Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 25
ERLENT
Óttar kann að byggja
upp spennu, ón þess
10
að beita fyrir si
* i *
sw
öqðum"
„Sagt (er) frá mögnuðum mannraunum
og hetjulegum björgunaraðgerðum"
„ Á bak við „skemmtilegar" sögur er
(og var) dauðans alvara"
„íslenskar aðstæður (eru) aðal
ógnvaldurinn. Ekki alvitlaust að
hafa heitt kakó í bolla við
lestur bókarinnar"
Geir Svansson bókmenntafræðingur.
Morgunblaðið, 27. nóvember 1996.
Tvær fyrri ÚTKALLS-bækur
Óttars flugu strax á metsölulista
Woj0RÚV
ATHYGLI UT YFIR ATLANTSALA
Óttar Sveinsson hefur fengiðlof
fyrir hraða og spennandi frásögn af
íslenskum atburbum. Hróður hans
hefur borist út yfir Atlantsála og
lýsing hans í síðéstu ÚTKALLS-hók
af björgunarafrekinu á Snæfellsjökli
var kvikmynduðhér heima fyrir
sjónvarpsþáttinn Rescue 911.
Bj°cpUNAfí
5ogurr'
ISLENSIJA
BOKAÚTGAFAN
SÍIUMÚLA 11, sími 581 3999
Kjöt með kynefl-
andi lyfi finnst
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
KJOT sem sprautað hafði verið í
með kyneflandi lyf hefur fundist í
kæliborðum þriggja kjörbúða í
Gautaborg. Ekki er ljóst hvort þetta
er illkvittnislegur hrekkur eða til-
raun til að vinna kjötætum heilsu-
tjón. Lyfið er til að auka körlum
kynorku og selt í lyfjabúðum. Það
er ekki talið hættulegt, en hver áhrif
það hefur á kvenfólk fylgir ekki
fréttinni.
Árvökulir starfsmenn verslan-
anna sáu sprautur á kafi í kjötinu,
en óljóst er hvort efninu hefur verið
sprautað í aðra pakka. Forráða-
menn búðanna eru í öngum sínum,
því uppátækið gæti vakið slæmar
hugmyndir hjá illa þenkjandi fólki
og hrætt viðskiptavini. Greining á
kjötinu og innihaldi sprautanna
liggur ekki fyrir og því er ekki vit-
að hvort efnið í sprautunum er það
sama og sagt er á umbúðunum eða
eitthvað annað. Engar vísbendingar
eru um hveijir hafi átt þarna hlut
að máli.
Suðurlandsbraul 54, sími 568 2866
Götusölum
úthýst
MEXÍKÓSKIR götusalar mót-
mæltu því að hafa verið úthýst
af aðaltorgi Mexíkóborgar, en
þeir segjast verða fyrir fjárhags-
tjóni með því að fá ekki að bjóða
varning sinn fram að jólum.
Rúmlega þúsund manna
lögregluliði hefur verið falið það
verkefni, að koma í veg fyrir að
þeir setji upp sölutjöld sín.
-----»--»-■«--
Dvöl gæslu-
liðs í Bosníu
framlengd
Tuzla, Brussel. Reuter.
WILLIAM Perry, varnarmálaráð-
herra Bandaríkjanna, kom í gær
til Bosníu í því skyni að örva banda-
ríska hermenn og ræða við yfir-
menn Atlantshafsbandalagsins
(NATO) um áframhaldandi friðar-
gæslu þar.
NATO samþykkti á miðvikudag
áætlun sem Bill Clinton Bandaríkja-
forseti lagði fram fyrir tveimur vik-
um um að friðargæslu sveita undir
forustu þess yrði haldið áfram. Frið-
argæslustarfinu átti að ljúka 20.
desember.
Kom bandamönnum í opna
skjöldu
Clinton kom bandamönnum í opna
skjöldu þegar hann lýsti yfir því 16.
nóvember að Bandaríkjamenn ætl-
uðu að láta hermenn sína vera í
Bosníu í 18 mánuði til viðbótar.
Innan NATO höfðu flestir gert ráð
fyrir einu ári til viðbótar en Frakkar
töldu að gæslulið gæti þurft að vera
tvö ár í viðbót.
Reiddust margir yfirlýsingu Clint-
ons um 1 'A ár vegna þess að forset-
inn ráðfærði sig ekki við bandamenn
í NATO.
Reuter
HRAÐi _
og