Morgunblaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 61 FÓLK í FRÉTTUM Ný sjónvarpsmynd Hurley leikur Úr eðalvagni á Næturvakt FYRIR um ári var Donna D’Errico bílstjóri hjá óþekktu eðalvagnafyrirtæki í Holly- wood en var ákveðin í að verða leikkona strax og tækifæri gæfist í kvikmyndahverf- inu. Draumurinn varð að veruleika fyrr en hún hafði ímyndað sér því á mettíma skaust hún upp á stjörnuhimininn með leik sínum í sjónvarspþáttunum „Baywatch Nights" eða Á næturvakt, þar sem hún leikur eiganda krár sem einkaspæjarinn, kyn- tröllið David Hasselhoff leikur, sækir til að fá sér sopa. í inntökuprófíð fyrir þættina voru hundruð kvenna, hver annarri fallegri mættar til að reyna fyrir sér , en þegar framleiðendur sáu Donnu voru þeir í * * engum vafa og hún var ráðin í hlutverkið. Þrátt fyrir langan vinnudag, oft 14 tíma á dag, er hún glöð í bragði og segist allt- af vilja hafa nóg að gera. Dalílu ► NÚ LÍÐURsennað því að sjónvarps- áhorfendur fái borið augum leikkonuna Elizabethu Hurley í hlutverki Dalílu í nýrri sjónvarpsmynd um Samson og Dalílu, iem gerð er eftir sögu úr Gamla testa- mentinu og frum- sýnd verður á sjón- varpsstöðinni TNT 8. desember næst- komandi. Hér sést Elizabeth í hlutverki sínu ásamt Eric Thal sem leikur Samson. Glœsileg hnífapör Q) SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fœröu gjöfina - Raggi Bjama og Stefán Jökulsson mættir aftur í góðu formi á Mímisbar. E*4 -þín sagal GÖMLU DAN&ARNIR meö öllum sérdönsunum ÍTemplarahöllinni viö Eiríksgötu. Fjölmermið og dansið ykkur inn í nóttina. Hljómsveitin Harmónía leikur fyrir dansi. Uegas kynnir cme 910 fallegar stúlkur 9 Sérstakar erótískar syningar 9 Stanslausar syningar 9 Borddans 750 kr. J^otic Striptease Club Laugavegi 45, Reykjavik., sfmi 552 1255. Opnum alla daga kl. 20. Fntt inn til kl. 10.00 sunnudaga-miðvikudaga. 9 „Performer of the year, Las Vegas 1995“ 9 „Gentleman Magazine video 1994" V „Penthouse Pet Hunt Video 1995“ 9 „Miss Rock' N' Roll 1996, Jackson, Mississippi" H Y G E A K r i n g l u n n i .myrtivðruverjlun, jlmi 555 4555 Nýr, stórglœsilegur og hrífandi dömuilmur. ORGANZA frá G I V E N C H Y kynnturí dag kl. 14 - 18 og laugardag kl. 12 - 16. föstudag kl. 10-18.30 og laugardag kl. 10-17 OCO/ STfiÐGRCIÐSLUfiFSlÁTTUR fci# /O af öllum vörum, 20% af kortum. Nýtt kortatímabil Qz benelfon Laugavegi 97, sími 552 2555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.