Morgunblaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 59 I DAG Árnað heilla H'riÁRA afmæli. Á I vlmorgun, laugardag- inn 16. nóvember, verður sjötug Aðalheiður Guð- mundsdóttir, starfsmaður Flugleiða, Hátúni 8, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdag- inn í félagsmiðstöð aldr- aðra, Hæðargarði 31, frá kl. 16-19. KrkÁRA afmæli. í dag, tJvlföstudaginn 15. nóvember, er fimmtugur Lárus Hjálmarsson, Sigluvogi 5, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Víkingasal Hótels Loft- leiða kl. 17-20 í dag, afmæl- isdaginn. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 24. ágúst í Þing- vallakirkju af sr. Hönnu Maríu Pétursdóttur Heiða Lind Sigurðardóttir og Bjarni Ágúst Sigurðsson. Heimili þeirra er á Hverfis- götu 35, Hafnarfirði. Pétur Pétursson, ljósmyndastúdíó BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. ágúst í Lága- fellskirkju af sr. Áma Begi Sigurbergssyni Hulda Pét- ursdóttir og Ægir Páll Friðbjartsson. Heimili þeirra er á Háaleitisbraut 119, Reykjavík. Pétur Pétursson, Ijósmyndastúdíó BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst í Dóm- kirkjunni af sr. Valgeiri Ástráðssyni Auður Amar- dóttir og Angantýr Ein- arsson. Heimili þeirra er á Kaplaskjólsvegi 31, Reykja- vik. ÞESSIR duglegu strákar héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.462 krónur. Þeir heita Dagur Olafsson, Unnar Ólafsson og Baldur Blöndal. HÖGNIHREKKVISI MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmæ- listilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúm- er. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. „ fut&ayu um einn tcjútziingQtegy •" Farsi 8-27 OtWFMCwC^itoonsPHWbmxnnfUnlvmlPwMSyndkt* UJAIS&cACS/coOL-TUAO-T » ðölumcÁufinn betta uertx cxJp>jó&leg<\ -fjarstýringu.'' STJÖRNUSPA * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú átt góð samskipti viðaðra oghugsarjafnan vel um fiölskylduna. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu ekki óvænt tækifæri framhjá þér fara í vinnunni í dag. Það getur leitt ti! betri afkomu og styrkt stöðu þína. Naut (20. apríl - 20. maí) Fjölskyldan hjálpast að við að leysa smá vandamál, sem upp kemur í dag. Samband ástvina styrkist á komandi vikum. Tvíburar (21.maí-20.júní) Truflanir geta tafið þig við vinnuna og þú átt erfítt með að einbeita þér í dag. Pen- ingamálin eru til umræðu í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"iS Félagslífið getur valdið þér nokkrum vonbrigðum í dag, en láttu það ekki bitna á ástvini eða góðum vinum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Gættu þess að vanrækja ekki ástvin þótt mikið sé að gera í vinnunni í dag. Þið ættuð að skreppa út saman í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Fjölskyldan er í sviðsljósinu í dag og foreldrar njóta óvæntra frístunda með böm- um. Þú átt svo rólegt kvöld heima. Vog (23. sept. - 22. október) Þú færð tækifæri till að tak- ast á við nýtt og spennandi verkefni í vinnunni í dag. Fjölskyldan nýtur kvöldsins saman heima. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sýndu þolinmæði í samskipt- um við þrætugjarnan starfs- félaga í dag. Óvæntir en góðir gestir koma í heimsókn í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) $0 Farðu varlega í að gagnrýna starfsfélaga þótt honum verði eitthvað á. Fyrirhuguð skemmtun í kvöld lofar góðu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Forðastu misskilning með því að hlusta á það, sem sagt er i vinnunni í dag. Þú sinnir fjölskyldunni heima í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Láttu ekki smá heimiliseq'ur árdegis trufla_ þig við vinn- una í dag. Ágreiningurinn leysist fljótt að vinnudegi loknum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *£i Þér verður falið að leysa skemmtilegt verkefni í vinn- unni. Hafðu ástvin með ráðum varðandi fjármá heimilisins. Stjörnuspána á að lesa sem dægrudvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. d degi ídlemkrar tungu í Háókólabíói á morgun kl. n. 00-13.30 Dagókrá 11.00 Þingið sett. Bjöm Bjamason menntamálaráðherra þlytur ávarp. 11.05 Kristján Ámason, þcrmaður íslenskrar málneþndar: £ru ístendingar að verða tvítyngdir? 11.25 Sveinbjöm Bjömsson, háskélarektor: Að tala tungum tveim og vera á einu máli. 11.35 Friðrik Þcr Friðriksson, kvikmyndagerðarmaður: Undirmeðvitunáin sem nýlenáa. 0 11.45 Léttur hádegisverður í boði Mjólkursamsölunnar. Bubbi Mcrthenó talar um aþturhvart óitt til íólemkunnar og óyngur tvc lög. 12.30 Pallbcrðsumrœður undir stjcm Sigmundar Cmis Rúnarssonar. Þátttakendur eru Bjöm Bjamaóon menntamálaráðherra, Ámi Ibóen ríthöþundur, Kriótrún Heimiódöttir háókólanemi, Stefjdn Jón Haþótein ritótjóri og Óm Kaldalóm kerþiótræðingur. 13.20 Skclakcr Kársness syngur íslensk lög. Stjómandi: Þórunn Bjömódóttir. Undirleikari: Marteinn H. Friðrikóóon. 13.30 Samantekt Heimis Pálssonar þundarstjéra. Málrœktarþingi ólitið. ^aero/c* Mjólkuráamóalan þagnar degi íólenókrar tungu og hvetur landómenn til að Ijá málinu lið! HVÍTA HOSIÐ / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.