Morgunblaðið - 16.11.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.11.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 19 ERLENT STUTT Norsk ferja strandaði NORSK ferja strandaði skammt frá höfninni í Strom- stad í Svíþjóð á fimmtudags- kvöld. Mikið hvassviðri var þegar skipið strandaði. 33 far- þegar voru um borð og seint i gær hafði þeim öllum verið bjargað frá borði ásamt 11 af 22 manna áhöfn. Rússar fagna lausn njóns- ara RÚSSAR fögnuðu í gær lausn Vladímírs Galkíns, fyrrverandi njósnara sovésku leyniþjón- ustunnar KGB, sem var hand- tekinn við komuna til Banda- ríkjanna 29. október þótt hann hefði tekið fram í umsókn um vegabréfsáritun að hann hefði stundað njósnir. Galkín var gefið að sök að hafa reynt að komast yfir leynilegar upplýsingar um stjörnustríðsáætlun Banda- ríkjamanna árið 1991. Mál þetta hefði getað haft slæm áhrif á samskipti Bandaríkja- manna og Rússa, en nú hefur það verið látið niður falla. Vilja herða öryggi í flugi BANDARÍSKA flugumferðar- stjómin (FAA) hefur lagt til að settar verði nýjar reglur um eldvara og þrýstikerfi í flutningarými allra farþega- flugvéla. Stjómin hyggst einn- ig banna flutning oxunarefna eins og vom i, hylkjum, sem vom um borð í farþegaþotu flugfélagsins ValuJet, sem hrapaði í Flórída í maí. Refsivert að kvænast múslima SAMTÖKIN Amnesty Inter- national lýstu yfir því í gær að mál kristins manns, sem hefur verið dæmdur til að vera húðstrýktur í Sameinuðu arab- ísku furstadæmunum í dag fyrir að kvænast múslimskri konu, væri mikið áhyggjuefni. Elie Dib Ghalib, þrítugur Líbani, var handtekinn í des- ember 1995 og var dæmdur til að hljóta 39 svipuhögg og komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að hjónaband hans væri ógilt og samband hans við konuna siðlaust. Hann á yfir höfði sér ár í fangelsi. Loftbólur sem sökkva BRESKIR vísindamenn glíma nú við eina helstu gátu drykkj- arfanga: Hvers vegna loftból- ur í dökkum Guinness-bjór sökkvi til botns í glösum í stað þess að rísa upp á yfirborðið? Þjóðardrykkur íra verður settur undir smásjá vísnda- manna við York-háskóla á Norður-Englandi og verður leysigeisla beitt til að fylgjast með loftbólunum. Talið er að niðurstaða rannsóknarinnar geti skipt máli um það hvernig bjór er geymdur og bruggaður. Wiupptm Mótmæla- fundur í Manila NOKKUR hundruð vinstri- manna komu saman í fjármála- hverfi Manilaborgar á FOipps- eyjum í gær tíl að mótmæla ráðstefnu, sem þar er haldin á vegum Efnahagssamvinnuráðs Asíu- og Kyrrahafsríkja. Sögðu þeir, að unnið væri að því leynt og ljóst að eyðUeggja lífsaf- komu bænda og fiskimanna í vanþróuðum löndum. TVLEM Utisena 40 ljósa m. straumbreyti Kr. 869,- ■ 25 jolakort 1 pakka Kr. 499,- Nú er allt komið á fulla ferð í Jólalandinu. Undraveröld fyrir böm á öllum aldri. Líka á Akureyri Grenilengjur 4,75 m kr. 1090 2,70 m kr. 699,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.