Morgunblaðið - 29.11.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÍDAG
ember, verður sjötug Ragn-
heiður Magnúsdóttir,
Hnjóti i Örlygshöfn i
Vesturbyggð. Hún og eig-
inmaður hennar, Egill Ol-
afsson safnvörður, taka á
móti gestum á afmælisdag-
inn, klukkan 15, í veitinga-
húsinu Hópinu á Tálkna-
firði.
BRIDS
llmsjón Guðmundur i'áll
Arnarson
SUÐUR spilar þijú grönd
og fær út spaðadrottningu.
Suður gefur; NS á hættu.
Sveitakeppni.
Norður
♦ 765
f ÁK5
♦ 876
♦ G843
Suður
♦ ÁK3
t 76
♦ Á103
♦ ÁD752
Vestur Norður Austur Suður
- 1 lauf
1 spaði 2 lauf Pass 2 grönd
Pass 3 grönd Allir pass
Hvernig á suður að spila?
Sagnhafi þarf aðeins
fjóra slagi á lauf og því er
eina ógnunin sú að sami
mótheijinn haldi á öllum
laufunum fjórum sem úti
eru. Ef það er vestur, eru
engin úrræði til, en hins
vegar má ráða við fjórlitinn
í austur. Það er hægt að
gera á tvennan hátt: með
því að spila strax smáu laufi
á gosann, eða fara inn í
borð á hjarta og spila gos-
anum út. Hið síðarnefnda
er betra, því þá fæst yfir-
slagur ef austur á kónginn
annan.
Norður ♦ 765 t ÁK5 ♦ 876 ♦ G843
Vestur Austur
♦ DG1082 ♦ 94
t D932 llllll * 01084
♦ KD54 111111 ♦ G92
♦ - ♦ K1096
Suður ♦ ÁK3 t 76 ♦ Á103 ♦ ÁD752
Spil af þessari gerð eru
einföld á blaði, en við borðið
er meiri hætta á mistökum.
Ástæðan er sú að mönnum
er sjaldan refsað fyrir óná-
kvæmnina, enda eru líkur á
4-0-legu ekki miklar, eða
10%.
Pennavinir
ÞRJÁTÍU og níu ára
bandarískur pípulagninga-
maður sem nemur nú við-
skiptafræði í háskóla og er
bráðhress og skemmtileg-
ur, að sögn íslenskrar
pennavinkonu til iangs
tíma, vill skrifast á við kon-
ur á svipuðu reki:
Skee Holmes,
394 Main Street,
Manchester,
CT 06040,
U.S.A.
Arnað heilla
^/VÁRA afmæli. Sjö-
I V/tugur verður sunnu-
daginn 1. desember Hólm-
steinn Þórarinsson, fyrr-
verandi loftskeytamaður
á Loftskeytastöð Siglu-
fjarðar. Hann tekur á móti
gestum á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar í
Dvergholti 11, Mosfellsbæ,
á morgun, laugardaginn 30.
nóvember, frá kl. 19.
pf/VÁRA afmæli. Þriðju-
Ov/daginn 3. desember
nk. verður fimmtug Þuríður
Gunnarsdóttir, þjónustu-
stjóri íslandsbanka, Lækj-
argötu. Eiginmaður hennar
er Edvard Skúlason. Þau
hjón taka á móti gestum í
dag föstudaginn 29. nóvem-
ber kl. 20-24 í sal Iðnaðar-
manna við Skipholt 70.
Ljósm. Oddgeir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. júní í Keflavíkur-
kirkju af sr. Jónu Kr. Þor-
valdsdóttur Guðrún Skag-
fjörð Sigurðardóttir og
Þórhallur Guðmundson.
Heimili þeirra er í Heiðar-
hvammi 8, Keflavík.
frriÁRA afmæli. í dag,
Dv/föstudaginn 29. nóv-
ember, er fimmtugur Páll
Bergþór Kristmundsson,
bifvélavirkjameistari, frá
ísafirði, til heimilis á
Hagaflöt 12, Garðabæ.
Hann og kona hans Sigur-
björg Þorsteinsdóttir eru
stödd hjá dóttur sinni og
tengdasyni í Santa Bar-
bara, Kaliforníu.
