Morgunblaðið - 16.11.1996, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.11.1996, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA I 14. nóvember 96 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- vorð verd verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 62 62 62 554 34.348 Blálanga 69 69 69 251 17.319 Gellur 307 120 159 86 13.686 Hlýri 140 117 122 1.210 147.958 Háfur 40 30 37 213 7.930 Karfi 87 75 81 362 29.200 Keila 61 50 61 3.580 217.621 Kinnar 120 75 113 240 27.000 Langa 110 50 77 992 76.732 Lúða 650 100 394 972 382.652 Skarkoli 112 90 104 356 36.893 Steinbítur 139 90 108 3.874 417.491 Sfld 16 16 16 10.770 172.320 Tindaskata 10 10 10 569 5.690 Ufsi 69 35 68 4.110 279.510 Undirmálsfiskur 85 64 72 5.160 369.602 Ýsa 155 89 114 3.595 408.270 Þorskur 135 65 112 70.853 7.906.102 Samtals 98 107.747 10.550.324 FMS Á ISAFIRÐI Karfi 80 80 80 80 6.400 Lúða 460 330 360 276 99.269 Steinbítur 112 112 112 203 22.736 Ufsi 35 35 35 91 3.185 Samtals 202 650 131.590 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 69 69 69 251 17.319 Gellur 307 120 159 86 13.686 Keila 61 61 61 74 4.514 Kinnar 120 75 113 240 27.000 Lúða 410 317 406 348 141.191 Steinbítur 139 139 139 123 17.097 Ýsa 79 79 79 1.427 112.733 Samtals 131 2.549 333.540 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 126 126 126 99 12.474 Háfur 30 30 30 59 1.770 Keila 61 61 61 725 44.225 Langa 74 74 74 183 13.542 Lúða 650 335 487 65 31.670 Tindaskata 10 10 10 569 5.690 Undirmálsfiskur 79 79 79 299 23.621 Vsa 155 49 139 742 103.316 Þorskur 129 65 104 23.788 2.462.296 Samtals 102 26.529 2.698.604 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 117 117 117 872 102.024 Keila 50 50 50 69 3.450 Langa 50 50 50 52 2.600 Lúða 100 100 100 3 300 Skarkoli 112 91 107 286 30.593 Steinbítur 112 90 99 2.256 224.134 Ufsi 35 35 35 29 1.015 Undirmálsfiskur 66 64 64 3.245 208.621 Ýsa 70 70 70 445 31.160 Þorskur 75 66 72 3.065 221.446 Samtals 80 10.322 825.333 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS I Þorskur 135 108 119 44.000 5.222.360 4 Samtals 119 44.000 5.222.360 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 62 62 62 554 34.348 Karfi 75 75 75 40 3.000 Langa 110 110 110 217 23.870 Steinbítur 95 95 95 52 4.940 Ufsi 69 69 69 3.990 275.310 Ýsa 70 70 70 87 6.090 Samtals 70 4.940 347.558 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 61 61 61 1.056 64.416 I Samtals 61 1.056 64.416 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Hlýri 140 140 140 239 33.460 Karfi 76 76 76 114 8.664 Lúða 400 310 348 144 50.129 Skarkoli 90 90 90 70 6.300 Steinbítur 117 117 117 671 78.507 Ýsa 90 89 190 791 150.140 Samtals 161 2.029 327.200 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Háfur 40 40 40 154 6.160 Karfi 87 87 87 128 11.136 Keila 61 61 61 1.656 101.016 Langa 68 68- 68 540 36.720 Lúða 576 395 535 82 43.893 Steinbítur 