Morgunblaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 11 _________FRETTIR______ Milljarður fari til skólabygginga á ári BYGGINGARÞÖRF skólahúsnæðis grunnskóla Reykjavíkur vegna ein- setningar er á við umfang sex ráð- húsa, að sögn Sigrúnar Magnús- dóttur formanns fræðsluráðs Reykjavíkur. Vill hún með þessari samlíkingu leggja áherslu á hversu gríðarlega stórt verkefnið er. Segir hún að nauðsynlegt sé að fara vel með það fé sem áætlað er til þess- ara framkvæmda og gæta hagræð- ingar. Fræðsluráð og borgarráð Reykjavíkur hafa sent Jöfnunar- sjóði sveitarfélaga markmiðaáætl- un til fimm ára, sem meðal annars felur í sér byggingaráætlanir skóla- húsnæðis vegna einsetningar. Er áætlað að setja um milljarð króna í skólabyggingar á hverju ári með- an á einsetningarátaki stendur. „Bæði meirihluti og minnihluti í fræðsluráði hefur orðið sammála um að í framkvæmdaáætlun fyrir árið 1997 séu þrjú stærstu verkefn- in þau að ídára Engjaskóla, Grandaskóla og Rimaskóla auk framkvæmda við Borgarholts- skóla,“ sagði Sigrún. Erfitt í vesturbænum Hún sagði að síðan væri gert ráð fyrir að hefja hönnun á húsnæði Æfingadeildar KHl, Melaskóla og Vesturbæjarskóla. Einnig verði byrjað að skoða hönnun fleiri skóla. Einna verst segir hún að ástandið sé í vesturbænum með tilliti til við- bótarhúsnæðis, því þar sé ekkert svigrúm. Lóðirnar séu þröngar, auk þess sem Melaskóli er friðaður og því ekki hægt að breyta húsinu. Hins vegar kemur fram í rýmisáætl- uninni að ástand skólahúsnæðis sé einna verst í Æfíngadeild KHÍ. „Einnig er skólalóðin afskaplega illa búin leiktækjum. Þess vegna til- kynntum við á fundi með foreldrum þar fyrir skömmu að það væri nán- ast búið að ákveða að farið yrði í hönnun á næsta ári,“ sagði Sigrún. Tilboðsdagar vegna StðörTÍ Allir íþr óttaskór á Breytingar á lögum um listamannalaun Starfs- launaþeg- ar ekki launþegar MEÐAL breytinga, sem lagðar eru til að gerðar verði á lögum um lista- mannalaun og kveðið er á um í nýju stjómarfrumvarpi, sem menntamála- ráðherra mælti fýrir á Alþingi á þriðjudag, er að tekinn verði af allur vafi um að listamönnum séu veitt starfslaun sem verktökum en ekki launþegum' í almennum skilningi. Breytingin er í samræmi við þá reynslu sem fengizt hefur af veitingu listamannalauna frá því lög þar að lútandi vora sett árið 1991, en þá var gert ráð fyrir að þau yrðu endurskoð- uð að fimm áram liðnum. Endurskoð- un laganna fór fram að höfðu sam- ráði við samtök og félög listamanna hinna ýmsu listgreina. Samkvæmt endurskoðunartillög- unum miðast starfslaun listamanna eins og hingað til við launataxta lekt- ors, en við það bætist 6% álag, sem samsvarar lífeyrissjóðsgreiðslu af venjulegum launum, en þetta fyr- irkomulag samsvarar því sem haft er á greiðslum til verktaka. Samanlögð starfslaun, sem lagt er til að verði til úthlutunar hveiju sinni, miðast samkvæmt framvarpinu við 1.200 mánaðarlaun eða 100 árslaun. Þriðjungur Listasjóðs til leikhópa Listasjóði er m.a. ætlað að sinna sérstaklega umsóknum um starfslaun listamanna sem fást við verkefni sem ekki falla undir verksvið annarra sjóða. í núgildandi lögum er „að minnsta kosti helmingur" fjárveitinga úr Listasjóði bundinn starfslauna: greiðslum til leikhússlistamanna. í breytingarfrumvarpinu er gert ráð fyrir að frá þvi verði horfið að binda helming úthlutunarfjárins við einn hóp án tillits til þess hve margir sækja um. Eftir sem áður skal þó leikhúslist vera sérstakur gaumur gefinn við úthlutun starfslauna; lagt er til að allt að þriðjungur fjáiveitinga Lista- sjóðs verði varið til að styrkja ein- staka leikhúslistamenn vegna þátt- töku í uppfærslu leiksýninga á vegum leikhópa. Kjarvalsstaðir Bækur, kort, plaggöt, gjafavörur. Opiö daglega frá kl. 10-18. CLÆSILEC OPNUN ERE5 STÚRVERSLUN KRINCLUNNI Hb' fum opnað nýja herra- og dbmuverslun með sportlegum fatnaði frá Levi’s - Diesel - Everlast - Nike^ Convers - Adidas - Fila - Cat - Sparkz - Sister Point o-fl- o-fl..-. Stórverslun eins ær eerast í New York
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.