Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 9 FRETTIR Útilistaverk í Garðabæ Tillögur sýndar á Garðatorgi SÝNINGAR á sjö tillögum að mlisútilistaverki í Garðabæ verður opnuð laugardaginn 30. nóvember kl. 15, í yfirbyggðum miðbæ Garðabæjar. Menningarmálanefnd Garða- bæjar sem jafnframt er dómnefnd í samkeppni um útilistaverk valdi úr fimm listamenn í hópi 34 til að taka þátt í samkeppni um tillögu að útilistaverki. Listamennirnir eru; Anna Sig- ríður Sigurjónsdóttir Hafnarfirði, Brynhildur Þorgeirsdóttir Reykja- vík, Hallsteinn Sigurðsson Reykja- vík, Jóhanna Þórðardóttir Reykja- vík og Þórir Barðdal Reykjavík. Forseti bæjarstjórnar Laufey Jóhannsdóttir tilkynnir á laugar- dag hvaða tillaga hefur verið valin. Blásarasveit Tónlistarskólans í Garðabæ leikur við opnun sýn- ingarinnar. Sýningin verður opin á opnunartíma verslunanna við Garðatorg og stendur til 12. des- ember. ? ? ?--------- Farþegum S VR fækkar EF SVO fer sem horfir mun far- þegum SVR fækka á þessu ári í fyrsta sinn síðan 1992. Þeir voru orðnir sex milljónir í lok október en voru 6,3 milljónir á sama tíma í fyrra. Gert er ráð fyrir að í lok árs verði farþegafjöldinn orðinn sjö milljónir. Að sögn Harðar Gíslasonar, fjár- málastjóra SVR, var í upphafleg- um áætlunum gert ráð fyrir 7,3 milljónum farþega, eða jafn mörg- um og í fyrra. Farþegum hefur smám saman fjölgað frá árinu 1992, en þá var Græna kortið tek- ið í notkun. Hörður segir farþegafjölda tengjast fólksbílaeign og fækkunin skýrist því sennilega af miklum bílainnflutningi upp á síðkastið. Hann bendir þó einnig á að hún sé lítil og að sölutölur fyrir byrjun nóvember séu góðar. Hann segir fækkunina jafna yfir árið og breyt- ingar á leiðakerfinu í ágúst komi þar ekki við sögu. SVR hefur fengið 25 milljóna króna aukafjárveitingu úr borgar- sjóði til að mæta tekjutapi af völd- um fækkunarinnar. Að sögn Harð- ar hafa útgjaldaliðir staðist áætl- un. Sérsaumuð föt TIIUÍI föt Draytir Blússur VersTnn og vinnustofa ftitffa ILmím^ FATAHONNUDUR Skólayorðustig 8 *...S>562m6gg9„ Smáskór Full búð af barnaskóm Moonboots í st. 19-30. Verð 1.995 Smáskór í bláu húsi við Fákafen. J óladúkarnir komnir Sparibuxur drengja kr. 1.650 Jólakjólar og skokkar á stelpur Blúndusokkabuxur Úrval af barnafatnaöi KJÖRGAfíÐI-KJALLABA Versllð þur sem þið þekkið verðið Jólin nálgast * Fallegir jólakjólar og kápur. * íslensku þjóðhátíðarvestin, skyrtur og buxur. j£ Falleg jólaföt og skór á stelpur og stráka. ENGlABÖRNÍN Bankastræti 10, S. 552 2201 I Síð þröng pils í 5 stærðum kr. 3.900 Krepbuxnadress, samkvæmisfatnaður og fleira Opið laugardaga frá kl. 10-14. ¦MH mPMMWIk Eiðistorgi 13, 2. hæð, yfir torginu, sími 552-3970. Bein pils í stóram stærðum, einlit og köflótt. TESS v neost viö ^V Dunha —* N^ sími 1 neost viö nhaga, i 562 2230 Opið laugardaga kl. 10-14. Vltffl VITa FRÍMEM LESTDDMÞADI ÍTARLEGASTA VEBÐLISTA N0R9DBLÁNDÁ HJÁ MAGNA • LAUGAVEGI 15 • SÍMI 552-3011 - kjarni málsins! Fleecepeysur rauðar og bláar. Verð kr. 2.900 Fleecehattar og derhúfur m/eyrnaskjóli. Verðkr. 1.500 Polarn&Pyret xýsssfisí Kringlunni, sími 568 1822 * Hverfisgötu 78, s. 552 8980 MARIELLA BURANI PARFUMS Kynning ó nýja ilminum MARIELLA frá MARIELLA BURANI í snyrtivörudeild Hagkaups, Kringlunni, laugardaginn 30. nóvember, kl. 13 -17. Kynnir: Heiðar Jónsson Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 65 milljónir Vikuna 21. - 27. nóvember voru samtals 64.652.298 kr. greiddar út í happdrættisvélUm um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 22. nóv. Café Royale....................... 175.700 22. nóv. Keisarinn............................ 55.105 22. nóv. Háspenna, Kringlunni........ 52.661 23. nóv. Mónakó.............................. 256.447 25. nóv. Catalína, Kópavogi............ 193.937 26. nóv. Háspenna, Hafnarstræti..... 212.040 27. nóv. Kringlukráin........................ 146.173 Staða Gullpottsins 28. nóvember, kl. 9.00 var 4.300.000 krónur. I Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.