Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 27 Hagstætt tilboð til áramóta Fntt inn i Þeir sem kaupa hlutdeildarskírteini í Verðbréfasjóði Búnaðarbankans fá skírteinin á sérstöku tilboðsverði þ.e.a.s. án söluþóknunar. Þrír verðbréfasjóðír eru í boði: Skammtímabréf Skammtímabréf Búnaðarbankans eru fyrir þá sem vilja ávaxta sitt fé á þægilegan hátt í skamman tíma. Áhersla er lögð á stutt og örugg verðtryggð skuldabréf og örugga víxla. Langtímabréf Langtímabréf Búnaðarbankans henta þeim sem vilja sam- eina kosti langtíma- og skammtímasparnaðar og njóta um leið góðrar ávöxtunar. Áhættu er dreift með því að fjár- festa í blönduðu safni verðbréfa, einkum skuldabréfa. Eignarskattsfrjáls-bréf Eignarskattsfrjáls-bréf Búnaðarbankans eru fyrir þá sem vilja njóta góðs af skattfríðindum og þess öryggis sem felst í að fjárfesta í ríkistryggðum bréfum. Allar nánari upplýsingar um kaup og kjör á verðbréfum eru veittar hjá BúnaðarbankanumVerðbréf og í útibúum bankans. BÚNAÐARBANKINN VERÐBRÉF - byggir á trausti Austurstræti 5, 155 Reykjavík. Sími 525 6370. Bréfasími 525 6259. Aðili aðVerðbréfaþingi íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.