Morgunblaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 33
Nýjar bækur
• LJÓÐABÓKIN New Orleans
árla morgun í desember eftir
Þorvarð Hjálmarsson er komin út.
Bókin hefur að
geyma ljóðaflokk
í tveimur hlutum.
Sá fyrri ber yfir-
skriftina Himinn-
inn yfir Brooklyn.
Hinn síðari kall-
ast New Orleans
árla morguns í
desember eða hér
á snjóbreiðunni í
faðmi heim-
skautablóma sem ekki eru til. Alls
eru ljóðin 27. Undirtitill bókarinnar
er Þanka og dagbókarbrot Janusar
Jósefssonar, miðils, sjáanda og
pípulagningamanns frá Ameríkuför
árið 1994 og vísar til þess að ljóðin
eru ort í orðastað hans.
Þorvarður hefur áður sent frá sér
ljóðabækurnar Hellinn (1986),
Háski og Skuld (1989) og Útjaðar
og Meginlönd (1991) auk skáld-
sagnanna Himinninn hefur enga
fætur (1993) og Heimi (1995).
Útgefandi er Andblær. Bókin er
40 bls.
Þorvarður
Hjálmarsson
• BARNABÓKIN Prakkara-
krakkar er eftir Helgu Möller.
Þetta er þriðja bók Helgu en áður
hafako úðúteft-
ir hana bækumar
Puntrófur og
pottormar og
Leiksystur og lab-
bakútar.
„Prakkara-
krakkar fjallar
um lífsglaða og
uppátektarsama
krakka. Verði
ævintýrin ekki á
vegi þeirra skapa
krakkamir þau sjálf,“ segir í kynn-
ingu.
Útgefandi erFróði. Bókin erætl-
uð bömum á aldrinum 7-10 ára og
er 87 bls. Myndskreytingar eru eftir
Ólaf Pétursson oggerði hann einnig
kápumynd. Bókin erprentunnin í
Odda og kostar 1.790 kr. m. vsk.
• BÓKIN Hrynjandi íslenzkrar
tungu eftir Sigurð Kristófer Pét-
ursson hefur verið endurútgefin.
Bókin var fyrst gefin út 1924 og
hefur verið ófáanleg um áratuga
skeið.
„Hér er á ferðinni hið merkasta
rit sem enginn ætti að vera án, sem
hefur metnað til að rita fagurt ís-
lenzkt mál,“ segir í kynningu.
Sigurður Kristófer fæddist 9. júlí
1882, sonur Péturs Guðmundssonar
og Þorkötlu Jóhannsdóttur, og and-
aðist 19. ágúst
1925. Hann var
sjúklingur á
Laugamesspít-
ala frá 1898 til
dauðadags. Sig-
urður lagði stund
á íslenzka tungu
og önnur mál.
Einnig var hann
virkur í guð-
spekihreyfín-
gunni og liggja eftir hann mörg
ritverk og þýðingar um þau mál-
efni. Stærsta verkefni hans var
þessi bók sem tók hann um tólf ár
að vinna.
Upplag bókarinnar er takmarkað
og til að halda verðinu í skeíjum
Sigurður
Kr. Pétursson
verður hún einungis boðin til sölu í
áskrift.
Útgefandi erDögun. Bókin er439
bls. og kostar innbundin 3.900 kr.
ípóstkröfu oger virðisaukaskattur
og sendingarkostnaður iimifalinn.
• BESTU bamabrandaramir era
komnir út.
„Eins og nafnið ber með sér era
hér á ferðinni sprenghlægilegir
brandarar, þó ekki valdir af fullorðn-
um heldur bömunum sjálfum. Hér
ráða þau ferðinni og útkoman verður
svo sannarlega eftirmininleg," segir
í kynningu.
Hólargefa út. Bókin eríkirkju-
broti, 96 bls. og myndskreytt með
teikningum HöIIu Stínu. Verð 990 kr.
Ráðhús Reykjavíkur, innkeyrsla í kjallara frá Tjamargötu. 130 stæði. Vesturgata 7, innkeyrsla frá Vesturgötu um Mjóstræti. 106 stæði.
