Morgunblaðið - 07.11.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.11.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ » FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996 27 Geisladiskastandur á góöu verði Gæðapuslur úr tré frá Ravensburger fyrir krakka á öllum aldri. Jólabækurnar og jólavörumar byrjaðar að koma, til dæmis jólakort, jólapappír og ýmislegt fleira. jBók bserýs RITFANGA OG BÓKAVERStUN Glæsibæ • Sími: 568 4450 Verð frá kr. 1.480.000 SJÁÐU PEUGEOT Sjáðu bílana sem þú sérð ekki annars staðar. Komdu og sestu undir stýri og þú kemst í beina snertingu við nýja hugsun, nýjar línur og ný þægindi í akstri. Sjáðu bílana sem marka tímamót í evrópskri bílaframleiðslu. Peugeot306■ Hér fara saman þægindi, öryggi og kraftur - og rýmið kemur á óvart. Peugeot 306 er lipur bíll og stærri en hann sýnist. Verð frá kr. 1.249.000 Peugeot Boxer •* . . Sterkir og rúmgóðir fólksflutninga- eða sendibílar • - fyrir fagmennina og fyrirtækin. Turbo dísil- eða bensínvélar. Verð frá kr. 1.691 .OOO m.vsk. LISTIR Nýjasta leikrit Ólafs Hauks, Kennarar óskast, í æfingu AÐSTANDENDUR leikritsins „Kennarar óskast“. . * • . , * Komdu og reynsluaktu *• . . Peugeot ... * PEUGEOT - þekktur fyrir þœgindi ‘Peugeot 406 * Frægur fyrir einstaka fjöðrun og aksturseiginleika. Kraftmiklar 1600 cc eða 2000 cc vélar, loftpúði í stýri, lúxusinnrétting. Þægindi í akstri eins og þau gerast best. 6 Nýbýlavegi 2 • Sími Opið laugardaga frá kl. 554 2600 12-16. Sigrún Edda leikur í Þjóð- leikhúsinu á ný NÆSTA frumsýning í Þjóðleik- húsinu verður á Stóra sviðinu á nýju leikriti eftir Ólaf Hauk Sím- onarson, Kennarar óskast. Eru æfingar vel á veg komnar. „Kenn- arar óskast segir frá kennara- hjónum sem ráða sig til starfa í heimavistarskóla í afskekktu byggðarlagi og ætla að hefja nýtt líf. Kynni þeirra af heimamönnum og samkennurum verða þó önnur en þau höfðu gert sér í hugar- lund,“ segir í kynningu. Leikendur eru Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Örn Árnason, Sigrún Edda Björnsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Hjálmar Hjálmars- son, Gunnar Eyjólfsson og Harpa Arnardóttir. Sigrún Edda leikur nú í Þjóðleikhúsinu eftir margra ára hlé. Lýsingu hannar Páll Ragnars- son, Hlín Gunnarsdóttir er höfund- ur leikmyndar og búninga. Leik- stjóri er Þórhallur Sigurðsson. Frumsýning er fyrirhuguð 22. nóvember. Nýjar bækur • KONA eldhúsguðsins er skáld- saga eftir Amy Tan. Áður hefur komið á íslensku eftir hana skáldsag- an Leikur hlæj- andi láns. Báðar bækumar fóru í efsta sæti metsölu- lista í Bandaríkjun- um og hafa komið út um víða veröld. í kynningu seg- ir: „í sögunni birt- ast ógleymanleg- ar persónur, fyndni Amy Tan nýtur sín til hins ítrasta, jafnframt því sem hún veitir einstaka innsýn í mannieg örlög." Útgefandi er Vaka-Helgafell. Sverrir Hólmarsson þýddi bókina. Kona Eldhúsguðsins er416 blaðsíður að lengd. Bókin er brotin um hjá Vöku-Helgafelli og filmuunnin í Off- setþjónustunni. Leiðbeinandi verð 2.960 kr. Amy Tan > LOWARA III Gæðavara, mikið úrval, hagstætt verð, örugg þjónusta. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SlMI 562 4260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.