Morgunblaðið - 17.11.1996, Side 7

Morgunblaðið - 17.11.1996, Side 7
P k Ó auglýiir MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 7 í dag, 17. nóvember, eru 90 ár síðan grunnur var lagður að fyrirtæki Haraldar Böðvarssonar hf. Á þessum árum hafa mörg fyrirtæki sameinast undir einu merki og öll hafa átt það sammerkt að byggja á traustu og öflugu vinnuafli. Stjórnendur fyrirtækisins vilja þakka öllum þeim þúsundum starfsmanna á sjó og landi sem lagt hafa hönd að verki, viðskiptavinum fyrir gott samstarf og hluthöfum fyrir það traust sem þeir hafa sýnt á umliðnum árum. IjNhÉ / tilefni dagsins milli kl. 14 og 17 Við höldum daginn hátíðlegan, höfum sýningu á starfsemi fyrirtækisins og vonum að sem flestir sjái sér fært um að gleðjast með okkur á kaffistofu fyrirtækisins milli kl. 14 og 17. HeimsœkiS einnig heimasíSu okkar'. http://WWW.hb.is/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.