Morgunblaðið - 07.11.1996, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
»
FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996 27
Geisladiskastandur á góöu verði
Gæðapuslur úr tré frá Ravensburger fyrir
krakka á öllum aldri.
Jólabækurnar og jólavörumar byrjaðar að
koma, til dæmis jólakort, jólapappír og
ýmislegt fleira.
jBók bserýs
RITFANGA OG BÓKAVERStUN
Glæsibæ • Sími: 568 4450
Verð frá kr. 1.480.000
SJÁÐU PEUGEOT
Sjáðu bílana sem þú sérð ekki annars staðar.
Komdu og sestu undir stýri og þú kemst í
beina snertingu við nýja hugsun, nýjar línur
og ný þægindi í akstri. Sjáðu bílana sem marka
tímamót í evrópskri bílaframleiðslu.
Peugeot306■
Hér fara saman þægindi, öryggi og kraftur
- og rýmið kemur á óvart.
Peugeot 306 er lipur bíll og stærri en hann sýnist.
Verð frá kr. 1.249.000
Peugeot Boxer •* . .
Sterkir og rúmgóðir fólksflutninga- eða sendibílar •
- fyrir fagmennina og fyrirtækin.
Turbo dísil- eða bensínvélar.
Verð frá kr. 1.691 .OOO
m.vsk.
LISTIR
Nýjasta leikrit Ólafs Hauks, Kennarar óskast, í æfingu
AÐSTANDENDUR leikritsins „Kennarar óskast“.
. * • .
, * Komdu og reynsluaktu
*• . . Peugeot ... *
PEUGEOT
- þekktur fyrir þœgindi
‘Peugeot 406 *
Frægur fyrir einstaka fjöðrun og aksturseiginleika.
Kraftmiklar 1600 cc eða 2000 cc vélar, loftpúði
í stýri, lúxusinnrétting. Þægindi í akstri eins
og þau gerast best.
6
Nýbýlavegi 2 • Sími
Opið laugardaga frá kl.
554 2600
12-16.
Sigrún Edda
leikur í Þjóð-
leikhúsinu á ný
NÆSTA frumsýning í Þjóðleik-
húsinu verður á Stóra sviðinu á
nýju leikriti eftir Ólaf Hauk Sím-
onarson, Kennarar óskast. Eru
æfingar vel á veg komnar. „Kenn-
arar óskast segir frá kennara-
hjónum sem ráða sig til starfa í
heimavistarskóla í afskekktu
byggðarlagi og ætla að hefja nýtt
líf. Kynni þeirra af heimamönnum
og samkennurum verða þó önnur
en þau höfðu gert sér í hugar-
lund,“ segir í kynningu.
Leikendur eru Ólafía Hrönn
Jónsdóttir, Örn Árnason, Sigrún
Edda Björnsdóttir, Þröstur Leó
Gunnarsson, Hjálmar Hjálmars-
son, Gunnar Eyjólfsson og Harpa
Arnardóttir. Sigrún Edda leikur
nú í Þjóðleikhúsinu eftir margra
ára hlé.
Lýsingu hannar Páll Ragnars-
son, Hlín Gunnarsdóttir er höfund-
ur leikmyndar og búninga. Leik-
stjóri er Þórhallur Sigurðsson.
Frumsýning er fyrirhuguð 22.
nóvember.
Nýjar bækur
• KONA eldhúsguðsins er skáld-
saga eftir Amy Tan. Áður hefur
komið á íslensku eftir hana skáldsag-
an Leikur hlæj-
andi láns. Báðar
bækumar fóru í
efsta sæti metsölu-
lista í Bandaríkjun-
um og hafa komið
út um víða veröld.
í kynningu seg-
ir: „í sögunni birt-
ast ógleymanleg-
ar persónur,
fyndni Amy Tan nýtur sín til hins
ítrasta, jafnframt því sem hún veitir
einstaka innsýn í mannieg örlög."
Útgefandi er Vaka-Helgafell.
Sverrir Hólmarsson þýddi bókina.
Kona Eldhúsguðsins er416 blaðsíður
að lengd. Bókin er brotin um hjá
Vöku-Helgafelli og filmuunnin í Off-
setþjónustunni. Leiðbeinandi verð
2.960 kr.
Amy Tan
> LOWARA
III
Gæðavara,
mikið úrval,
hagstætt verð,
örugg þjónusta.
= HÉÐINN =
VERSLUN
SELJAVEGI 2 SlMI 562 4260