ásamt matreiðslumeistaranum Laurent Laplaige frá Restaurant La Garenne sem er með eina stjörnu í Guide Michelin. Kaffi og koníak eða líkjör á eftir. Einstök upplifun fyrir aðeins akmarkaður gestafjöldi hvert kvöld. Borðapantanir ísíma 552 5700 Nýkomnir prjónakjólar og peysur Rauðarárstíg 1, sírni 561 5077 Vorum að taka upp yndislega fallegar alveg spes peysur, aðeins ein í gerð. Einnig franska fallega trefla og þykka, hlýja vettlinga. Gœði ogglœsileiki frá ffle/én J exclusive 20% kynningarafsláttur (15% af kortum) dagana 7—9. nóvember. Laugavegi 101, s. 562-1510 Svartir í stærðum 36-46 Innbyggð ískló í hæl, smellt út með einu handtaki. Kuldaskór með ísMó í hæl komnir aftur. Frábærir í hálkunni. Loðfóðraður kuldaskór með riflás, opnast vel að ofan, auðvelt að stíga ofan í, mátulega grófur sóli, innbyggð ískló (hálkukló) í báðum hælum sem er smellt út með einu handtaki. Takmarkað magn. Verð 3.495. Opið virka daga 8-18 og á laugardögum 9-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.