133 133 133 169 22.477 Síld 16 16 16 10.770 172.320 Undirmálsfiskur 85 85 85 1.616 137.360 Ýsa 47 47 47 103 4.841 Samtals 35 15.218 535.923 Lyfjaverðstríðið teygir anga sína vestur á firði Patreksapótek gaf hlut sjúklinga í lyfjaverði PATREKSAPÓTEK veitti 100% af- slátt af hlut sjúklings við kaup á lyfseðilsskyldum lyfjum síðastliðinn miðvikudag. Apótekarinn telur að Hagkaup-Lyfjabúð hafi ekki staðið við að endurgreiða fólki mismuninn ef það fyndi lægra lyfjaverð annars staðar og gefa aukaafslátt því til viðbótar. Björn Magnússon, lyfsali í Pat- reksapóteki, segir að í umræðum um opnun lyfjabúðar í Hagkaupi og verð- könnun Neytendasamtakanna á Rás 2 hafi fallið ákaflega neikyæð um- mæli um aptótekið á Patreksfirði, sem Björn hefur nýlega auglýst til sölu, m.a. að ekki væri grundvöllur fýrir rekstri þess. „Það er ágætur grundvöllur fyrir rekstrinum hér. Ég vil selja apótekið af persónulegum en ekki fjárhagslegum ástæðum og var í viðræðum við lyfjafræðinga um kaup á því. Ég varð því að gera eitt- hvað til að svara þessu og ákvað að fara í slaginn," segir Bjöm. Hann bauð 100% afslátt af hlut sjúklings við kaup á lyfseðilsskyldum lyíjum í einn dag en Hagkaup aug- lýsti á sama tíma allt að 100% af- slátt. Segir hann að margir hafi nýtt sér þetta tilboð og kunnað vel að meta. Helst hafí læknirinn á staðnum verið óánægður því álagið hafi auk- ist óvænt þennan dag. Bjöm gagnrýnir Neytendasamtök- in fyrir að vera með verðkönnun á lyfjum á opnunardegi Hagkaups- Lyfjabúðar. Með opnunartilboðum hljóti nýja apótekið að koma best út. Hann segist hafa óskað eftir því við formann Neytendasamtakanna að kannað yrði hvort Hagkaup-Lyfjabúð hefði staðið við stóm orðin í auglýs- ingum, um að vera alltaf með lægsta lyfjaverðið á íslandi og endurgreiða að öðrum kosti mismuninn ásamt aukaafslætti. Telur hann að það hafí fyrirtækið ekki gert, að minnsta kosti ekki á miðvikudaginn á meðan Pat- reksapótek var með sitt tilboð. Morgunblaðið/Kristjana R. Ágústsdóttir HJARÐARHOLTSKIRKJA eftir lagfæringarnar. Á myndinni til hægri stendur Guðríður Guðbrands- dóttir frá Spágilsstöðum, 90 ára, við myndina sem hún heklaði af kvöldmáltíðinni og gaf kirkjunni. Hjarðarholtskirkja endurvígð Búðardal. Morgunblaðið. ENDURVIGSLA Hjarðarholts- kirkju fór fram 3. nóvember sl. í logni, sólskini og 12 stiga frosti. Heimafólk og gestir fylltu kirkj- GENGISSKRÁNING Nr. 219 15. nóvember 1996 Kr. Kr. Toll- Eln. kl. 9.16 Dollari Kaup 65,96000 Sala 66,32000 Gengi 66.98000 Sterlp. 109,81000 110,39000 108,01000 Kan. dollari 49,29000 49,61000 49,85000 Dönsk kr. 11.40000 11,46400 11,46900 Norsk kr. 10,42000 10,48000 10,41300 Sænsk kr. 9,98000 10,04000 10,17400 Finn. mark 14,54700 14,63300 14,67600 Fr. franki 12,95400 13,03000 13,01800 Belg.franki 2,12320 2,13680 2,13610 Sv. franki 51.79000 52,07000 52,98000 Holl. gyllini 39,03000 39,27000 39,20000 Þýskt mark 43,78000 44.02000 43.96000 ít. lýra 0,04358 0,04386 0.04401 Austurr. sch. 6,21900 6,25900 6,25200 Port. escudo 0,43300 0,43590 0,43630 Sp. peseti 0,51990 0,52330 0,52260 Jap. jen 0,59290 0,59670 0,58720 írskt pund 109,81000 110.49000 108,93000 SDR (Sérst.) 