Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: NANNA SYSTIR eflir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. I kvöld, nokkur sæti laus — lau. 7/12. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, uppselt - fim. 5/12, nokkur sæti laus. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. 3. sýn. sun. 1/12, örfá sæti laus — 4. sýn. fös. 6/12, nokkur sæti laus — 5. sýn. sun. 8/12, nokkur sæti laus. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 1/12, uppselt — aukasýning lau. 30/11 kl. 14.00, nokkursæti laus — aukasýning sun. 8/12 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld, uppselt — sun. 1/12 — fös. 6/12 — sun. 8/12. Athygli er vakin á að sýningin er ekki viðhæfi barna. Ekki er hægtað hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson -Á morgun, uppselt — fim. 5/12 — lau. 7/12. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. . ••• GjAFAKORf ILEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF ••• Miðasalan eropin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudagá til sunnudaga kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig ertekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virkadaga. Simi 55? 7200. FOLK I FRETTUM ^LEÍKFÉLAG^ BfREYKJAVÍKUR^K ^"^"1897 - 1997-----,J Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir.F. K. Waechter og Ken Campbell. Lau. 30/11, sun 8/12, síðasta sýning fyrir jól. Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR fftir Árna Ibsen. kvöld, sfðasta sýning. Litla svið kl. 20.30: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Sun. 1/12, fim. 5/12, sun. 8/12, síðasta sýning fyrir jól. Litla svið kl. 20.00: LARGO DESOLATO eftir Václav Havel. I kvöid, næst síðasta sýning,örfá sæti iaus, fös 6/12, síðasta sýning. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jím Cartwright I kvöld, örfá sæti laus, 80. sýn. lau 30/11, örfá sæti laus, fös. 6/12, lau. 7/12. Fáar sýningar eftirl Athugiö breyttan opnunartfma. Miðasalan er opin daglega fra kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið a móti símapontunum virka daga frá kl. 10.00. Munið gjafakort Leikfélagsins — Góð gjöf fyrír góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 „Umfram allt frábær kvötdstund Skemmtihúsínu sem ég hvet flesta til að fá að njóta." Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 41. sýning sunnudag 1/12. kl. 20.30 KafíiLeíhhústö Vesturgötu 3 | SPÆNSK KVÖLD ; Í kvöld kl. 21, uppselt, luu. 30/11, uppselt, síiasto sýning. HINAR KÝRNAR sun. 1/12 kl. 22.00, lou. 7/12 kl. 21.00. llOl REYKJAVÍK - leikin atriði I úr glóoheitri bók Hollgríms Helgosonor, ÍZ Ifrumsýning 4/12 kl. 21.00. TÓNLEIKAR BUBBA MORTHENS Ifim. 5/12 kl. 21.00. SEIDftNDI SPÆNSKiR RÉTTIR CÓMSÆTIR CRffiNMEriSRÉTTIR FORSALA A MIÐUM MIÐ .- SUN. NIILLI 17 OC 19 AÐ VESTURGÖTU 3. MIDAPANTANIK ALLAN SÚLARHRINGINN. S: 551 9055 SKEMMTIHUSIÐ LAUFASVEGI22 S:S52 2075 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN M1BASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU Höfðabör<rm S&fa&TPÍVJíKy Leikfélag Kópavog: ] sýnir barna(e ikritio: ;KI. 14: Lou. 30.11. Cf „Gefin fyrir drama Grísk veisb lög og Ijóö gríska Ijóö- og tónskáldsins Mikis Þeodorakis 50. sýning! Aukasýning. Allra síðasta sinn. Fös. 29. nóv. kl. 20.30. ' Húsið opnað kl. 18.30 ^ fyrir matargesti. **2 Ósóttar pantanir seldar 2 dögum tyrir sýn. Mioasalan opin daglega frá kl. 12-18 nema þriöjudaga, þá aðeins i gegnum sima frá kl. 12-16 og fram að sýningu sýningardaga. STEFAN Hilmarsson syngur „Órólegt" á Reykjavíkurflugvelli. í baksýn sjást dansarar frá Verkstæðinu. Stefán í flugskýli fjögur TÓNLISTARMAÐURINN Stefán Hilmarsson, sem nýlega gaf út geisladiskinn eins og er..., var að taka upp myndband í flugskýli núm- er fjögur á Reykjavíkurflugvelli þeg- ar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um í síðustu viku. Lagið sem myndbandið er gert við heitir Fárán- legt og er fyrsta myndbandið sem Stefán gerir við lag af plötunni. Hreyfimyndasmiðirnir Bragi Þór Hinriksson og Hörður Tulinius höfðu umsjón með gerð myndbandsins en það verður frumsýnt í lok vikunnar. Útgáfutónleikar Stefáns Hilmars- sonar verða næstkomandi mánudag kl. 21 í Borgarleikhúsinu. Sérstakir gestir á tónleikunum verða sigurveg- arar úr Skrekk 96, hæfíleikakeppni grunnskólanna. RkdAll Morgunblaðið/Kristinn BRAGI Þór Hinriksson, Hörð- ur Tulinius og Jóhanna Frí- mann við gerð myndbandsins. BARNALEIKRITI© bessi (Jamt Ikvöldkl. 