Morgunblaðið - 17.11.1996, Page 48
48 SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
FRUMSYNING: AÐDAANDINN
DAUÐASOK
Sýnd kl. 6.40 og 9.10 sýnd í sal-A kl 9.10 B.i. 16 ára.
l>aö er erfitt að
vera svalur
þegar pabbi þinn
er Guffi
Sýnd kl. 5, 6.55, 9 og 11.15 í THX digital. B.i, 12.|
Sýnd kl. 1, 3 og 5. íslenskt tal
Sýnd kl. 4.40, 6.55, 9 og 11.20 í THX,
1 GULLGRAFARARNIR ]
Christina Ricci Anna Chlumsky
Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir
Landsbanka fá 25% AFSLÁTT. Gildirfyrirtvo.
Sýnd kl. 1, 3, 5, 7 og 9
KORFUBOLTAHETJAN
Sýndkl. 11. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 9.10 og 11. B.i. 16 ára
Sýnd kl. 4.50, 9.15 og 11
SANDRA BULLOCK SAMUEL L. JACKSON
MATTIIEW MCCONAIGIIEV KEVIN SPACY
„Myndin er byggð á sterkri sögu sem
gott handrit hefur verið gert eftir og
hún er
mjög vel leikin."
★ ★★ A.I.Mbl
„Mynd sem vekur umtal." ★ ★★
Axel Axelsson FM 95,7
Ómar Friðleifsson X-ið
DIGITAL
TIN CUP
Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony
Scott (Crimson Tide, True Romance, Top Gun).
Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum í magnaðri
túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur
ástfóstri við skærustu stjörnuna í boltanum.
Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á
ánorfendum á þessari sannkólluðu þrumu!!!
Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes,
Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John
Leguizamo.
Stórskemmtileg qamanmynd frá leikstjóranum Ron
Shelton (Bun Durham). Stórstiörnurnar Kevin
Kostner, Rene Russo oq Don Johnson fara á
kostum í mynd sem er full af rómantík, kímni
og góðum tilþrifum.
„Tin Cup" er gamanmynd sem slær í gegn!!!
Stórskemmtileg
ævintýramynd um tvær
stúlkur á ferðalagi í leit að
horfnum fjársjóði. f
aðalhlutverkum eru þær
Christina Ricci (Adams
Family, Casper) og Anna
Chlumsky ( My Girl).
Damon Wayans Daniel Stern and
Dan Aykroyd
CELTIC
PRWE
TILBOÐ KR. 300
GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA
Hn Rn Rn Kn Kn Kk Rn Kn
TVO ÞARF TIL
Sýnd kl. 1 og 2.50.
E
Rourke á rápi
LEIKARINN ellilegi Mickey Rourke, sem frægur
er fyrir leik sinn í kvikmyndinni 9U vika sést hér
á búðarápi í New York nýlega ásamt eiginkonu
sinni, fyrirsætunni og leikkonunni Carré Otis. Ro-
urke er staddur í New York um þessar mundir til
að leika í kvikmyndinni „The Rainmaker“ sem
gerð er eftir sögu Johns Grishams.