96,08000 96,66000 96,50000 ECU, evr.m 83,96000 84,48000 84,39000 Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 28. október. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 5623270. una. Meðal gesta voru biskups- hjónin frú Ebba Sigurðardóttir og herra Ólafur Skúlason, pró- fasturinn sr. Ingiberg J. Hannes- son, sr. Ágúst Sigurðsson og frú frá Prestbakka og fyrrverandi sóknarprestur í Hjarðarsóknj sr. Friðrik J. Hjartar og frú frá Ól- afsvík. Biskupinn sá um endurvígsl- una með aðstoð prófasts og sókn- arprests. Einsöng við athöfnina sá Elín Freydis Martein um og kirkjukórinn undir stjórn organ- istans Michaels J. Johns söng. Að lokinni athöfn í Hjarðar- holtskirkju var kirkjugestum boð- ið i kaffidrykkju í Dalbúð. Þar fluttu heimamenn og gestir ræð- ur og þakkir til þeirra sem hefðu lagt sig fram við þetta mikla verk sem tók 6 ár. Ennfremur þakkaði sóknarprestur fyrir þær gjafir sem bánist. Guðríður Guðbrands- dóttir frá Spágilsstöðum færði kirkjunni heklaða mynd af kvöld- máltíðinni, Guðrún Guðbrands- dóttir færði kirkjunni peninga- gjöf og Sólveig Þórðardóttir frá Leiðólfsstöðum færði kirkjunni skírnarkjól. Að auki færði biskup- inn kirkjunni handbók íslensku kirkjunnar að gjöf. Sr. Ágúst Sigurðsson frá Prestbakka minntist síðan sr. Ólafs Ólfafssonar, fyrrum sókn- arprests í Hjarðarholtssókn, sem byggði upp og þjónaði Hjarðar- holtskirkju frá 1902-1920 með mikilli reisn. Hlutabréfauppsveifla NYJAR hagtölur með vísbendingum um að bandarískt efnahagslíf hægi stöðugt á sér — sem aftur þykir til marks um að vextir vestra haldist áfram lágir — lyfti bæði bandarískum og evrópskum hlutabréfum í hæstu hæðir í gær, föstudag. VIÐSKIPTAYFIRLIT VERÐBRÉFAÞINGS ÍSLANDS FT100 vísitalan í London hækkaði um 32,1 stig 1 3.958,2, þannig hækkunin yfir vikuna var 47,4 stig. Dow Jones vísitalan í Wall Street rauk upp um 50 stig, eða um 0,8% um það leyti sem evrópsku markaðirn- ir lokuðu. ÞINGVlSlTÖLUR VERÐBRÉFAÞINGS Hlutabréf Húsbréf 7+ ór Spariskírteini 1-3 ár Spariskírteini 3-5 ár Spariskírteini 5+ ár Peningamarkaður 1-3 mán Peningamarkaöur 3-12 mán Lokagildi: Br. i % frá: 15.11.96 14.11.96 áram. 2.207,43 -0,16 155,00 0,17 140,97 145,23 154,80 129,33 140,35 0,02 0,02 0,13 0,00 0,04 59,27 8,00 7,59 8,35 7,84 5,13 6,70 Þingvísitala hlutabréfa var sett á gildiö 1000 þann 1. janúar 1993 Aörar vísitölur voru settará 100sama dag. Höfr. Vbrþing íslands AÐRAR VÍSITÖLUR Úrval (VÞÍ/OTM) Hlutabréfasjóöir Sjávarútvegur Verslun lönaöur Flutningar Olíudreifing Lokagildi: Breyting í % frá: 15.11.96 14.11.96 áramótum 222,11 189,37 239,07 190,20 227,95 238,52 213,72 -0,26 0,13 -0,70 0,99 -0,15 -0,20 