Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG ember, verður sjötug Ragn- heiður Magnúsdóttir, Hnjóti i Örlygshöfn i Vesturbyggð. Hún og eig- inmaður hennar, Egill Ol- afsson safnvörður, taka á móti gestum á afmælisdag- inn, klukkan 15, í veitinga- húsinu Hópinu á Tálkna- firði. BRIDS llmsjón Guðmundur i'áll Arnarson SUÐUR spilar þijú grönd og fær út spaðadrottningu. Suður gefur; NS á hættu. Sveitakeppni. Norður ♦ 765 f ÁK5 ♦ 876 ♦ G843 Suður ♦ ÁK3 t 76 ♦ Á103 ♦ ÁD752 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf 1 spaði 2 lauf Pass 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass Hvernig á suður að spila? Sagnhafi þarf aðeins fjóra slagi á lauf og því er eina ógnunin sú að sami mótheijinn haldi á öllum laufunum fjórum sem úti eru. Ef það er vestur, eru engin úrræði til, en hins vegar má ráða við fjórlitinn í austur. Það er hægt að gera á tvennan hátt: með því að spila strax smáu laufi á gosann, eða fara inn í borð á hjarta og spila gos- anum út. Hið síðarnefnda er betra, því þá fæst yfir- slagur ef austur á kónginn annan. Norður ♦ 765 t ÁK5 ♦ 876 ♦ G843 Vestur Austur ♦ DG1082 ♦ 94 t D932 llllll * 01084 ♦ KD54 111111 ♦ G92 ♦ - ♦ K1096 Suður ♦ ÁK3 t 76 ♦ Á103 ♦ ÁD752 Spil af þessari gerð eru einföld á blaði, en við borðið er meiri hætta á mistökum. Ástæðan er sú að mönnum er sjaldan refsað fyrir óná- kvæmnina, enda eru líkur á 4-0-legu ekki miklar, eða 10%. Pennavinir ÞRJÁTÍU og níu ára bandarískur pípulagninga- maður sem nemur nú við- skiptafræði í háskóla og er bráðhress og skemmtileg- ur, að sögn íslenskrar pennavinkonu til iangs tíma, vill skrifast á við kon- ur á svipuðu reki: Skee Holmes, 394 Main Street, Manchester, CT 06040, U.S.A. Arnað heilla ^/VÁRA afmæli. Sjö- I V/tugur verður sunnu- daginn 1. desember Hólm- steinn Þórarinsson, fyrr- verandi loftskeytamaður á Loftskeytastöð Siglu- fjarðar. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Dvergholti 11, Mosfellsbæ, á morgun, laugardaginn 30. nóvember, frá kl. 19. pf/VÁRA afmæli. Þriðju- Ov/daginn 3. desember nk. verður fimmtug Þuríður Gunnarsdóttir, þjónustu- stjóri íslandsbanka, Lækj- argötu. Eiginmaður hennar er Edvard Skúlason. Þau hjón taka á móti gestum í dag föstudaginn 29. nóvem- ber kl. 20-24 í sal Iðnaðar- manna við Skipholt 70. Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júní í Keflavíkur- kirkju af sr. Jónu Kr. Þor- valdsdóttur Guðrún Skag- fjörð Sigurðardóttir og Þórhallur Guðmundson. Heimili þeirra er í Heiðar- hvammi 8, Keflavík. frriÁRA afmæli. í dag, Dv/föstudaginn 29. nóv- ember, er fimmtugur Páll Bergþór Kristmundsson, bifvélavirkjameistari, frá ísafirði, til heimilis á Hagaflöt 12, Garðabæ. Hann og kona hans Sigur- björg Þorsteinsdóttir eru stödd hjá dóttur sinni og tengdasyni í Santa Bar- bara, Kaliforníu. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. október í Há- teigsþirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Sigríður Níní Hjaltested og Halldór Halldórsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júní í Ytri-Njarð- víkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Anna Þórunn Siguijónsdóttir og Friðrik Ingi Rúnars- son. Heimili þeirra er á Holtsgötu 36, Njarðvík. Farsi 8-31 _g F«'W» Cfloon«/DUtittul»d by Unhwrwl Piw SynOote UJAIS&t-ASS/coOL-THAO-T itéq ermá blómav'önd fyrir hrSe/tursmUÍ?' STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc * * BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur áhuga á vísindum oghefurgaman afað spá íframtíðina. Hrútur (21. mars- 19. apríl) fl-ft Ástvinir þurfa að axla aukna ábyrgð í dag, og ættu að þiggja boðna aðstoð. Gættu þess að standa við gefín lof- orð. NdUt (20. apríl - 20. maí) (tfö Þú afkastar miklu árdegis, og getur slakað á þegar á daginn líður. Þér berst óvænt heimboð þar sem þú hittir gamlan vin. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Hugmyndir þínar falia í góð- an jarðveg í vinnunni, og þú kemur miklu í verk. Þróunin í fjármálum lofar góðu fyrir framtíðina. Krabbi (21. júní — 22. júlí) H&B Gættu þess að styggja ekki ráðamann í vinnunni í dag, því það gæti valdið vandræð- um. Ferðalag virðist vera framundan. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Láttu ekki vinina trufla þig við það, sem gera þarf í dag, og varastu ágenga sölumenn, sem vilja hafa af þér peninga. Meyja (23. ágúst - 22. september) <$! Starfsfélagi leggur lítið af mörkum við lausn á sameig- inlegu verkefni í dag, en með dugnaði tekst þér að leysa málið. Vog (23. sept. - 22. október) 't$& Ljúktu því, sem gera þarf í dag, og vertu ekki að bíða eftir aðstoð, sem aldrei berst. Vinátta og peningar fara illa saman. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Lipurð í samningum færir þér velgengni í vinnunni í dag, og þú nærð merkum áfanga. Ástvinir eru að und- irbúa ferðalag. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) (g® Horfur í fjármálum fara batnandi, og ástvinir taka mikilvæga ákvörðun. Félags- lífið freistar ekki, og kvöldið verður rólegt. Steingeit (22.des. -19.janúar) m Þróunin í peningamálum eykur sjálfstraust þitt og vellíðan. Hafðu augun opin fyrir nýjum tækifærum til aukins frama. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Ok Þú ættir ekki að lána öðrum peninga, sem óvíst er að fá- ist endurgreiddir. Notaðu kvöldið til að slaka á og skemmta þér. Fiskar (19. febrúar-20. mars) SZL Þú átt góðan fund með ráða- mönnum um mikilvæg við- skipti í dag. Notaðu svo kvöldið til að sinna fjölskyldu og ástvini. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 59 sTólávoei4utigb!isi Afsláttardagar 20% AFSLÁTTUR á peysum, vestum, skyrtum, og blússum. Fimmtudag 28.11, föstudag 29.11, laugardag 30.11, sunnudag 1.12, mánudag 2.12, og þriðjudag 3.12. Þægileg og falleg föt sem endast og endast. Opið laugardag 10.00-18.00 Opið sunnudag 13.00-18.00 Sendum í póstkröfu - sendum bæklinga út á land ef óskað er. BARNASTIGUR BRUM’S 0-14 SÍÐAN 1955 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 SÍMI 552 1461 Aukin án gleraugna. Verð fró 1.290,- áður 11.990 nu 7.990 áður 5.990, Ath. opio laugardag 10-18 Laugavegi 54, simi 552 52011 sunnudag 13-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.