Morgunblaðið - 12.11.1996, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 12.11.1996, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 53 Intel Triton kubbasett & 256kb pipeline burst cache á FX móöurb Intel 133 mhz örgjörvi Góöur örgjörvi frá gæðaframleiðanda 16mb EDO Innra minni 10% hraövirkara en venjulegt minni 1280mb harður diskur Quantum Fireball 10ms Diamond skjákort Video 2001 meö 1mb í skjáminni 15" lággeisia litaskjár Skarpur með stafrænum stýringum 8x Sony geisladrif Drif sem klikkar ekki þegar á reynir 16 bita hljóðkort Frábært í leikjum og annarri vinnslu 25w Juster hátalarar Margur er knár þótt hann sé smár Lyklaborð & Mús og ekki má gleyma músamottunni Firespirit stýripinni Frábær stýripinni í alls kyns leikjum 28.8b innbyggt mótald Mánuöur á Internetinu fylgir frítt með Vandaður hljóðnemi Spjallaðu viö félagana á netinur Frábær forrit fylgja Alfræöiritiö Encarta, frábær í skólann Works, ritvinnsla, töflureiknir ofl Microsoft Money, frábært í bókhaldið Expl. the Solar Syst., fræösla um sólkerfiö Creative Writer, ritvinnsla fyrir krakkana Windows '95 stýrikerfið FOLKI FRETTUM HLJOMSVEITIN Triumph- ant Warriors lék létt lög. Hér sjást tveir liðsmanna hennar, Bernard Ragnars- son og Símon Hjaltason en Sindri Guðjónsson er í hvarfi. Verð áður Http://www.mmedia.is/bttolvur Grensásvegur 3 -108 Reykjavik - Siml: 5885900 - Fax : 5885905 - Aðeins 20 tölvur á þessu tilboði! Morgunblaðið/Kristinn ERLA Símonardóttir og Karen Inga Elvarsdóttir voru kapp- klæddar í kuldanum en hátíðin fór fram utandyra. Friðsælt í Fellahverfi Afmælisfagnaðir Árshátiðir - Brúðkaup r Erfidrykkjujá ^ FRIÐAR- og grillhátíð var haldin í félagsmiðstöðinni Fella- helli í Breiðholti í síðustu viku. Tvær hljómsveitir skemmtu og grillaðar voru pylsur sem skolað var niður með gosdrykkjum. Ást- þór Magnússon Wium kom og spjallaði við viðstadda, sem voru allt unglingar, ræddi við þá um frið og útdeildi bæklingum. Mark- mið skemmtunarinnar var, að sögn starfsmanna Fellahellis, að hvetja til friðsamlegra skemmt- ana ungs fólks og að þeirra sögn hefur sjaldan verið jafnfriðsælt í Fellahverfinu og þetta kvöld. Skemmtunin stóð til kl 23.30. Margrómuð VEISLUÞJÓNUSTA fyrir gæði, gott verð og lipra þjónustu S K U TA N Hólshrauni Hafnarfirði sími: 555 1810 i á Töótel (Bory. nuutu fara glieiileijar ntjjungar og pa réUutn. iföiúi girnileijttm tWí&)£! hamborgarar áhálfvirði. I Gildir alla •• þriðjudaga í október og nóvember '96. 50% afsláttur af öllum hamborgurum Annar afsláttur gildir ekki

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.