Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 27
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Norðurlandsmót
í sveitakeppni
Norðurlandsmótið í sveitakeppni
1996 verður haldið á Akureyri helg-
ina 22.-24. nóvember. Spilað verð-
ur í Hamri við Skarðshlíð og hefst
spilamennska kl. 17 á fðstudag. Á
laugardag verður spilað frá kl. 9
að morgni fram á kvöld (með hæfi-
legum hléum!) og á sunnudag frá
kl. 10. Áætluð mótslok um kl.
17.30.
Gert er ráð fyrir 7 umferðum
samkv. Monrad-kerfi (24ra spila
leikir) ef sveitir verða 17 eða fleiri,
annars styttri leikjum, allir við alla.
Forgefin spil, Butler-útreikningur
milli para.
Hægt verður að fá súpu og brauð
(verð 300-400 kr.) á spilastað á
föstudagskvöld og í hádegi á laug-
ardag. Þar er einnig veitingasala
(kaffi, gos, samlokur o.fl), en mola-
kaffi, djús (og vatn!) er innifalið í
keppnisgjaldinu.
Skráning í keppnina þarf að ber-
ast eigi síðar en miðvikudaginn 20.
nóv. til Ólafs Ágústssonar, hs.
462-4120 eða Stefáns Vilhjálms-
sonar, hs. 462-2468, sem einnig
veitir upplýsingar um gistimögu-
leika ef óskað er. Þátttökugjald er
kr. 10.000 á sveit.
Bridsfélag Akureyrar
Staðan í Europcar-hraðsveita-
keppni félagsins eftir fyrsta kvöld
af fjórum er sem hér segir.
SveitPrebensPéturssonar 248
Sveit Antons Haraldssonar 240
Sveit Stefáns Vilhjálmssonar 235
Sveit Reynis Helgasonar 222
Sveit Stefáns Stefánssonar 221
Meðalskor er 216 stig, en 12
sveitir taka þátt í mótinu.
Bridsfélag Reyðarfjarðar
og Eskifjarðar
Þriðjudagskvöldið 12. nóvember
var spiluð fjórða umferð í aðaltví-
menningi félagsins og urðu úrslit
þannig:
Kristján Kristjánsson - Asgeir Metúsalemsson 69
Ámi Guðmundsson - Jóhann Þorsteinsson 27
JónasJónsson-SigurðurFreysson 14
MagnúsBjamason-KristmannJónsson 10
Staða efstu manna að loknum
fjórum umferðum er nú þannig:
Kristján Kristjánsson - Ásgeir Metúsalemsson 118
Jónas Jónsson - Sigurður Freysson 54
Auðbergur Jónsson - Hafsteinn Larsen 21
Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 20
Bridsfélag Kópavogs
Hafin er hraðsveitakeppni með
þátttöku 11 sveita og er staða efstu
sveita þessi eftir fyrsta kvöldið:
Ármann J. Lárusson 630
Ragnar Jónsson 593
HelgiViborg 591
Guðmundur Pálsson 587
Meðalskor 540.
- kjarni málsins!
QtBO
á sunnudögum
12-16
í Skútuyogi
HUSASMIÐJAN
Skútuvogi 16 • Sími 525 3000
Grænt númer 800 66 88
eru í...
símaskránni