Morgunblaðið - 17.11.1996, Page 52
52 SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
MÁIMUDAGUR 18/11
Sjónvarpið || Stöð 2
15.00 ►Alþingi
16.05 ►Markaregn
16.45 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur (521).
17.30 ►Fréttir
17.35 ►Táknmálsfréttir
17.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan
18.00 ►Moldbúamýri (Gro-
undlingMarsh III) Brúðu-
myndaflokkur (13:13)
18.25 ►Beykigróf (Byker
Grove) Bresk þáttaröð sem
gerist í félagsmiðstöð fyrir
ungmenni (26:72)
18.50 ►Clr ríki náttúrunnar
Lífið í fortíðinni (Eyewitness)
Bresk fræðslumynd. Þýðandi
er Ömólfur Thorlacius og þul-
ur Ingi Kari Jóhannesson
(10:13)
19.20 ►Sjálfbjarga systkin
(On Our Own) Bandarískur
gamanmyndaflokkur um sjö
munaðarlaus systkini (3:6)
19.50 ►Veður
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Dagsljós
ÞJETTIR
21.05 ►Horfnar
menningarþjóð-
ir. Róm - Hið fullkomna
heimsveldi (Lost Civilizati-
ons) Bresk/bandarískur heim-
ildamyndaflokkur um forn
menningarríki (6:10).
22.00 ►Karaoke (Karaoke)
Nýr breskur myndaflokkur
eftir Dennis Potter, höfund
Söngelska spæjarans, Skild-
inga af himnum og Ljúft er
að láta sig dreyma sem nutu
mikilla vinsælda (1:4).
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Markaregn (e)
23.55 ►Dagskrárlok
Utvarp
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►Hjarta
Klöru (Clara’sHe-
art) Hjón sem dvelja
á Jamaikatil aðjafnasig eft-
ir að hafa misst dóttur sína,
kynnast þeldökkri þjónustu-
stúlku sem hjálpar þeim að
sigrast á sorginni. Þau fá hana
til að gerast ráðskona á heim-
ili þeirra. Aðalhlutverk: Who-
opi Goldberg, Michael Ontke-
an, Kathleen Quinlan og
Spalding Grey. Leikstjóri: Ro-
bert Mulligan. 1988.
15.00 ►Matreiðslumeistar-
inn (11:38) (e)
15.30 ►Hjúkkur (Nurses)
(22:25) (e)
16.00 ►Fréttir
16.05 ►Ellý og Júlli
16.30 ►Snar og Snöggur
17.00 ►Lukku Láki Nýrtal-
settur teiknimyndaflokkur um
Lukku Láka og baráttu hans
við hina alræmdu Daldóna-
bræður.
17.25 ►Bangsabflar
17.30 ►Glæstar vonir
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
20.05 ►Eiríkur
Þ/FTTIR 20-30 ►Nevaar'
r«.i nn |fnan (Rescue
911)1 þættinum er m.a. fjall-
að um alvarlegt slys er varð
á Snæfellsjökli fyrir nokkrum
árum. Sjá kynningu.
21.25 ►Á norðurslóðum
(Northem Exposure) (5:22)
22.15 ►Preston (ThePreston
Episodes) (9:9)
22.45 ►Persaflóastríðið
(The Gulf War) Nýr heimildar-
myndaflokkur um Persaflóa-
stríðið sem skók heimsbyggð-
ina eftir innrás íraka í Kú-
væt. (3:4)
23.50 ►Mörk dagsins
0.15 ►Hjarta Klöru (Clara’s
Heart) Sjá umfjöllun að ofan.
2.05 ►Dagskrárlok
STÖÐ 3
8.30 ►Heimskaup Verslun
um víða veröld.
17.00 ►Læknamiðstöðin
17.20 ►Borgarbragur (The
City)
17.45 ►Á tímamótum
(Hollyoakes)
18.10 ►Heimskaup Verslun
um víða veröld.
18.15 ►Barnastund
18.40 ►Seiður (Spellbinder)
Paul og Riana eru tekin hönd-
um, fjölskylda hennar hjálpar
þeim að komast undan og nú
er svo komið að öll verða þau
að flýja litia þorpið (13:26)
19.00 ►Spænska knatt-
spyrnan Mörk vikunnar.
