Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 61 FÓLK í Maður rotar hund... Hundleið á hárinu ► TÍMARITIÐ People Weekly gerði nýlega úttekt á yngstu stjörnunum í Hollywood, nýrri kynslóð Holly- woodleikara sem láta sér fátt fyrir bijósti brenna, leika jafnt í sjónvarpi og kvikmyndum en á árum áður þótti það ekki viðeigandi að skipta tíma sínum milli sjónvarpsþáttaleiks og kvikmyndaleiks. Jennifer Anist on er í þessum hópi en hún er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Friends og þykir bera af í kyn- þokka og glæsileik enda hafa ófáar konurnar rat- að inn á hárgreiðslustofur með mynd af Anist- on og beðið um samskonar hárgreiðslu og hún skartar. „Ég er orðinn hundleið á hár- inu á mér,“ segir hún hinsvegar í nýlegu viðtali og leikstjórinn Scott Winant bætir við að þegar allt kemur til alls verður sjónum frekar beint að leikhæfileikum hennar en hárgreiðslu. Hún hefur þeg- ar leikið í tveimur kvikmyndum; róma- tísku gamanmyndinni „Til There Was You“ og nýjasta mynd hennar er „She’s the One“. Að sögn meðleikara hennar Marlo Thomas, sem leikur móður hennar í „Friends" hefur velgengnin ekki stigið henni til höfuðs. „Hún er yndisleg," segir hún. Aniston hefur kynnst skemmtanaiðnaðinum frá því hún var barn að aldri því faðir hennar er leikari í þáttunum „Days of Our Lives“ og móðir hennar Nancy er fyrrverandi fyrirsæta auk þess sem leikar- inn sköllótti Telly Savalas, sem lék lögreglumanninn Kojak við góðan orðstír hér á árum áður, er guðfaðir hennar. FRÆGT fólk er flestu vant, hótun- arbéfum, gargandi stúlkum og ást- sjúkum körlum. Leikarinn Brad Pitt vissi hins vegar ekki hvaðan á hann stóð veðrið þegar hann var að ganga á ströndinni í Malibu einn góðan veðurdag og aðdáandi ákvað að grípa til sinna ráða til að ná athygli hans. Viðkomandi þóttist hafa gripið til mikils kænskubragðs þegar hann ákvað að komast í tæri við Pitt gegnum hundinn, sem var með hon- um á göngunni. Maðurinn henti spýtu í átt að hundinum í þeirri von að hann mundi sækja hana. Kastið heppnaðist hins vegar ekki betur en svo að spýtan fór í haus hunds- ins, sem féll í öngvit. „Þú hefur drepið hundinn minn,“ hrópaði leikarinn örvinglaður. ... og blæs í hann lífi Aðdáandinn fylltist skömm, kraup á kné við hundinn og ákvað enn að taka af skarið. Lagði hann varir sínar að vitum hundsins og beitti munn við munn aðferðinni. Eftir nokkurn innblástur vaknaði hundurinn til lífsins á ný. vandamál? Silicol oi' n;ittunilor)l b.ottotni sem vinnui gecin óþægindum i mngn og styrkir bnndveti liknmnns og bein. Silicol verknr gegn brjotsvíðn, nnbit, vnigiim mngns.eriiHtum, vindgnngi. uppÞembu og bæði niðurgangi og harðlífi. Silicol hentar öllum! Silicol hjálpar Vinsæiasta heilsuefnið i Þýskolandi, Sviþjóð og Bretlandi! Silico! er hrein nóttúruafurð ón hliðarverkona. Fæst í apótekum. Sértilboð á gistingu og skemmtun fyrir Norðlendinga, upplögð helgarferð með fyrirtækið og starfsfólkið og sjá svo Bítlaárin á laugardeginum! Sala aðgöngumiða er á Hótel íslandi kl. 13-17 daglega. - Nánar auglýst síðar. Skagfirðingar & Húnvetningar Ijölmenna í Hótel ísland föstudaginn 29. nóvember nk. kl. 21:00 Stérkostieg skemmtiatriði MoU.s ///.»I DPERUKJALLARINN iillui luli/tii Hverfisgata 8-!D ■ Sími:5H2 B81II verða með magnaðan mambódansleik í Súlnasal á föstudagskvöld. Snillingurinn Raggi Bjarna verður ekki langt undan og noíar því tækifærið til að heilsa upp á gesti og taka lagið. Grípið tækifærið og skemmtið ykkur í svífandi suðrænni sveiflu í Súlnasal. Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson í góðu formi á Mímisbar. -þín sagal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.