Morgunblaðið - 16.11.1996, Qupperneq 57
I
■i
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 57
FÓLK í FRÉTTUM
»
í
l
I
I
I
I
I
I
Ellilegnr
Rourke
ELLI kerling er farin að setja
mark sitt á leikarann óstýriláta
Mickey Rourke eins og sjá má á
þessari mynd. Hann hefur lifað
hátt um hríð og brennt margar
brýr að baki sér vegna skaphita
og langvarandi misnotkunar
áfengis og eiturlyfja. Hans er helst
minnst fyrir frammistöðu sína í
kvikmyndinni 9 1/2 vika en ferill-
inn hefur verið á niðurleið æ síðan
og segja kunnugir að kvikmynda-
tilboð séu æ sjaldséðari á borði
leikarans.
Kattamergð í Istanbul
Gaman
að versla
► BRESKU tónlistarmennirnir
Elton John og Robbie Williams
eru miklir vinir. Ekki einungis
deila þeir áhuga á tónlist heldur
finnst þeim báðum ákaflega gam-
an að versla. Elton er þekktur
sem meistari í faginu og þekkt
er safn hans af sólgleraugum og
skóm, en Robbie veitir honum
sífeUt harðari samkeppni. Hér
sjást þeir á leiðinni á veitingastað
eftir velheppnaða innkaupaferð.
í
í
I
I
í
I
<
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
► TYRKNESKI dýravinurinn Nezahat Ocal, 65 ára, sem hefur
safnað og tekið að sér flækingsketti síðustu 20 árin, leikur hér
við nokkra vini sína í íbúð sinni í Istanbul nýlega. Nágrannarnir
eru ekkert yfir sig hrifnir af kattamergðinni en um 100 kettir
gista heimili Ocal um þessar mundir.
MÖGULEIKHÚSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
BARNALEIKRITIÐ
EINSTOK
UPPGOTvUN
Ðúkolla í nýjum búningi!
Sun. 17.11. kl. 14.00 uppselt og
kl. 16.00, örfá sæti laus.
Sunnudaginn 24.11 kl 14.00.
Miðapantanir í síma 562 5060.
Or\sk veisla
lög og Ijóö gríska Ijóö- og tónskáldsíns
Mikis Þeodorakis
fJJ FjÖLSKYLDU OC
HUSDÝRACARÐURINN
LAUdARDAL, SÍMI 553 7700
Um helgar:
Hestar teymdir undir
börnum kl. 13.00—15.00.
17. nóv. kl. 11.00:
Sögustund með dýrunum.
Kl. 15.00 Bangsaleikur.
Leikrit eftir llluga Jökulsson
í Kaffihúsinu.
Aðgangseyrir 0-5 ára ókeypis,
6-16 ára 100 kr., fullorðnir 200 kr.,
ellilífeyrisþegar ókeypis.
FURÐULEIKHÚ5IÐ 5ÝHIR:
Mjallhvít og dvergana sjö
Tdagkl. 14.30.
Ókeypis aðgangur vegna
stækkunar Kringlunnar.
"Sýning sem lýsir af sköpunar-
gleöi, aga og krafti og útkoman
er listaverk sem á erindi til allra'
Amór Benónýsson Alþ.bl.
37. sýning
sunnudag 17.11. kl. 20.30
38. sýning
föstudag 22.11. kl. 20.30
39. sýning
sunnudag 24.11. kk 20.30
SKEMMTIHUSIÐ
LAUFASVEGI 22
S:552 2075
SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FVRIR SÝNINGU
14. sýn. fös. 22. nóv. kl. 20.30
15. sýn. lau. 23. nóv. kl. 20.30
Allra siðustu sýningar
Húsið opnað kl. 18.30
fyrir matargesti.
Ósóttar pantanir seldar 2 dógum lyrir sýn.
