Morgunblaðið - 16.11.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.11.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 57 • • í i I 4 4 4 1 4 4 FOLKI FRETTUM Ellilegur Rourke ELLI kerling er farin að setja mark sitt á leikarann óstýriláta Mickey Rourke eins og sjá má á þessari mynd. Hann hefur lifað hátt um hríð og brennt margar brýr að baki sér vegna skaphita og langvarandi misnotkunar áfengis og eiturlyfja. Hans er helst minnst fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni 9 1/2 vika en ferill- inn hefur verið á niðurleið æ síðan og segja kunnugir að kvikmynda- tilboð séu æ sjaldséðari á borði leikarans. Kattamergð í Istanbul ? TYRKNESKI dýravinurinn Nezahat Ocal, 65 ára, sem hefur safnað og tekið að sér flækingsketti síðustu 20 árin, leikur hér við nokkra vini sína í íbúð sinni í Istanbul nýlega. Nágrannarnir eru ekkert yfir sig hrifnir af kattamergðinni en um 100 kettir gista heimili Ocal um þessar mundir. Gaman að versla ? BRESKU tónlistarmennirnir Elton John og Robbie Williams eru miklir vinir. Ekki cinungis deila þeir áhuga á tónlist heldur finnst þeim báðum ákaflega gam- an að versla. Elton er þekktur sem meistari i faginu og þekkt er safn hans af sólgleraugum og skóm, en Robbie veitir honum sífellt harðari samkeppni. Hér sjást þeir á leiðinni á veitingastað eftir velheppnaða innkaupaferð. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRJTIÐ EINSTOK UPPGÖTvUN Búkolla í nýjum búningi! Sun. 17.11. kl. 14.00 uppselt og kl. 16.00, örfií sæti laus. Sunnudaginn 24.11 kl 14.00. Miðapantanir í síma 562 5060. Grísk veisla lög og Ijóö gríska Ijóð- og tónskáldsins Mikis Þeodorakis mF/ÖLSKYLDUOG HU$DÝRA6ARf>URINN LAUGARDAL, SIMI 553 7700 Um helgar: Hestar teymdir undir börnum kl. 13.00-15.00. 17. nóv. kl. 11.00: Sögustund með dýrunum. Kl. 15.00 Bangsaleikur. Leikrít eftir llluga Jökulsson í Kaffihúsinu. Aðgangseyrír 0-5 ára ókeypis, 6-16 ára 100 kr., fullorðnir 200 kr., ellilífeyrisþegar ókeypis. FURÐULEIKHÖ5IÐ 5ÝMIR: Mjallhvít og dvergana sjö Tdag-kl. 14.30. Ókeypis aðgangur vegna stækkunar Kringlunnar. "Sýning sem lýsir af sköpunar- gleöi, aga og krafti og útkoman er tisíaverk sem á erindi til allra" Amór Benónýsson Aiþ.bl. 37. sýning sunnudag 17.11. kl. 20.30 38. sýning föstudag 22.11. kl. 20.30 39. sýning sunnudag 24.11. kl. 20.30 SKEMMTIHUSH) LAIirÍSVROIM SríWl 107«; SIMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIÐASALA OI'NAR KLUKKUSTUND FYRIR SVNINGU 14. sýn. fös. 22. nóv. kl. 20.30 15. sýn. lau. 23. nóv. kl. 20.30 Allra síöustu sýningar Húsiö opnað kl. 18.30 fyrir matargesti. Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrii sýn. Miðasalan opin daglega frá kl. 12-18 nema þriðjudaga, þá aöeins i gegnum síma frá kl. 12-16 og fram að sýningu sýningardaga. ISI£NSKAC_ Master Class eftir Terrence McNatly Laugaidag 23. nóv. kl. 20. SíÖustu sýningai Netíang:http:llwww.centrum.islmasterclass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. JVTASTER XLASS IrJrlTslLlJBŒlCI riiafiiiicaswi LEIKFÉLAG AKUREYRAR Sigrún Ástrós eftlr Wllly Russel, leikln af Sunnu Borg. Laugard. 16. nóv.. kl. 20.30. Síðasta sýnlng. Dýrin í Hálsaskógi cftir Thorbiúrn Egner, Sýnlng lau. 16. nóv. kl. 14.00, uppselt. Sýnlng sun. 17. növ. kl. 14.00 og 17.00 Á degi ísl. tungu 16. nóv. Égbio að heilsa kl. 17.15. Slml 462-1400. Jfetgur-'ClIí tmtrot -besti tími dagsins! HVAÐERASEYÐI? Frumsýning í Leikbrúoulandi ) sunnudaginn 17. nóv. k kl.15aFrikirkjuveg.il. Miðasala frá kl. 13. Sími 562 2920. Glcðilcikurinn B-I-RT-I-N-G-U-R HERMOÐUR OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. sóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. I kvöld uppselt Mið. 20/11 öríá sæti Fös. 22/11 öríá sæti Lau. 23/11 uppselt Sun. 24/11 laus sæti Fös. 29/11 öríá sæti Ekki hleypt inn eftir kl. 20.00. Veitingahúsið býöur uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. <!> WÓDLEIKHÚSIÐ sími 55} 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Simonarson. Frumsýning fös. 22/11 kl. 20.00, örfá sæti laus- 2. sýn mið. mið. 27/11, nokkur sæti laus. 3. sýn. sun. 1/12, nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson I kvöld, uppselt — sun. 24/11 — lau. 30/11. Ath. fáar sýningar eftir. