Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 3 Mál og menning Laugavegi 18 • Sími: 552 4240 Síöumúla 7-9 • Sími: 568 8577 Lifandi frásagnargáfa Einar Kárason, höfundur Djöflaeyjunnar, er einn vinsælasti sagnamaður okkar, ekki síst vegna frábærra hæfileika sinna til að skapa minnisstæðar og sérkennilegar persónur. í þessari bók eru bæði fyndnar sögur og grátbroslegar, svipmyndir og lengri smásögur sem allar eiga það sameiginlegt að birta okkur ógleymanlega íslendinga. „Einar Kárason spinnur af þeirri frásagnargleði sem lætur stóran hluta danskra bókmennta líta út eins og hann sé skrifaður af durtum." Det fri aktuelt, 1996 „Það verður ekki af Einari skafið að hann er drepfyndinn þegar honum tekst upp.“ Oddgeir Eysteinsson, Helgarpóstinum Fley og fagrarárar er skrifuð í svipuðum anda og hin vinsæla bók Thors Vilhjálmssonar, Ftaddir í garðinum. Hér kallar eitt atvik á annað, ein mannlýsing kveikir aðra og ólíkir staðir lifna fyrir augum lesandans. Saman fer kunnur stílgaldur höfundar, skáldlegt auga sem ekki á sinn líka og frásagnargleði mikils sagnamanns. Leikurinn berst víða: Róm árið 1968, Vestmannaeyjar 1973, England 1947, Japan 1984 eru meðal fjölmargra staða sem við sögu koma og textinn er hafsjór af frjóum athugunum, glöggum mannlýsingum og skemmtilegum sögum. Thor Vilhj^sson SKáidiegup minningaspuni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.