Morgunblaðið - 07.11.1996, Blaðsíða 68
m
<Q>
AS/400 er...
...með PowerPC
64 bita örgjörva
og stýrikerfi
CCS> NÝHERil
SKAFTAHUÐ 24 • SIMI 569 7700
OPIN KERFI HF.
Sími: 567 1000
HP vectraP^
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN I, 103 REYKJAVÍK, SlMl 569 1100, SÍMBRÉF 569 1181,
PÓSTHÓLF 3040, NETFANG MBUSCENTRUM.IS / AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTl 1
FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996
VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK
Tjón vegna Skeiðarárhlaupsins minna en á horfðist eftir að hlaup hófst
V egtenging til bráða-
birgða innan 2 mánaða
DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra
sagði á Alþingi í gær að bráðabirgða-
viðgerðir á vegarmannvirkjum á
Skeiðarársandi yrðu hafnar um leið
og færi gæfist. Miðað væri við að
koma mætti á bráðabirgðavegteng-
ingu á minna en tveimur mánuðum.
Náttúruhamfarimar eystra voru
ræddar utan dagskrár á Alþingi í
gær. I umræðunni miðri færði forsæt-
isráðherra þingheimi þær fréttir að
gos væri hafíð að nýju í Vatnajökli
og það kynni að breyta forsendum
fyrir viðgerðum á mannvirkjunum á
sandinum. Hins vegar reyndist þama
um að ræða skammvinnt sprengigos,
sem stóð í 15-20 mínútur. Telja vís-
indamenn að annað hvort hafi orðið
SÆVAR Gunnarsson, formaður
Sjómannasambands íslands, sagði
í ræðu á 20. þingi Sjómannasam-
bandsins í gær að nauðsynlegt
væri að taka á óheftu framsali
veiðiheimilda og að allur fiskur til
sölu innanlands yrði að fara á fisk-
markaði, ef takast ætti að ná sam-
. komulagi um kjör sjómanna.
Sævar ræddi m.a. um verðmynd-
un á fiski og sagði augljóst að enn
einu sinni yrði að takast á um verð-
myndunina, nema stjórnvöld settu
reglur um það hvernig verðmyndun
ætti að eiga sér stað. „Ég hef oft
velt því fyrir mér, frá því að við
gerðum síðasta samning, samning-
inn um úrskurðarnefndina, hve
ótrúverðugt það er að þeir hags-
gufusprengingar í grunnvatni í nýja
eldfjallinu eða að dálítil kvika hafi
borist upp gosrásina og valdið spreng-
ingum.
Tjón metið á 1 milljarð
Davíð sagði að tjón á mannvirkjum
á Skeiðarársandi hefði orðið meira
en óttast var í fyrstu en minna en
óttast var eftir að hlaupið hófst með
ógnarkrafti á þriðjudag. Tjónið væri
metið á um 1 milljarð króna, og væri
þá tekinn með í reikninginn kostnaður
við raflínur, ljósleiðara, varanlegar
vegabætur og bráðabirgðaaðgerðir.
Davíð sagði að nú lægi fyrir að
hönnunarforsendur mannvirkja á
sandinum hefðu staðist vel og raunar
munaaðilar sem sátu sömum megin
borðs í áratugi, í Verðlagsráði sjáv-
arútvegsins, semji síðan um það
sín á milli að setja á stofn nefnd
sem ákveður það verð sem þriðji
aðili á að borga fyrir þann afla sem
betur en búast hefði mátt við. Hins
vegar væru enn miklir fyrirvarar um
burðarþol brúarstólpa og annarra
burðarvirkja þar sem þau hefðu að-
eins verið skoðuð úr lofti.
Forsætisráðherra sagði að þar til
bráðabirgðavegtenging kæmist á yrði
snjómokstursdögum fjölgað í fimm í
viku á veginum norður um land.
Einkaaðilar í skipa- og flugvéla-
rekstri hefðu boðað aukna þjónustu
á þessu svæði.
„Spumingum um framhaldið og
varanlega mannvirkjagerð er ekki
rétt að reyna að svara á þessu stigi
máls. En þó má nefna að brýr af
þeim styrkleika sem þama var myndu
hafa dugað og staðið af sér öll flóð
þeir sameiginlega eru að selja,“
sagði Sævar.
Sævar fjallaði einnig um veð-
setningu veiðiheimilda og sagði
m.a.: „Eins og kunnugt er hafa
útgerðarmenn fengið veiðiheimildir
síðastliðin 58 ár. Það er rétt að menn
hafi þetta í huga og það hlýtur að
hafa áhrif á allar ákvarðanir í fram-
haldinu," sagði Davíð.
Þingmenn lögðu mikla áherslu á
að vegurinn um Skeiðarársand yrði
opnaður á ný sem fyrst og reynt yrði
að stuðla að því að áhrif náttúmham-
faranna á mannlíf og atvinnulíf á
Austurlandi yrðu sem minnst.