0,00 59,27 31.35 53,71 91,88 40,99 53.36 35,69 SKULDABRÉFAVIÐSKIPTI Á VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS - VIRKUSTU FLOKKAR: Þeir flokkar skuldabréfa sem mest viöskipti hafa orðiö meö aö undanförnu: HEILDAR VIÐSKIPTI Á VERÐBRÉFAÞINGI I mkr. 1)2) viöskipta skipti dag s.Kaup áv. 2) Sala áv. 2) RVRÍK1812/96 7,07 15.11.96 496.880 7,07 RVRlKI 701/97 7,09 15.11.96 395.308 7,09 RVRIK2011/96 7,01 15.11.96 149.859 7,01 SPRIK95/1D20 -.01 5,40 +,02 15.11.96 68.573 5,41 5,39 RVRÍK0612/96 7,04 15.11.96 49.812 7,04 RBRÍK1010/00 9,36 15.11.96 21.863 9,40 9,34 SPRIK90/2D10 5,80 15.11.96 5.219 5,82 5,78 RVRIK1903/97 7,05 15.11.96 1.954 7,22 SPRÍK94/1D10 5,72 14.11.96 21.890 5,73 5,69 HÚSBR96/2 5,71 14.11.96 21.671 5,71 RBRIK1004/98 8,51 14.11.96 18.722 8,52 8,51 SPRÍK92/1D5 5,64 14.11.96 16.101 5,50 SPRÍK89/2A10 5,75 12.11.96 3.690 5,75 5,58 SPRIK95/1D5 5,80 11.11.96 3.235 5,70 5,60 RVRlK 1704/97 7,21 08.11.96 145.457 7,28 SPRIK95/1D10 5,75 07.11.96 1.015 5,74 5,69 SPRÍK93/1D5 5,52 06,11.96 21.657 5,65 5,60 HÚSNB96/2 5,65 06.11.96 20.181 5,70 RVRÍK1902/97 6,98 06.11.96 981 7,15 SPRÍK95/1B10 5,90 04.11.96 3.122 5,87 5,65 8.11.96 1 mánuöi Á Spariskírteini 73,7 521 12.521 Húsbréf 0,0 63 2.737 Rikisbréf 21,8 347 9.316 Ríkisvíxlar 1.093,8 2.895 73.136 önnur skuldabréf 0 0 Hlutdeildarskirteini 0 0 Hlutabréf 4.6 93 5.000 Alls 1.193,9 3.919 102.709 Skýrlngar: 1) Til að sýna lægsta og hæsta verö/ávöxtun i viðskiplum eru sýnd frávik - og + sitt hvoru megin viö meöal- verö/ávöxtun. 2) Ávöxtun er ávallt áætluö miöaö viö for- sendu þingsins. Sýnd er raunávöxtun, nema á rikisvíxlum (RV) og ríkisbréfum (RB). V/H-hlutfall: Markaösviröi deilt meö hagnaöi sföustu 12 mánaöa sem reikningsyfirlit ná til. A/V-hlutfall: Nýjasta arögreiösla sem hlutfall af mark- aösviröi. L/l-hlutfall: Lokagengi deilt meö innra viröi hluta- bréfa. (Innra viröi: Bókfært eigið fé deilt meö nafnveröi hlutafjár). °Höfundarréttur aö upplýsingum i tölvutæku formi: Veröbréfaþing fslands. HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI A VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS - ÖLL SKRÁÐ HLUTABRÉF Meðalv. Br.frá Dag8. nýj. Heildarviðsk. Hagst.tilb. ílokdags Ýmsar kennitölur i. dags. fyrra degi viðskipta dagsins Kaup Sala Markv. V/H A/V L/l Almenni hlutabrófasj. hf. 1,73 04.11.96 208 1,73 1,79 292 8,3 5,78 1.2 Auölind hf. 2,10 31.10.96 210 2,05 2,11 1.498 32,3 2,38 1.2 Eignarhfél. Alþýöubankinn hf. 1,60 0,02 15.11.96 1.173 1,58 1,63 1.204 6.7 4,38 0.9 Hf. Eimskipafélag Islands 7,08 -0,02 15.11.96 354 7,10 13.839 21.4 1.41 2.3 Flugleiöirhf. 