ÞJETTIR ,830►AI,
19.55 ►Fyrirsæt-
ur (Modelslnc.) (29:29)(e)
20.40 ►Vísitölufjölskyldan
(Married...with Children) Al
tekst að meiða sig á höfði
þegar hann ákveður að sækja
krónumar sem hann henti í
óskabrunn í verslunarmiðstöð.
Meiðsl hans eiga sinn þátt í
því að Peggy trúir honum
ekki þegar hann segist hafa
séð geimverur í svefnherbergi
þeirra.
21.05 ►Réttvísi (Criminal
Justice) Astralskur mynda-
flokkur um baráttu réttvísinn-
ar við glæpafjölskyldu sem
nýtur fulltingis snjalls lög-
fræðings (11:26)
21.55 ►Stuttmynd Ökuferð-
in (Tuesday Morning Ride)
Ljúfsár mynd um eldri hjón
sem eru að yfirgefa íbúðar-
húsið sitt og fara á elliheimili.
22.30 ►Grátt gaman (Bugs
II) Herinn hefur yfir að ráða
mjög fullkomnu tölvuforriti
sem getur líkt eftir öðrum
forritum, valið hraðvirkustu
leiðimar á netinu og aukið við
sig eiginleikum sjálfkrafa.
Þríeykið fylgist með þegar
nokkrir tölvufræðingar hyggj-
ast sýna hvemig hægt er að
virkja fjarstýringu með raf-
magnsbylgjum sem heilinn
sendirfrásér(9:10)
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Dagskrárlok
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.50 Baen: Séra Jón Bjarman
flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit.
8.00 Hér og nú. Að utan. 8.30
Fréttayfirlit.
8.35 Víðsjá.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn. Afþreying
og tónlist. (Frá Akureyri)
9.38 Segðu mér sögu, Ævin-
týri Nálfanna eftir Terry Pratc-
hett. (29:31)
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar. Píanókon-
sert nr. 1 í C-dúr ópus 15 eft-
ir Ludwig van Beethoven.
Vladimir Ashkenazy leikur
með Fílharmóníusveitinni í
Vínarborg; Zubin Mehta
stjórnar.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Lesið i snjóinn,
byggt á skáldsögu eftir Peter
Höeg. (7)
13.20 Stefnumót. Stefnumót
við grænlenska dægurtónlist.
Umsjón: Svanhildur Jakobs-
dóttir.
14.03 Útvarpssagan, Kátir voru
karlar eftir John Steinbeck.
Karl ísfeld þýddi. Aðalsteinn
Bergdal les (3:18)
14.30 Frá upphafi til enda.
Fylgst með sögu og þróun
hluta og fyrirbrigða í daglega
lífinu: Listaverk. Rætt við Þor-
vald Þorsteinsson og Guð-
mund Ármann. Umsjón: Óskar
Þór Halldórsson á Akureyri.
Umsjón: Aðalheiður Stein-
grímsdóttir á Akureyri.
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: El-
ísabet Indra Ragnarsdóttir.
17.03 Víðsjá. 18.03 Um daginn
og veginn. Víðsjá heldur
áfram. 18.30 Lesið fyrir þjóð-
ina: Gerpla eftir Halldór Lax-
ness. Höfundur les. (Frumflutt
1957)
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna.
(e)
19.55 Kvöldtónar.
— Sinfónía númer 13 ópus 113,
Babi Yar eftir Dimitri Sjostako-
vitsj. Marius Rintzler og Karla-
kór syngja með Concertgebo-
uwhljómsveitinni í Amster-
dam; Bernard Haitink stjórnar.
21.00 Á sunnudögum. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Málfríður
Jóhannsdóttir flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi.
— 12 tilbrigði eftir Ludwig van
Beethoven um stef úr óratóríu
Hndels, Júdasi Maccabeusi.
Gunnar Kvaran leikur á selló
og Gísli Magnússon á píanó.
— Tríó í g-moll, ópus 63 fyrir
píanó, flautu og selló eftir
Carl Maria von Weber. Ópus.
tríóið leikur.
23.00 Samfélagið í nærmynd.
(e)
0.10 Tónstiginn. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöur-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpiö. 8.00
Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll.