Miöasalan opin daglega trá kl. 12-18 nenia
þriöjudaga, þá adcins i gegnum sima frá
kl. 12-16 og tram aö sýningu sýningardaga.
sími: 565 55SI) l'aniiðtimanlcyá.
Zcrbo hépurinn
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Sigrún Ástrós
eftlr Wllly Russel, lelkln af Sunnu Borg.
Laugard. 16. nóv.. kl. 20.30.
Síðasta sýnlng.
Dýrin í Hálsaskógi
eflir Thorbjöm Egner,
Sýning lau. 16. nóv. kl. 14.00, uppselt.
Sýnlng sun. 17. nóv. kl. 14.00 og 17.00
Á degi ísl. tungu
16. nóv.
Égbið að heilsa kl. 17.15.
Sími 462-1400.
-besti tími dagsins!
ÍSLENSKA
OPERAN
miðapantanir s: 531 1475
Master Class
eftir Terrence McNally
Laugardag 23. nóv. kl. 20.
SíÖustu sýningar
Netfang: http://www.centrum.islmasteiclass
Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga.
VÆASTER
1VCLASS
HVAÐ ERASEYÐI?
Frumsýning í Leikbrúðulandi
sunnudaginn 17. nóv.
kl. 15 ó Fríkirkjuvegi 11.
Miöasala frá kl. 13
Sími 562 2920.
B-l-RT-l-N-G-U-R
jýjfr Hafnarfjarðirleikhúsið
HERMÓÐUR
W OG HAÐVOR Fös. 29/11 örfé
* Vesturgata 11, Hafnarfirði. pi/k' hl f '
Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. tKKI nieypt in
Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. kl. 20.OC
Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20.
jáí. Veitmgahusið bý5ur uppg þrjggja rétta
APtr-immsm. F aran a ,
I kvöld uppselt
i Mið. 20/11 örfá sæti
I Fös. 22/11 örfá sæti
Lau. 23/11 uppselt
Sun. 24/11 laus sæti
Fös. 29/11 örfá sæti
Ekki hleypt inn eftir
kl. 20.00.
leikhúsmáltíö á aðeins 1.900.
í|i ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Frumsýning fös. 22/11 kl. 20.00, örfá sæti laus— 2. sýn mið. mið. 27/11, nokkur sæti laus.
3. sýn. sun. 1/12, nokkur sæti laus.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, uppselt — sun. 24/11 — lau. 30/11. Ath. fáar sýningar eftir.
NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Á morgun - lau. 23/11 — fös. 29/11.
KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjöm Egner
Á morgun kl. 14.00, örfá sæti laus — sun. 24/11 nokkur sæti laus— sun. 1/12.
Siðustu 3 sýningar.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Á morgun uppselt, - aukasýning mið. 20/11, uppselt - fös. 22/11, uppselt —
lau. 23/11, uppselt — mið. 27/11, uppselt — fös. 29/11, laus sæti.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
( HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
I kvöld uppselt — flm. 21/11, uppselt - sun.24/11, uppselt — fim. 28/11, laus sæti -
lau. 30/11, uppselt
Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i satinn eftir að sýning hefst.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánud. 18/11 kl. 21.00
Siónleikur með MEGASI
Megasarkvöld í tilefni af nýju plötunni „Til hamingju með fallið". Með Megasi spila
þeir Tryggvi Húbner og Haraldur Þorsteinsson. Þa flytur Sigrún Sól úr „Gefln fynr
drama pessi dama“ i leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kt. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnu-
daga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar enj á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símaþöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200.
fflsTAÍjNM
„Ekta fín skemmtun." DV
„Ég hvet sem
flesta til að
verða ekki
af þessari
skemmtun."
Mbl.
ikvöld kl. 20, uppseli,
(im 21. nóv. kl. 20, uppseil, sun. 24. nóv. kl. 20, uppselt,
tim. 28. nóv. kl. 20, lou. 30. nóv. kl. 20, uppselt.
„Sýningin er ný, fersk og
bráðfyndin."