2,86 14.11.96 11.739 2,80 2,90 5.884 49,7 2,45 1,3 Grandi hf. 3,75 13.11.96 857 3,60 3,75 4.485 15,1 2,66 2,1 Hampiðjan hf. 5,17 14.11.96 517 5,15 6,00 2.099 18,7 1,93 2,3 Haraldur Böðvarsson hf. 6,34 -0,04 15.11.96 165 6,30 6,38 4.089 18,4 1,26 2,6 Hlutabréfasj. Noröurlands hf. 2,22 06.11.96 260 2,12 2,20 402 43,9 2,25 1.2 Hlutabréfasj. hf. 2,65 06.11.96 262 2,62 2,68 2.594 21,6 2,64 1.1 íslandsbanki hf. 1,82 0,02 15.11.96 676 1,78 1,83 7.057 15,0 3,57 1.4 íslenski fjársjóðurinn hf. 1,93 30.10.96 9.190 1,97 2,03 394 28,5 5,18 2.5 íslenski hlutabréfasj. hf. 1,91 05.11.96 332 1,90 1,96 1.233 17,9 5,24 1.2 Jaröboranir hf. 3.46 -0,04 15.11.96 346 3,50 3,50 817 18,3 2,31 1.7 Kaupfélag Eyfiröinga svf. 2,70 28.10.96 130 2,65 2,75 211 20,8 3,70 3.2 Lyfjaverslun Islands hf. 3,60 0,00 15.11.96 190 3,56 3,64 1.080 40,2 2,78 2.1 Marel hf. 13,30 14.11.96 461 13,00 13,30 1.756 27,1 0,75 7,0 Olíuverslun fslands hf. 5,25 14.11.96 1.533 5,10 5,30 3.517 22,7 1,91 1,7 Oiíufélagið hf. 8,30 13.11.96 550 8,20 8,35 5.732 21,1 1,20 1.4 Plastprent hf. 6,35 14.11.96 254 3,00 6,40 1.270 11,9 3,3 Sildan/innslan hf. 12,00 13.11.96 240 11,82 12,00 4.799 10,3 0,58 3.1 Skagstrendingurhf. 6,30 06.11.96 630 6,14 6,30 1.611 13,1 0,79 2.7 Skeljungur hf. 5,68 12.11.96 199 5,50 5,60 3.522 20,8 1,76 1.3 Skinnaiönaður hf. 8,51 13.11.96 1.490 8,41 8,70 602 5,6 1,17 2.0 SR-Mjöl hf. 3,87 14.11.96 1.451 3,75 3,90 3.146 21,9 2,07 1.7 Sláturfélag Suöurlands svf. 2,30 12.11.96 476 2,50 414 6,8 4,35 1.5 Sæplast hf. 5,65 -0,13 15.11.96 131 5,55 5,80 523 18,6 0,71 1.7 Tæknival hf. 6,70 0,10 15.11.96 157 6,60 6,80 804 18,2 1,49 3.3 Útgerðarfél. Akureyringa hf. 5,30 -0,05 16.11.96 207 5,30 5.45 4.067 14,1 1,89 2,1 Vinnslustöðin hf. 3,20+.05 -0,15 15.11.96 1.287 3,00 3,30 1.904 3.2 1.5 Þormóður rammi hf. 4,80 13.11.96 1.200 4,65 5,00 2.885 15,0 2,08 2.2 Þróunarfélag íslands hf. 1,70 08.11.96 340 1,60 1,68 1.445 6.5 5,88 1,1 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN Birt eru nýj. viðsk. Heildaviðsk. í irukr. Mv. Br. Dags. Viösk. Kaup Sala 15.11.96 I mánuöi Áárinu íslenskar sjávarafuröir hf. 5,06 -0,01 15.11.96 1.688 4,85 5,06 3,1 44 1.643 Hraöfrhús Eskifjaröar hf. -.01 8,66+.04 0,01 15.11.96 1.119 8,56 8,65 önnur tilboð: Tryggingamiðst. hf. 9,50 Sameinaöir verktakar hf. 7,85 0,55 15.11.96 300 7,25 Borgey hf. 3,62 3,70 Pharmaco hf. 17,00 14.11.96 1.182 16,50 17,00 Softí'ihf. 5,95 Búlandstindurhf. 2,60 14.11.96 250 2,60 Kælismiðjan Frost hf. 2,25 2,50 Loönuvinnslan hf. 3,00 14.11.96 147 3,00 Gúmmívinnslan hf. 3,00 Nýherji hf. 2,28 13.11.96 798 2,50 2,60 Handsal hf. 2,45 Vaki hf. 3,78 12.11.96 755 3,60 Tollvörug.-Zimsen hf. 1,16 1,20 Árnes hf. 1,51 11.11.96 452 1,00 1,20 Fiskm. Suöurnesja hf. 2,20 Tölvusamskipti hf. 1,50 08.11.96 195 2,00 ístex hf. 1,50 Sölusamb. fsl. fiskframl. hf. 3,10 07.11.96 409 2,90 3,10 Snæfellingurhf. 1,45 Krossanes hf. 8,30 06.11.96 199 7,20 8,30 Bifreiöask. íslands hf. 1,40 Sjóvá-Almennar hf. 10,00 04.11.9Q "1.055 9,75 Fiskm. Breiöafj. hf. 1.35 Samvinnusjóöur Islands hf. 1,43 31.10.96 1.430 1,30 1,43 Ármannsfell hf. -*w0,99 Tangi hf. 2,30 31.10.96 460 0,39 2,25 Mátturhf. 0,90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.