12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi.
16.05 Dægurmálaútvarp o.fl. 18.03
Þjóðarsálin. 19.32 Netlíf. 21.00 Rokk-
land. 22.10 Hlustað meö flytjendum.
0.10 Næturtónar. 1.00 Næturtónar á
samtengdum rásum. Veðurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Glefsur. 2.00 Fróttir. Næturtón-
ar. 3.00 Bylting Bítlanna. 4.30 Veður-
fregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP
ÁRÁS2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs-
son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00
Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi.
19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Logi
Dýrfjörö. 3.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsdóttlr.
12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga.
16.00 Þjóöbrautin. Snorri Már Skúla-
son og Skúli Helgason. 18.00 Gullmol-
ar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturdagskrá.
Fréttlr á heila tímanum frá kl. 7-18
og 19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
til morguns. Iþróttafróttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Ragnar Már.
16.00 Rokkárin (e) 18.00-9.00 Ókynnt
tónlist.
FM 957 FM 95,7
5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir
Vilhjálms - Sviösljósiö. 12.05 Áttatíu
og eitthvað. 13.03 Þór Bæring Ólafs-
Snæfellsjökull.
Slysiðá
Snæfellsjöldi
Kl. 20.30 ►Heimildaþáttur í Neyðarlínunni í
kvöld er kastljósinu beint að íslandi og slysi er
varð á Snæfellsjökli fyrir nokkrum árum. Það var í ferð
Lionsmanna á þessum slóðum að hjón frá Hellissandi
hröpuðu á vélsleða 20 metra niður í þrönga sprungu.
Óhappið gerðist snemma morguns ofarlega á jöklinum.
í þættinum er slysið sviðsett með aðstoð íslenskra og
bandarískra leikara. Þá er einnig rætt við hjónin sem í
þessu lentu. Þátturinn var tekinn upp á síðasta ári en
áhugi Williams Shatner hjá Neyðarlínunni var vakinn
eftir að hafa séð eina af bókum Óttars Sveinssonar blaða-
manns.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
5.00 The SmaJl Busincss Prog 3 6.30
20 Steps to Better Managemcnt the
Drama 3 6.00 Ncwsday 6.35 Button
Moon 6.45 Blue Peter 7.10 Grange
Hill 7.35 Timekoepere 8.00 Esther 8.30
The Biií 8.55 The English Garden 9.25
Songs of Praise 10.00 Casualty 10.50
Hot Chefe 11.00 Style Challenge 11.30
The Engiish House 12.00 Songs of
Praise 12.35 Timckeepers(r) 13.00
Eether 13.30 The Bill 14.00 Casualty
15.05 Button Moon 15.15 Blue Peter
15*0 Grange Hill 16.05 Styie Chal-
lenge 16.35 999 17.30 Painting the
Worid 18.00 The Worid Today 18.30
The Good Food Show 19.00 Are You
Being Served? 19.30 Eastenders 20.00
Minder 21.00 World News 21.30 Bbc
Proms 96:bach/handei 22.35 The Britt-
as Empire 23.05 Casualty 24.00 The
Worid of the Dragon 0.30 Build a Bett-
er Busines3 1.00 The Dynamics of Te-
ams 1.30 The Suxvival Guide 2.00
Keligious Education 4.00 Itaiia 2000 for
Advanced Learners 4.30 Defeating
Disease Pureiy and Simply
CARTOON NETWORK
5.00 Sharky and George 5,30 Spartak-
us 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and
the Starchikl 7.00 The Mask 7.30 Tom
and Jerry 746 Worid Premiere Toons
8.00 Dexter’s Laboratoiy 8.15 Dovvn
Wit Droopy D 8.30 Yogi’s Gang 9.00
LitUe Draéula 9.30 Casper and the
Angds 10.00 Tbe Real Stoiy of... 10.30
Thomas the Tank Engine 10.45 Tom
