Morgunblaðið - 29.11.1996, Side 61

Morgunblaðið - 29.11.1996, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 61 FÓLK í Maður rotar hund... Hundleið á hárinu ► TÍMARITIÐ People Weekly gerði nýlega úttekt á yngstu stjörnunum í Hollywood, nýrri kynslóð Holly- woodleikara sem láta sér fátt fyrir bijósti brenna, leika jafnt í sjónvarpi og kvikmyndum en á árum áður þótti það ekki viðeigandi að skipta tíma sínum milli sjónvarpsþáttaleiks og kvikmyndaleiks. Jennifer Anist on er í þessum hópi en hún er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Friends og þykir bera af í kyn- þokka og glæsileik enda hafa ófáar konurnar rat- að inn á hárgreiðslustofur með mynd af Anist- on og beðið um samskonar hárgreiðslu og hún skartar. „Ég er orðinn hundleið á hár- inu á mér,“ segir hún hinsvegar í nýlegu viðtali og leikstjórinn Scott Winant bætir við að þegar allt kemur til alls verður sjónum frekar beint að leikhæfileikum hennar en hárgreiðslu. Hún hefur þeg- ar leikið í tveimur kvikmyndum; róma- tísku gamanmyndinni „Til There Was You“ og nýjasta mynd hennar er „She’s the One“. Að sögn meðleikara hennar Marlo Thomas, sem leikur móður hennar í „Friends" hefur velgengnin ekki stigið henni til höfuðs. „Hún er yndisleg," segir hún. Aniston hefur kynnst skemmtanaiðnaðinum frá því hún var barn að aldri því faðir hennar er leikari í þáttunum „Days of Our Lives“ og móðir hennar Nancy er fyrrverandi fyrirsæta auk þess sem leikar- inn sköllótti Telly Savalas, sem lék lögreglumanninn Kojak við góðan orðstír hér á árum áður, er guðfaðir hennar. FRÆGT fólk er flestu vant, hótun- arbéfum, gargandi stúlkum og ást- sjúkum körlum. Leikarinn Brad Pitt vissi hins vegar ekki hvaðan á hann stóð veðrið þegar hann var að ganga á ströndinni í Malibu einn góðan veðurdag og aðdáandi ákvað að grípa til sinna ráða til að ná athygli hans. Viðkomandi þóttist hafa gripið til mikils kænskubragðs þegar hann ákvað að komast í tæri við Pitt gegnum hundinn, sem var með hon- um á göngunni. Maðurinn henti spýtu í átt að hundinum í þeirri von að hann mundi sækja hana. Kastið heppnaðist hins vegar ekki betur en svo að spýtan fór í haus hunds- ins, sem féll í öngvit. „Þú hefur drepið hundinn minn,“ hrópaði leikarinn örvinglaður. ... og blæs í hann lífi Aðdáandinn fylltist skömm, kraup á kné við hundinn og ákvað enn að taka af skarið. Lagði hann varir sínar að vitum hundsins og beitti munn við munn aðferðinni. Eftir nokkurn innblástur vaknaði hundurinn til lífsins á ný. vandamál? Silicol oi' n;ittunilor)l b.ottotni sem vinnui gecin óþægindum i mngn og styrkir bnndveti liknmnns og bein. Silicol verknr gegn brjotsvíðn, nnbit, vnigiim mngns.eriiHtum, vindgnngi. uppÞembu og bæði niðurgangi og harðlífi. Silicol hentar öllum! Silicol hjálpar Vinsæiasta heilsuefnið i Þýskolandi, Sviþjóð og Bretlandi! Silico! er hrein nóttúruafurð ón hliðarverkona. Fæst í apótekum. Sértilboð á gistingu og skemmtun fyrir Norðlendinga, upplögð helgarferð með fyrirtækið og starfsfólkið og sjá svo Bítlaárin á laugardeginum! Sala aðgöngumiða er á Hótel íslandi kl. 13-17 daglega. - Nánar auglýst síðar. Skagfirðingar & Húnvetningar Ijölmenna í Hótel ísland föstudaginn 29. nóvember nk. kl. 21:00 Stérkostieg skemmtiatriði MoU.s ///.»I DPERUKJALLARINN iillui luli/tii Hverfisgata 8-!D ■ Sími:5H2 B81II verða með magnaðan mambódansleik í Súlnasal á föstudagskvöld. Snillingurinn Raggi Bjarna verður ekki langt undan og noíar því tækifærið til að heilsa upp á gesti og taka lagið. Grípið tækifærið og skemmtið ykkur í svífandi suðrænni sveiflu í Súlnasal. Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson í góðu formi á Mímisbar. -þín sagal

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.