20.30. Mibasalo í s'imsvara alla daqa s. 551 3633 iirrniiii I ISLENSKA llll_____lllll Master Class eftir Terrence McNally Síðustu sýningu írestað vegna veikinda Netíang: http:llwvnv.centrum.is/masterclass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. G 1 e ð i 1 e i k u r i n n .- . ..,,..,. I kvold, orfa sæti D'I'RT'rN'G'U'R Lau.30/11.örfásæti Hafnárfjar&rleikhúsíð FÖS. 6/12, laus S, HERMÓÐUR Lau7/12lauss - OG HAÐVOR -Aukasýning 14/' Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19alladaganemasun. Ekki hleypt inn e Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. kl. 20.00. Jk Vej.«"9ahúsið býður uppá þriggja rétta J&gEmfil Fjaran leikhúsmáltíö á aðeins 1.900 Aukasýning 14/12 Ekki hleypt inn eftir EFTIR MACNUS SCH tVINc', 'leikstjörcBALTASAR KORMÁKUR 3. sýn. lau. 30. nóv. kl. 14.00 4. sýn. sun. l.des. Id. 14.00 MIÐASALA I OLLUffl HRAÐBONKUM ÍSLANDSBANKA „Ekta fín skemmtun." DV JP& „Ég hvet sem flesta til að J|i| verða ekki af þessari skemmtun." l'í^"^ . , Mbl. 5 *"J» \m Imi. 30. nóv. kl. 20, uppselt, sun. 8. des. kl. 20, sun. lS.des. kl. 20. „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugarnar." Fös. 6. des. kl. 20, fe.13.des.kl.20. „Það má alltaf hlæja..." Mbl. •*• Dagsljós 7. sýning sun. 1. dcv, örló sæti laus, 8. sýning fim. 12. dcs. Veilingahúsin Cafe Ópeia og Vio 1 jöminn bjóðc ríkulega leikhúsmdllið fyrír cðo eftii sýningar ii aðeins ki. 1.800. Loftkaslalinn Seljavegi 2 Miðasala i símu S52 3000. Fax S62677S Opnunartimi miiasölu frá 10 - 20. Hundur Madonnu til sálfræðings EKKI eru allir á heimili poppstjörn- unnar Madonnu ánægðir með að Lourdes, dóttir hennar, sé nú miðdep- ill alls. Hundurinn Chiquita, sem hafði verið í uppáhaldi söng- og leikkon- unnar, hefur hefnt sín grimmilega fyrir það að hafa verið vikið til hliðar. Hundurinn afbrýðisami hefur ráð- ist að gluggatjöldum, húsgögnum og teppum og beitt hvössum tönnum sínum með þeim afleiðingum að eft- ir liggja tætlur einar. Madonna greip til eina tiltæka ráðsins í heimi hinna ríku og frægu, leitaði hjálpar og sendi Chiquita á bekkinn hjá þekktasta hundasál- fræðingi Los Angeles. Ekki fylgir sögunni hvernig meðferðin gangi. HALALEIKHDPURINN 'w/wia iYNT I HATUNI 1 2 i: 552-9 1 BB DS. 29. 1 1 . KL. 20.3D AU. 3D. 1 1 . KL. ZD.3D UN. 1.12. KL. 20.30 Bíður þess að Gibson hósti ? MARIO Magnani slúður- fréttamyndbandstökumaður þráir það heitt að ná Mel Gibson á mynd, hóstandi. Áströlsk sjónvarpsstöð er reiðubúin að kaupa slíka mynd af honum fyrir stórfé til að birta með frétt um að stórreykingar leikarans séu farnar að hafa hættuleg áhrif á heilsu hans. Magnani stend- ur því löngum stundum úti í vetrarkuldanum og bíður eft- ir að stjaruaii gangi hjá. Veiðistaðurinn er New York þar sem verið er að taka nýja mynd leikarans „Consp- iracy Theory". Vaktin getur varað frá því snemma að morgni og fram á nótt, oft án nokkurs árangurs. Hann gefst að lokum upp á Gibson, í bili að minnsta kostí. Nokkrum dögum síðar dettur hann hinsvegar í lukkupottinn þegar hann kemur auga á eiginkonu Johns Kennedy jr., Carolyn Bessette, eltir hana og nær myndum af henni úr fylgsni sínu í gegnum skítug- an bílglugga. „Næst ætla ég að reyna að ná myndum af henni hjá kvensjúkdóma- lækni, þá er líklega hæg^; að birta frétt um að hún sé hugs- anlega ófrisk og ég myndi fá fullt af peningfum fyrir þær myndir," sagði hann og fór aftur á slóðir Gibsons í von um að ná langþráðu hóstakasti hans á myndband.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.