and Jerry 11.00 Dynomutt 11.30 The
New Adventures of Captain Planet
12.00 Popcye’s Trcasure Chest 12.30
The Jetsons 13.00 Scooby Doo - Where
are You? 13.30 Wacky Haces 14.00
Fangface 14.30 Thomas the Tank Eng-
ine 14.45 The Bugs and Daffy Show
15.15 Two Stupid Dogs 15.30 Droopy:
Master Detective 16.00 Worid Premiere
Toons 16.15 Tom and Jerry 16.30
Hong Kong Phooey 16.45 The Mask
17.15 Dexter’s Laboratory 17.30 The
Real Adventures of Jonny Quest 18.00
The Jetsons 18.30 The Flintstones
19.00 Worid Premiere Toons 19.30 The
Real Adventures of Jonny Quest 20.00
Tom and Jerry 20.30 Top Cat 21.00
Dagskrárlok
CNN
Reglulegar fréttlr og viðskiptafrétt-
Ir yffr daginn. 8.30 Globai View 7.30
World Sport 11.30 Amcrican Edition
11.46 Q & A 12.30 Worid Sport 14.00
Lany King Uvb 15.30 Worid Sport
16.30 Computer Connection 17.30 Q &
A 18.45 Amcrwan Edition 20.00 Larry
King Live 21.30 Insight 22.30 Worid
Sport 23.00 Worid Vicw 0.30 Moneyl-
inc 1.15 American Edition 1.30 Q & A
2.00 Larry King Livc 3.30 Showbia
Today 4.30 Inaight
DISCOVERY
16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures
16.30 Driving Passions 17.00 Time
Traveilers 17.30 Jurassica II 18.00
Wild Things: Orangutans - High Society
19.00 Next Step 19.30 Arthur C Clar-
ke’s Mysterious Universe 20.00 Histor-
y’s Tuming Points 20.30 Wonders of
Weather 21.00 Trailblazers 22.00
Wings: Top Guns 23.00 The Terror
Technidans 24.00 'fhe Professionals
1.00 High Fíve 1.30 Ambuiance! 2.00
Dagskráriok
EUROSBORT
7.30 Aiiar íþróttir 8.00 Akstursfþróttir
9.00 Listhiaup 11.00 Hnefaieikar
12.00 Ailar íþróttir 13.00 Þríþraut
14.00 Tennis 17.00 Knattspyma 18.00
Tennis 19.00 Speedworid 21.00 Krafta-
keppni 22.00 Knattspyma 23.00 Tenn-
is 24.00 listflug 0.30 Dagskrárlok
MTV
6.00 Awake on the Wlklside 8.00 Mom-
ing Mix 11.00 Greaíest Hits 12.00 US
Top 20 CounUtown 13.00 Music Non-
Stop 16.00 Select MTV 16.00 Hanging
Out 17.00 The Grind 17.30 Dial MTV
18.00 Hot 18.30 Michael Jnckson Seri-
es 19.00 Hit Ust UK 20.00 The B.
Ball Beat 20.30 The Real Worid 5 21.00
Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30
Cbere MTV 23.00 MTV Europe Music
Awaids 96 1.00 Nigbt Videos
NBC SUPER CHANNEL
Reglulegar fréttir og vi&skiptafrétt-
ir yfir daginn. 5.00 European Lhdng
6.30 Eiirope 2000 6.00 Today 8.00
CNBC*s European Squawk Box 9.00
European Money Wheei 13.30 CNBC
Squawk Box 16.00 The Site 16.00
National Geographic Television 17.00
Fashion File 17.30 The Ticket 18.00
The Selina Scott Shorw 19.00 Datelíne
20.00 NBC Super Sporta 21.00 Jay
Leno 22.00 Conan O'Brien 23.00 Greg
Kinncar 23.30 Tom Brokaw 24.00 Jay
Leno 1.00 MSNBC - intemlgtit 2.00
Selina Seott 3.00 The Ticket 3.30 Talk-
in' Jazz 4.00 Selina Scott
SKY MOVIES PLUS
8.00 In like FUnt, 1967 8.00 Amore,
1993 10.00 The Beveriy HilIbiUies. 1993
12.00 Give My Kegards to Broad Stre-
eL 1984 14.00 Junior, 1994 16.00
Fugitive FamUy, 1980 1 8.00 The Be-
veriy HillbiUies, 1993 18.30 E Features
20.00 Junior, 1994 22.00 Fortress,
1994 23.40 Philadelphia, 1998 1.46
The Amigant, 1987 3.15 Double Cross,
1994 4.45 Amore, 1993
SKY NEWS
Fréttlr á Wukkutima fraatl. 6.00
Sunrise 9.30 The Book Show 10.10
CBS 60 Minutes 14.30 Pariiament Live
17.00 Uve at Five 18.30 Adam Boul-
ton 19.30 Sportaline 1.30 Adam Boul-
ton 3.30 Parliament Replay
SKY ONE