Þingmenn Austurlands komu sam-
an til fundar seint í gærkvöldi, er
Halldór Ásgrimsson, utanríkisráð-
herra og 1. þingmaður Austurlands,
kom til landsins.
■ Skeiðarárhlaup/
4, 6, 16, 17, 18, 34, 35.
til yfirráða án endurgjalds, um það
er ekki deilt. En í fyrstu grein laga
um stjórn fiskveiða stendur að auð-
lindin í hafinu umhverfis landið sé
sameign allrar þjóðarinnar, það er
jafnljóst. Af þessum ástæðum get
ég ekki með nokkru móti fallist á
að tiltekinn hópur manna geti veð-
sett sameign okkar allra,“ sagði
hann.
„Ég kannast ekki við að stjórn-
málamenn hafi leitað umboðs þjóð-
arinnar til að færa eignarhald á
auðlindinni til útgerðarmanna með
því að lögleiða veðsetningu veiði-
heimilda," sagði Sævar ennfrem-
ur.
■ Allurafli/14
Burðarás
hf. kaupir
5,78% hlut
ÍÚA
BURÐARÁS hf., eignarhaldsfélag
Eimskips hf., hefur keypt öll hluta-
bréf Lífeyrissjóðs Norðurlands í
Útgerðarfélagi Akureyringa hf. Líf-
eyrissjóðurinn átti 5,78% hlut í ÚA
að nafnvirði rúmar 53 milljónir
króna.
Ekki fengust upplýsingar um
sölugengi hlutabréfa lífeyrissjóðs-
ins. Burðarás átti fyrir 3,25% eign-
arhlut í ÚA en á eftir kaupin rétt
rúm 9% og er þar með orðinn fjórði
stærsti hluthafi fyrirtækisins. Að-
eins Akureyrarbær, Kaupfélag Ey-
firðinga og ÚA eiga stærri eignar-
hlut.
Hlutabréf seld á tæplega
fimmföldu gengi
Samkvæmt heimildum Morgun-
blaðsins bárust nýlega tvö óformleg
tilboð í hlutabréf lífeyrissjóðsins í
ÚA. í framhaldinu var óskað eftir
formlegum tilboðum í bréfin. Þá
barst aðeins tilboð frá Burðarási
og var því tekið i gær.
Hlutabréf í ÚA hafa verið seld
að undanförnu á tæplega fimmföldu
gengi. Akureyringar og starfsfólk
ÚA áttu þess kost að kaupa hluta-
bréf í félaginu í síðustu viku á geng-
inu 4,98 og í gær fóru fram við-
skipti með hlutabréf á genginu
4,96.
-----» ♦ »
Flugleiðir
hækka far-
gjöld
FLUGLEIÐIR hafa hækkað skráð
fargjöld um 2,5% vegna verðhækk-
unar sem orðið hefur á flugvélaelds-
neyti á alþjóðamarkaði undanfarið,
og nemur hækkunin 750-1000 kr.
á algengustu fargjöldum.
Fargjöld í pakkaferðum til Evr-
ópulanda hækka um 600 kr. af
þessum sökum og um 900 kr. í
pakkaferðum til Bandaríkjanna.
Að sögn Einars Sigurðssonar,
aðstoðarmanns forstjóra Flugleiða,
hafa flugfélög víða um heim verið
að tilkynna fargjaldahækkanir und-
anfarið vegna þeirrar verðhækkun-
ar sem orðið hefur á flugvélaelds-
neyti.
-----*—♦—♦-----
Undirbýr sölu
húseigenda-
trygginga
ALÞJÓÐLEG miðlun ehf. hefur í
undirbúningi að bjóða heimilis- og
húseigendatryggingar í tengslum
við FIB-tryggingar sem félagið rek-
ur í samstarfi við Félag íslenskra
bifreiðaeigenda. Stefnt er að því
að tryggingarnar verði töluvert
ódýrari en gengur og gerist hjá ís-
lensku vátryggingafélögunum.
Að sögn Halldórs Sigurðssonar,
vátryggingamiðlara hjá Alþjóðlegri
miðlun, verður hægt að bjóða trygg-
ingarnar innan örfárra vikna.
■ Erlend samkeppni/Bl
Morgunblaðið/RAX
HLAUPIÐ hreif með sér austasta hluta Skeiðarárbrúar, samtals 170 metra, en brúin er tæpur kílómetri á lengd. Jafnframt fór stöpull
undan henni vestan megin og þar seig brúargólfið. Hér sést austurendinn, þar sem brotnaði af brúnni. Lómagnúpur er í baksýn til vinstri.
Umræður um fiskveiðistjóm og verðmyndnn á þingi Sjómannasambands íslands
Nauðsynlegt að
taka á óheftu
framsali afla