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og KJartan Ragnarsson. Á morgun - lau. 23/11 — fös. 29/11. KARDEMOMMUBÆRINN ettir Thorbjöm Egner Ámorgun kl. 14.00, örfásætilaus — sun. 24/11 nokkursæti laus—sun. 1/12. Síðustu 3 sýningar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Á morgun uppselt, - aukasýning mið. 20/11, uppselt - fös. 22/11, uppselt — lau. 23/11, uppselt - mið. 27/11, uppseft — fös. 29/11, laus sæti. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hœgt að hleypa gestum inn isalinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Kari Ágúst Úlfsson f kvöld uppsett — fim. 21/11, uppselt - sun.24/11, uppselt — fim. 28/11, laussæti- lau. 30/11, uppseit. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn fsalinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánud. 18/11 kl. 21.00 Siónleikur með MEGASI Megasarkvöld í tilefni af nýju plötunni „Til hamingju með fallið". Með Megasi spila þeir Tryggvi Húbner og Haraldur Þorsteinsson. Þa flytur Sigrún Sól úr „Gefín fynr drama þessi dama" i leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnu- daga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. SÝM iBORGARLElKHfiSINU Sími568 8000 ftsMNta „Ekta fín skemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Mbl. wtfo ííari íkvöld kl. 20, uppselt, íim 21. nóv. kl. 20, uppselt, sun. 24. nóv. kl. 20, uppselt, fim. 28. nóv. kl. 20, lou. 30. nóv. kl. 20, uppselt. „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sifellt nýjar upákomur kitla hláturtaugarnar." BARNASYN. idog kl. 15.00, öifó sæti laus AUKASÍNING mán.l8.nóv.ld.2,ft5o, lou.23.nóv.kl.21. 6. sýning fös. 2Z nóv. örfn saeti lous 7. sýning sun. l.des. -elerium Búbónis" Veitingohúsin Cafe Ópera og ViS Tjörmno bjóon rikulega leikhúsmálfíð fyrii eðo eflir sýningor ó oðeinskr. 1.800. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasalo i simo 552 3000. Fax 5626775 Opnunarfími miðasölu író 10 - 20. Höfðabor<fin ., .í**arkÚ9ÍnU V'/Tn/s'ir/.,,.... w Frvmsýning sun. 17.11. kl. 20:30 uppselt. 2. sýn. iim. 21.11. 3. sýn.pri. 26.11. kl.20:30 Leikfélag Kópavogs íkvökSaukasýnim M 9/11 fös. 22/11, ftn 28/11, 20. sýning. Sýningar hefjost ki. 20.30. Miöasala i simsvara alla daga s. 551 3633 | tamKFÉLAííS^ REYKJAVÍKUR^B "~1897 - 1997~~J Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 17/11, lau 23/11, sun 24/11. Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR eftir Arna Ibsen. I kvöld, 16/11, lau. 23/11, næst síðasta syning, fös. 29/11, síðasta sýning. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff sun. 17/11, aukasýning kl. 21.00, fáein sæti laus, fim. 21/11, aukasýning, lau. 23/11. LARGO DESOLATO eftir Václav Havel I kvöld 16/11, örfá sæti laus, sun. 17/11 kl. 16.00, sun. 24/11 kl. 16.00, fös 29/11, fáein sæti laus Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright I kvöld, lau. 16/11,uppselt, fös. 22/11, fáein sæti laus, lau 23/1, fáein sæti << laus, fös 29/11, fáein sæti laus. Athugið breyttan afgreiðsluta'ma Miðasalan er opfn dagloga frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið a móti símapontunum virka daga frá kl. 10.00. Munið gjafakort Leikfélagsins — Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSID Sími 568 8000 Fax 568 0383 KðfííL€íhhú§i5 Vesturgötu 3 ISPÆNSK KVÖLD í kvöld M. 21, uppsclt, | sun. 17/11 uppselt, I HLAÐVARPANUM fim. 21/] 1 upppantoo, lou. 23/11 upppontoí, r- AUKASYNING FIM 28/11, NÆG S&TI LAUS ' föi. 29/11 upppontoí, lou. 30/11 upppontaoi. síoosfo sýn'mi Hæol er oo skro sio i biðlisto ó upppon sýningar i símo 551 9055. uppponlodar HINAR KYRNAR mtmra&ygmaiirt fós 22/11 kl. 72. Upppnntoo. VALA ÞÓRS OG SÚKKAT sun 24/11 kl. 21.00, iueg sætl lous. SEIÐANDI SPÆNSKiR RÉTTIR GÓMSŒnR CRÆNMEnSRÉTTIR FORSALA A MIOUM MIB .- SUN. MILLI 17 Oa 19 AB VE5TURGÖTU 3. KimaPANTANIR ALLAN SÖLARHRINGINN. S: 5S1 90SS © OpemkYöld Utvarpsins Rás eitt, I kvöld kl. 19.40 Bedrich Smetana: Ekkjurnar Bein útsending frá Þjóðleikhúsinu í Prag. I aðalhlutverkum: Zdena Kloubova, Pavla Aunicka, Vladimir Dolezai, Ales Hendrych, Martina Brauerova og Jirí Hmska. Kór og hljómsveit Þjóðleikhússins f Prag; Bohumil Gregor stjórnar. Söguþráður á sfðu 228 f Textavarpi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.