7.00 Love Connection 7.20 Press Your
Luck 7.40 Jeopardy! 8.10 Iiote! 9.00
Another Worid 9.45 Oprah Winfrey
10.40 Real TV 11.10 Sally Jessy Rap-
hael 12.00 Geraldo 13.00 1 to 3 15.00
Jenny Jones 16.00 Oprah Winfirey
17.00 Star Trek 18.00 Superman
19.00 Simpsons 19.30 MASH 20.00
Through the Keyhole 20.30 Can’t Hurry
Love 21.00 Picket Fences 22.00 Star
Trek 23.00 Superman 24.00 Midnight
Caller 1.00 LAPD 1.30 Real TV 2.00
Hit Mix Long Play
TNT
21.00 Summer lioiiday. 1948 23.00
Across The Wide Missouri, 1961 0.30
Dark Victory, 1939 2.20 Thc Women,
1939 5.00 Dagskráriok
SÝIM
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
17.30 ►Fjörefnið
18.00 ►Taumlaus tónlist
bffTTIR Z0-00^
rH.11111 Drauma-land
(Dream On 1) Þættir um rit-
stjórann Martin Tupper sem
nú stendur á krossgötum.
20.30 ►Stöðin (Taxil)
Fjallarum lífið og tilveruna
hjá starfsmönnum leigubif-
reiðastöðvar. Á meðal leik-
enda eru Danny DeVito og
Tony Danza.
STÖÐ 3: Carloon Network, CNN, Diacovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
21.00 ►Ein útivinnandi
(Working Giri) Tess McGill er
einkaritari sem er staðráðin í
að nota gáfur sínar og hæfí-
leika til að afla sér fjár og
frama. En yfirmaður hennar,
glæsikvendið Katherine Par-
ker, er útsmogin og hikar
ekki við að leggja stein í götu
stúlkunnar. Aðalhlutverk:
Melanie Griffith, Harrison
Ford, Sigourney Weaver og
Alec Baldwin. 1988.
22.50 ►Glæpasaga (Crime
Story)
23.35 ► í Ijósaskiptunum
(Twiiight Zone)
24.00 ► Spítalalíf (MASH) (e)
0.25 ► Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Benny Hinn
7.45 ►Rödd trúarinnar
8.15 ►Heimaverslun
19.30 ►Röddtrúarinnar (e)
20.00 ►Dr. Lester Sumrall
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós (e)
23.00 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
son. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00
Betri blandan. 22.00 Steián Sigurðs-
son. 1.00 TS Tryggvason.
Fróttir kl. 8, 12, 16. Fréttayflrlit kl.
7, 7.30. Íþróttafréttlr kl. 10,17. MTV
fréttir kl. 9,13. Veður kl. 8.05,16.08.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála-
fróttir frá BBC. 9.15 Morgunstundin.
12.05 Lóttklassískt í hádeginu. 13.00
Tónslistarumfjöllun (BBC). 13.30
Diskur dagsins. 15.00 Klassísk tón-
list. 16.15 Klassísk tónlisttil morguns.
Fréttir frá BBC World þjónustu kl.
8, 9, 12, 16.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð.
10.30 Bænastund. 11.00 Pastor
dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í
kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist.
18.00 Róleg tónlist. 20.00 Internat-
ional Show. 22.00 Blönduð tónlist.
22.30 Bænastund. 24.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 8.00 Blandaðir tón-
ar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg-
inu. 13.00 Hitt og þetta. 16.00 Gaml-
ir kunningjar, Steinar Viktors. 19.00
Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mánað-
arins. 24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samt.
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisút-
varp. 16.00 Samt. Bylgjunni FM 98,9.
X-K> FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sór-
dagskrá. 1.00 Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarf jöróur FM 91,7
17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og
tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.