„Sífellt nýjar upákomur
kitla hláturtaugarnar."
ÍSifeý
BARNASÝN.
idog
kL 15.00,
örfó sæli kiús '
AUKASÝNING mún. 18. nóv. kl. 2TT? I,
lou. 23. nóv. kl 21.
6. sýning lös. 22. nóv.
örfó sæti lous
7. sýning sun. 1. des.
Veitingohúsin Cofe Ópero og Við Ijörmnu
bjóðo ríkulego leikhúsmóltíð fyrir eðu eftir sýningur ó
uðeins kr. 1.800.
Loftkastalinn Seljavegi 2
Miðasala i síma 552 3000. Fax 5626775
Opnunartími miðasölu frá 10 - 20.
Leikfélag Kópavogs
sýnir barnaleikritiS:
2. sýn. sun. 17.11. kl. 14 uppsolt
lau. 23.11. og sun. 24.11. kL 14
I kvöld oukosýning, þri. 9/11, fös. 22/11, fim. 28/11,
20. sýning. Sýningar hefjost kl. 20.30.
Mi&asala í símsvara alla daga s. 551 3633
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN ettir F. K. Waechter
og Ken Campbell.
Sun. 17/11, lau 23/11, sun 24/11.
Stóra svið kl. 20.00:
EF VÆRI ÉG GULLFISKUR
eftir Arna Ibsen.
í kvöld, 16/11, lau. 23/11, næst síðasta
syning, fös. 29/11, síðasta sýning.
Litla sviðkL 26700'
SVANURINN eftir Elizabeth Egloff
sun. 17/11, aukasýning kl. 21.00, fáein
sæti laus, fim. 21/11, aukasýning,
lau. 23/11.
LARGO DESOLATO
eftir Václav Havel
I kvöld 16/11, örfá sæti laus,
sun. 17/11 kl. 16.00,
sun. 24/11 kl. 16.00,
fös 29/11, fáein sæti laus
Leynibarinn kL 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright
i kvöld, lau. 16/1 l.uppselt, fös. 22/11,
fáein sæti laus, lau 23/1, fáein sæti
laus, fös 29/11, fáein sæti laus.
Athugið breyttan afgreiðsiutíma
Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið a móti símapontunum
virka daga frá kl. 10.00.
Munið gjafakort Leikféiagsins
— Góð gjöf fyrir góðar stundir!
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
KaffiLcikhú§íd
Vesturgötu 3
HLAÐVARPANUM
lou. 23/11 upppontuð,
........1 SÆn t
LAUSl
SPÆNSK KVOLD
í kvöld kl. 21, uppselt,
sun. 17/11 uppsclt,
fim. 21/11 upppanti
AUKASÝNING FIM 28/11, NÆG
fös. 29/11 upppantað,
lau. 30/11 upppantaði. síðasta sýninq
Hægt er að skra sia ó biðlista ó upppantaoar
sýningar í síma 551 9055.
IHINAR KYRNAR Bródskemmtilegt gomonleikrit
I fös. 22/11 kl. 22. Upppantað.
VALA ÞÓRS OG SÚKKAT
sun 24/11 kl. 21.00, næg saeti laus.
SEIÐANDI SPÆNSKIR RÉTTIR
GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR
FORSALA A MIOUM MIB .- SUN.
| MILU 17 OC 19 AÐ VESTURCÖTU 3.
MtÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN.
S: 551 9055
©
Óperukvðld Útvarpsins
Rás eitt, í kvöld kl. 19.40
Bedrich Smetana:
Ekkjurnar
Bein útsending
frá Þjóðleikhúsinu í Prag.
í aðalhlutverkum:
Zdena Kloubova, Pavla Aunicka,
Vladimir Dolezai, Ales Hendrych,
Martina Brauerova og Jirí
Hruska. Kór og hljómsveit
Þjóðleikhússins í Prag; Bohumil
Gregor stjórnar.
Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi.