Morgunblaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Það var heldur þunnskipaður bekk- urinn sl. mánudagskvöld en þá spiluðu 14 pör tvímenning. Lokastaðan varð þessi: BjamiKristjánss.-GarðarGarðarss. 227 JóhannesSigurðsson-GísliTorfason 189 Kristján Kristjánss. — Sigurður Steindórss. 178 Næsta mánudag hefst eitt af stærri mótum vetrarins, minningarmótið um Guðmund Ingólfsson. Spilaður verður barometer í 4 kvöld með forgefnum spilum. Búist er við á þriðja tug para þannig að spiluð verða 5 spil milli para. Eins og fram hefir komið vann sveit Garðars Garðarssonar JGP-mótið, sem lauk nýlega. Með honum spiluðu í sveitinni Bjami Kristjánsson og feðgamir Óli Þór Kjartansson og Kjartan Ólason. Spilarar eru beðnir að mæta snemma á mánudaginn til skráningar. Spilað verður í félagsheimiiinu kl. 19.45. Bridsfélag Hafnarfjarðar 50 ára Bridsfélag Hafnarfjarðar varð ný- lega 50 ára eins og fram hefir komið í þættinum. Af þessu tilefni hefur það gefið út 48 síðna kilju þar sem rakin er saga félagsins til þessa dags. Kiljan er að mestu byggð á svipuðu riti sem kom út fyrir 10 árum, þá unnin af Guðna Þor- steinssyni, en síð- ustu 10 árin hefir Trausti S. Harð- arson tekið sam- an. Þetta er mjög Forsíða merkilegt fram- afmælisritsins. tak þeirra Gaflara og öðmm til eftirbreytni. Mörg félög eiga litlar upplýsingar um sig og sína gegnum árin og aðeins á færi færustu gruflara að koma saman svona riti þó aðeins sé talað um 10 ár hvað þá 50. Grundfirðingar unnu Guðmundarmótið á Hvammstanga Bridsfélag Vestur-Húnvetninga hélt Guðmundarmót hið 16. í röðinni á Hvammstanga laugardaginn 9. nóv- ember. Alls mættu 19 pör til leiks. Úrslit urðu sem hér segir: Ragnar Haraldsson - Gísli Ólafsson, Grundarfirði 65 Rúnar Einarsson - Skúli Skúlason, Hvammst/Akureyri 62 Jón Ág. Guðmundsson - Rúnar Ragnarsson, Borgamesi 56 Bogi Sigurbjömsson - Birkir Jónsson, Siglufirði 34 Unnar A. Guðmundsson - ErlingurSverrisson.Hvammstanga 32 Bjami Sveinbjömsson - Sveinn Pálsson, Akureyri 15 Bjöm Friðriksson - Kristján Jónsson, Blönduósi 9 Spilaður var barómeter, 3 spil milli para. Keppnisstjóri var Ólafur Jónsson frá Siglufirði. Gefandi verðlauna Hvammstangahreppur. Brd. Rang. og Breiðholts Sérsveitin sigraði í hraðsveita- keppni féiagsins sem lauk sl. þriðju- dag. í sveitinni spiluðu Steindór Ingi- mundarson, Maria Ásmundsdóttir, Halldór Þorvaldsson og Baldur Bjartmarsson. Lokastaðan: Sérsveitin 1804 Sigurður Gíslason 1794 Bergur Ingimundarson 1784 Þórður Sigfússon 1769 Nk. þriðjudag hefst 3-4ra kvölda Barometer tvímenningur ef næg þátt- taka næst og er skráning hafin og lýkur henni tímanlega fyrir spila- mennsku sem hefst kl. 19.30. Föstudagsbrids BSÍ 8. nóvember var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell-tvímenningur með forgefnum spilum. 25 pör spiluðu 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270 og efstu pör urðu: NS Anna Guðlaug Nielsen - Guðlaugur Nielsen 311 Vilhj. Sigurðssonjr. - Jón Viðar Jónmundsson 306 Bima Stefnisdóttir - Aðalsteinn Steindórsson 302 AV Halla Bergþórsdóttir—Vilhjálmur Sigurðsson 313 EðvarðHallgrímsson-GulaugurSveinsson 309 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 306 Að tvímenningnum loknum var að venju spiluð sveitakeppni með útslátt- arformi, 6 spila ieikir, 8 sveitir. Úr- slitaleikinn spiluðu sveitir Önnu Guð- laugar Nielsen (Guðlaugur Nielsen, Geirlaug Magnúsdóttir og Torfi Axels- son auk Önnu) og Hönnu Friðriksdótt- ur (Amgunnur Jónsdóttir, Helgi Samúelsson og Eyþór Hauksson auk Hönnu). Sigurvegari varð sveit Önnu, hún sigraði með 14 impum gegn 7. RAÐ/A UGL YSINGAR Gjaldkeri Framtíðarstarf Vátryggingafélag íslands hf. óskar eftir að ráða bifvélavirkja- eða bifreiðasmíðameistara til starfa í tjónaskoðunarstöð félagsins í Kópavogi. Um er að ræða fjölþætt og þrifalegt starf, þar sem viðkomandi er í miklum samskiptum við viðskiptamenn VÍS. Við leitum að aðila með ofangreinda mennt- un, sem þarf að vera þjónustulipur og áhuga- samur um að takast á við fjölbreytt verkefni. Umsóknir sendist fyrir 19. nóvember til starfsmannahalds Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál, sé þess óskað. BHS BÓKMINNT HANDMKNNT SIDMKNNT Frá Borgarholtsskóla Borgarholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki frá 1. janúar vegna nýrra námsbrauta við skólann: Á vorönn 1997 verður starfrækt við skólann nám fyrir þroskahefta/fjölfatlaða nemendur. Auglýst er eftir sérkennurum (1-2 stöðuf) og þroskaþjálfa (1 staða). Eingöngu kemur til greina fólk með starfsreynslu við kennslu þroskaheftra. Á vorönn 1997 hefst kennsla á stuttum starfsnámsbrautum. Auglýst er eftir kennara (hálf staða) til að kenna hagnýtar verslunar- greinar. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu af verslunarstörfum. Fyrirhugað er að bjóða nám í bílamálun á vorönn 1997. Auglýst er eftir kennara til að undirbúa námið og kenna bílamálun (1 staða). Auglýst er eftir fólki með réttindi til kennslu á framhaldsskólastigi. Nánari upplýsingar gefa skólameistari og aðstoðarskólameistari í síma 586 1400 og til þeirra skulu umsóknir berast fyrir 28. nóvember. Launakjör eru samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Öllum umsóknum verður svarað. Skólameistari. Starf gjaldkera við embættið er laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf við margþætt og sérhæfð skrifstofustörf. Tölvukunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum BSRB. Starf hefst 2. janúar nk. Skrifleg umsókn skal berast undirrituðum fyrir 1. desember nk. á skrifstofu embætt- isins, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma 478 1363. Sýslumaðurinn á Höfn, Páll Björnsson. Stuðningsmenn Péturs Kr. Hafstein Vetrarfagnaður Kvöldverður á Hótel Loftleiðum, Víkingasal, í dag, föstu- daginn 15. nóvember 1996, kl. 20.00. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 561 4288 (Elín Helga) og 551 3612 (Eydís). Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, isafirði, þriðjudaginn 19. nóvember 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi elgnum: Áhaldahús á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður, atvinnutryggingadeild. Sundstræti 43, íb. og skrifst. l’safirði, þingl. eig. hraðfrystihúsið Norðurtangi hf., gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, lögfrdeild. Tangagata 30, 0101, ísafirði, þingl. eig. hraðfrystihúsið Norðurtangi hf., gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, lögfrdeild. Sýslumaðurinn á isafirði, 14. nóvember 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Borgarheiði 1 h, Hveragerði, þingl. eig. Dagmar Jóhannsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 19. nóvember 1996 kl. 10.00. Hjallabraut 7, Þorlákshöfn, þingl. eig. Ragnheiður B. Hannesdóttir og Hjálmar Kristjánsson, gerðarbeiðandi Olíuverslun íslands hf., þriðjudginn 19. nóvember 1996 kl. 10.00. Neðristígur 2, sumarbústaður í landi Kárastaða, Þingvallahreppi, þingl. eig. Baidur H. Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldskil sf., þriðjudag- inn 19. nóvember 1996 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 14. nóvember 1996. Tívolíhúsið í Hveragerði til sölu Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í fast- eignina Austurmörk 24, Hveragerði. Húsið er 3.100 fm að stærð og byggt árið 1987. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veitir undirritaður, skrif- stofustjóri og bæjartæknifræðingur í síma 483 4000. Bæjarstjórinn í Hveragerði. Kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlandi Aðalfundur Kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins á Suðurlandi verður haldinn í Gunnars- hólma, A-Landeyj- um, laugardaginn 16. nóvember og hefst fundurinn klukkan 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Þingmenn flokksins í Suðurlandskjördæmi, Þorsteinn Pálsson og Árni Johnsen, svara fyrirspurnum fundargesta. 4. Önnur mál. Stjórnin. Landsst. 5996111616 IX kl. 16.00. Frá Guðspeki- félaginu l.ngólfsstræti 22 Áskriftarsími Ganglera er 896-2070 I.O.O.F. 12 = 1781115872 = 111* I.O.O.F. 1 = 17811158'/2 = Sp. Föstudagur 15. nóv. 1996 ( kvöld kl. 21.00 heldur Karl Sig- urðsson erindi: „Brot af meiði búddhadóms", í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15.00-17.00 með fræðslu kl. 15.30 í umsjón Elínar Stein- þórsdóttur. Áfimmtudögum kl. 16.00-18.00 er bókaþjónusta félagsins opin með mikið úrval andlegra bók- mennta. Hugleiðslustund með leiðbeining- um er á sunnudögum kl. 17.00- 18.00. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.