Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 25 ERLENT Óttar kann að byggja upp spennu, ón þess 10 að beita fyrir si * i * sw öqðum" „Sagt (er) frá mögnuðum mannraunum og hetjulegum björgunaraðgerðum" „ Á bak við „skemmtilegar" sögur er (og var) dauðans alvara" „íslenskar aðstæður (eru) aðal ógnvaldurinn. Ekki alvitlaust að hafa heitt kakó í bolla við lestur bókarinnar" Geir Svansson bókmenntafræðingur. Morgunblaðið, 27. nóvember 1996. Tvær fyrri ÚTKALLS-bækur Óttars flugu strax á metsölulista Woj0RÚV ATHYGLI UT YFIR ATLANTSALA Óttar Sveinsson hefur fengiðlof fyrir hraða og spennandi frásögn af íslenskum atburbum. Hróður hans hefur borist út yfir Atlantsála og lýsing hans í síðéstu ÚTKALLS-hók af björgunarafrekinu á Snæfellsjökli var kvikmynduðhér heima fyrir sjónvarpsþáttinn Rescue 911. Bj°cpUNAfí 5ogurr' ISLENSIJA BOKAÚTGAFAN SÍIUMÚLA 11, sími 581 3999 Kjöt með kynefl- andi lyfi finnst Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. KJOT sem sprautað hafði verið í með kyneflandi lyf hefur fundist í kæliborðum þriggja kjörbúða í Gautaborg. Ekki er ljóst hvort þetta er illkvittnislegur hrekkur eða til- raun til að vinna kjötætum heilsu- tjón. Lyfið er til að auka körlum kynorku og selt í lyfjabúðum. Það er ekki talið hættulegt, en hver áhrif það hefur á kvenfólk fylgir ekki fréttinni. Árvökulir starfsmenn verslan- anna sáu sprautur á kafi í kjötinu, en óljóst er hvort efninu hefur verið sprautað í aðra pakka. Forráða- menn búðanna eru í öngum sínum, því uppátækið gæti vakið slæmar hugmyndir hjá illa þenkjandi fólki og hrætt viðskiptavini. Greining á kjötinu og innihaldi sprautanna liggur ekki fyrir og því er ekki vit- að hvort efnið í sprautunum er það sama og sagt er á umbúðunum eða eitthvað annað. Engar vísbendingar eru um hveijir hafi átt þarna hlut að máli. Suðurlandsbraul 54, sími 568 2866 Götusölum úthýst MEXÍKÓSKIR götusalar mót- mæltu því að hafa verið úthýst af aðaltorgi Mexíkóborgar, en þeir segjast verða fyrir fjárhags- tjóni með því að fá ekki að bjóða varning sinn fram að jólum. Rúmlega þúsund manna lögregluliði hefur verið falið það verkefni, að koma í veg fyrir að þeir setji upp sölutjöld sín. -----»--»-■«-- Dvöl gæslu- liðs í Bosníu framlengd Tuzla, Brussel. Reuter. WILLIAM Perry, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, kom í gær til Bosníu í því skyni að örva banda- ríska hermenn og ræða við yfir- menn Atlantshafsbandalagsins (NATO) um áframhaldandi friðar- gæslu þar. NATO samþykkti á miðvikudag áætlun sem Bill Clinton Bandaríkja- forseti lagði fram fyrir tveimur vik- um um að friðargæslu sveita undir forustu þess yrði haldið áfram. Frið- argæslustarfinu átti að ljúka 20. desember. Kom bandamönnum í opna skjöldu Clinton kom bandamönnum í opna skjöldu þegar hann lýsti yfir því 16. nóvember að Bandaríkjamenn ætl- uðu að láta hermenn sína vera í Bosníu í 18 mánuði til viðbótar. Innan NATO höfðu flestir gert ráð fyrir einu ári til viðbótar en Frakkar töldu að gæslulið gæti þurft að vera tvö ár í viðbót. Reiddust margir yfirlýsingu Clint- ons um 1 'A ár vegna þess að forset- inn ráðfærði sig ekki við bandamenn í NATO. Reuter HRAÐi _ og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.