• SÓL yfir Dimmubjörgum er
fyrir 9 til 12 ára börn. Sagan fjall-
ar um Álfar sem ræðst í mikla
hættuför með hinum vitra Galdráði
og hetjunni Lámu. Þau mæta hvers
kyns forynjum og furðuskepnum á
leið sinni til að bjarga dóttur Gald-
ráðs frá norninni í Dimmubjörgum.
Úlfar Harri Elíasson er ungur
höfundur og þetta er fyrsta barna-
bók hans. Hann hefur áður hlotið
verðlaun fyrir smásögu í samkeppni
meðal menntaskólanema í tilefni
af 70 ára rithöfundarafmæli Hall-
dórs Laxness. Úlfar Harri skreytti
söguna sjálfur tölvuteikningum.
Útgefandi erMál ogmenning.
Bókin er 100 bls., prentuð íSvíþjóð
ogkostar 1.480 kr.
• ÚR álögum er eftir bandaríska
rithöfundinn Stephen King. Þetta
er 12. bókin eftir höfundinn sem
út kemur á ís-
lensku og hafa
fyrri bækur hans
notið mikilla vin-
sælda, enda má
með sanni segja
að hann sé mest
lesni spennu-
sagnahöfundur í
heimi.
Úr álögum
heitir á frummál-
inu Rose Madder
og kom bókin fyrst út í Bandaríkj-
unum í fyrra. Þýðandi bókarinnar
er Björn Jónsson.
„Að vanda tekst Stephen King
að magna spennuna frá upphafi
bókarinnar til enda ogkoma lesend-
um endalaust á óvart“, segiríkynn-
ingu.
Útgefandi erFróði. Bókin er 420
bls. ogprentunnin íPrentsmiðjunni
Odda hf. Verð bókarinnar er 2.890
kr. m.vsk.
Traðarkot, Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleikhúsinu. 271 stæði.
Vitatorg, bílahús með innkeyrslu frá Vitastíg og Skúlagötu. 223 stæði.
Kolaportið, við Kalkofnsveg vestan við Seðlabankann. 174 stæði.
Bergstaðir,
m Njótið lífsins
“ - notið húsin
Staðsetning
bílastæða er a
götukortum
ATJiÚ
Þjónustuskrá
Gulu línunnar
Sex glæsileg bílahús í hjarta borgarinnar
• BÓKí flokknum Lífsgleði eftir
Þóri S. Guðbergsson er komin út.
í þessari bók eru frásagnir fimm
íslendinga sem
líta um öxl og rifja
upp liðnar stundir
og lífsreynslu.
„Þeir slá á létta
strengi og minn-
ingarnar leiftra af
gleði,“ segir í
kynningu. Þeir
sem segja frá eru:
Guðni Þórðarson
(Guðni í Sunnu),
Guðríður Elías-
dóttir, formaður verkakvennafélags-
ins Framtíðarinnar í Hafnarfirði,
Herdís Þorvaldsdóttir, leikkona, Sig-
ríður Sciöth, söngstjóri og húsmóðir
á Akureyri, og Ömólfur Thorlacius,
fyrrverandi rektor Menntaskólans
við Hamrahlíð.
Útgefandi er Hörpuútgáfan.
Bókin er 165 bls. og um prent-
vinnslu sá Oddi hf.
Þórir S.
Guðbergsson
Reykjavíkurborg hefur á undanförnum
árum komið myndarlega til móts
við þörfina á fleiri bílastæðum í hjarta
borgarinnar meðal annars með
byggingu bílahúsa, sem hafa fjölmarga
kosti framyfir önnur bílastæði.
Fátt er skemmtilegra en að rölta
um miðborgina og njóta mannlífsins,
verslananna og veitingahúsanna.
Þeim fjölgar stöðugt sem hafa upp-
götvað þau þægindi að geta lagt bílnum
í rólegheitum inni í björtu og vistlegu
húsi og síðan sinnt erindum sínum
áhyggjulausir. í bílahúsi rennur tíminn
aldrei út, þú borgar aðeins fyrir
þann tíma sem notaður er.
Og síðast en ekki síst eru bílahúsin
staðsett með þeim hætti að frá þeim
er mest þriggja mínútna gangur
til flestra staða í miðborginni.
Nýttu þér bílahúsin. Þau eru
þægilegasti og besti kosturinn!