Morgunblaðið - 17.11.1996, Page 49
SIMI 553 - 2075
sími 557 9000
Frumsýning: Saklaus fegurð
Atv- *7<flen
★★★★
Empire
i
1
2
I
Nýjasta framlag Óskarsverðlaunahafans Bernardo Bertolucci er seiðandi og falleg mynd \
sem endurspeglar snilldarlega bæði töfra Toskaníu og það sakleysi sem í ungum hjörtum '
býr. Nýstirnið Liv Tyler kraumar beinlínis í hlutverki sínu andspænis hinum reynda og !
sjarmerandi Jeremy Irons. Mynd fyrir lífsins nautnseggi. '
Sýnd kl. 4.30. 6.45, 9 og 11.15.
Á undan Stealing Beauty verður nýja
stuttmynd Gus-Gus hópsins, Polyester
Day, frumsýnd. Myndin er í
tónlistarmyndbandaformi, sýnd í
cinemascope og Dolby SR og gefst
landsmönnum því tækifæri til að sjá
myndina í fyrsta skipti í fullri lengd á
breiðtjaldinu og í frábæru hljóðkerfi.
Qzoyneth ‘Paltrozv
M
'a
'k'kir
SVMBL
‘Rótnan l ísf^jja mammjnd Syggð
á sögu. Jane Sáusten
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Fatafellan
DemiMoore
STRIPTEÁSE
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B. i. 14 ára.
ID 4
læs
KR30£
Síðustu
sýningar
Sýnd kl. 5 og 9.
FORSÝND í KVÖLD KL. 9.
DENZEL MEG
WASHINGTON RYAN
C0URAGE
--UNDÉR---
FIRE
HETJUDÁÐ
Arnold Schwarzenegger
GENE HACKMAN
HUGH GRANT
COURAGE
---UNDER--
FIRE
DENZEL WASHINGTON
MEG RYAN
Stöö 3 sýnir beint frð úrslitum
T íslandsmótinu t vaxtarrækt
f kvöld kl. 22:25.
Hver veröur flottasti karlinn?
Hver veröur flottasta konan?
Taktu pósur meö Stöö 3
í kvöldl
IÍSLANDSMÓTIÐ í VAXTARRÆKT I
SUNNUDAGSKVÓLD KL. 22:25 |
kostar útsendlnguna.
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 49
löðum og eru öll lögin og
textar eftir annan helming
dúettsins, Ragnar Karl Inga-
son, nema lagið Geng hér um
sem er eftir Geir Karlsson
og Skúla Þórðarson. Ragnar
Karl sýnir hér að hann hefur
í sér neistann til að semja
ágæt lög og texta, þótt tón-
smíðamar á þessari plötu séu
tæplega nægilega sterkar til
að marka einhver varanleg
spor í íslenska dægurtónlist.
Nokkur lög á þessari plötu
gætu þó náð vinsældum, svo
sem Sælustund, sem er gríp-
andi popplag og Kominn
heim, sem samið er í íjörugri
suðrænni sveiflu. Einnig eru
þarna nokkrar ballöður sem
stðe
TÓNLIST
Gcisladiskur
MYNDIR
Geisladiskur dúettsins
Tromp. Tromp skipæ
Harpa Þorvaldsdóttir og
Ragnar Karl Ingason.
Harpa syngur, raddar og
leikur á pianó og hjjóm-
borð. Ragnar Karl syngur,
raddar og leikur á kassag-
ítar, bassa, munnhörpu og
•nandolín. Aðrir hljóðfæra-
ieikarar: Ásgeir Óskarsson
trommur og ásláttur, Björg-
vin Gíslason rafgítar, hljóm-
horð og raddir, Haraldur Þor-
steinsson bassi, Hjörtur
Howser iiljómborð og Jens
Hansson hijómborð, saxófónn
og raddir. Sljórn upptöku:
Jens Hansson. Útsetningar:
Ragnar Karl, Jens og Btjörg-
vin. Hljóðblöndun: Jens og
Björgvin. Útgefandi RK.
Hreifing: Spor h.f. 36:06 mín.
1.999 krónur.
DÚETTINN Tromp hefur
sent frá sér sína fyrstu hljóm-
plötu, sem ber heitið Myndir
°g er hún í sjálfu sér þokka-
legt byrjendaverk. Lögin á
Plötunni einkennast aðallega
af léttleikandi poppi og bal-
hljóma ágætlega í flutn-
ingi Trompsins. Á hinn
bóginn má svo benda á
önnur lög sem eru síðri,
eins og til dæmis Alvö-
rublús, sem er í raun
öfugmæli enda finnst
mér rödd Ragnars Karls
síst eiga við þessa tegund
tónlistar.
Sterkasta hlið þessar-
ar plötu er hljóðfæraleik-
urinn, sem hvílir á herð-
um nokkurra valin-
kunnra hljómlistarmanna
(sjá upptalningu að fram-
an), ásamt ágætum útsetn-
ingum sem lyfta tónlistinni
upp. Veikasti hlekkurinn að
mínu mati er hins vegar
söngurinn enda eru þau
Harpa og Ragnar Karl bæði
ung að árum og eiga eflaust
eftir að þroskast og slípast
sem söngvarar í náinni fram-
tíð.
Það er hins vegar full
ástæða til að hvetja þetta
unga tónlistarfólk til frekari
dáða, enda sýna þau hér að
þau hafa vissulega tromp á
hendi til áframhaldandi spila-
mennsku. Tíminn mun svo
leiða í ljós hvemig úr þeim
spilast.
Sveinn Guðjónsson
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
DIGITAL
BRUCE WILLIS
pSSSSK T||_ slÐASTA MANNS
★ ★★
A.Þ. Dagsljos
HHHim
& fliESEH
DIGITAL
ENGU LfKT
Bruce Willis, Christopher Walken, Bruce Dem og hin kynþokkafulla Karina
Lombard eru frábær í þessari þrumugóðu glæpamynd leikstjórans Walters Hill
(48 hours) sem byggð er á meistarastykkinu Yojimbo eftir Akira Kurosawa.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16ára.
MARLON VAL
BRANDO KILMER
THEISLAND OF
DR.MOREAIL
roo/ . gp(~T •"-WSSSST”* NEW LINE CINEMAl
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
FLÓTTINN FRÁ L.A
Tromp á hendi