Ljósmyndarinn Lára Long
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 19. október í Há-
teigsþirkju af sr. Vigfúsi
Þór Árnasyni Sigríður Níní
Hjaltested og Halldór
Halldórsson. Heimili þeirra
er í Reykjavík.
Ljósm. Oddgeir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. júní í Ytri-Njarð-
víkurkirkju af sr. Baldri
Rafni Sigurðssyni Anna
Þórunn Siguijónsdóttir
og Friðrik Ingi Rúnars-
son. Heimili þeirra er á
Holtsgötu 36, Njarðvík.
Farsi
8-31
_g F«'W» Cfloon«/DUtittul»d by Unhwrwl Piw SynOote
UJAIS&t-ASS/coOL-THAO-T
itéq ermá blómav'önd fyrir hrSe/tursmUÍ?'
STJÖRNUSPÁ
cftir Franccs Drakc
*
*
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefur áhuga á vísindum
oghefurgaman afað
spá íframtíðina.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl) fl-ft
Ástvinir þurfa að axla aukna
ábyrgð í dag, og ættu að
þiggja boðna aðstoð. Gættu
þess að standa við gefín lof-
orð.
NdUt
(20. apríl - 20. maí) (tfö
Þú afkastar miklu árdegis,
og getur slakað á þegar á
daginn líður. Þér berst óvænt
heimboð þar sem þú hittir
gamlan vin.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Hugmyndir þínar falia í góð-
an jarðveg í vinnunni, og þú
kemur miklu í verk. Þróunin
í fjármálum lofar góðu fyrir
framtíðina.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) H&B
Gættu þess að styggja ekki
ráðamann í vinnunni í dag,
því það gæti valdið vandræð-
um. Ferðalag virðist vera
framundan.
Ljón
(23. júlf - 22. ágúst)
Láttu ekki vinina trufla þig
við það, sem gera þarf í dag,
og varastu ágenga sölumenn,
sem vilja hafa af þér peninga.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <$!
Starfsfélagi leggur lítið af
mörkum við lausn á sameig-
inlegu verkefni í dag, en með
dugnaði tekst þér að leysa
málið.
Vog
(23. sept. - 22. október) 't$&
Ljúktu því, sem gera þarf í
dag, og vertu ekki að bíða
eftir aðstoð, sem aldrei berst.
Vinátta og peningar fara illa
saman.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Lipurð í samningum færir
þér velgengni í vinnunni í
dag, og þú nærð merkum
áfanga. Ástvinir eru að und-
irbúa ferðalag.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) (g®
Horfur í fjármálum fara
batnandi, og ástvinir taka
mikilvæga ákvörðun. Félags-
lífið freistar ekki, og kvöldið
verður rólegt.
Steingeit
(22.des. -19.janúar) m
Þróunin í peningamálum
eykur sjálfstraust þitt og
vellíðan. Hafðu augun opin
fyrir nýjum tækifærum til
aukins frama.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar) Ok
Þú ættir ekki að lána öðrum
peninga, sem óvíst er að fá-
ist endurgreiddir. Notaðu
kvöldið til að slaka á og
skemmta þér.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars) SZL
Þú átt góðan fund með ráða-
mönnum um mikilvæg við-
skipti í dag. Notaðu svo
kvöldið til að sinna fjölskyldu
og ástvini.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 59
sTólávoei4utigb!isi
Afsláttardagar
20% AFSLÁTTUR
á peysum, vestum, skyrtum, og blússum.
Fimmtudag 28.11, föstudag 29.11, laugardag 30.11,
sunnudag 1.12, mánudag 2.12, og þriðjudag 3.12.
Þægileg og falleg föt sem endast og endast.
Opið laugardag 10.00-18.00
Opið sunnudag 13.00-18.00
Sendum í póstkröfu
- sendum bæklinga út á land ef óskað er.
BARNASTIGUR
BRUM’S 0-14 SÍÐAN 1955
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 SÍMI 552 1461
Aukin
án gleraugna.
Verð fró 1.290,-
áður
11.990
nu
7.990
áður
5.990,
Ath. opio
laugardag 10-18
Laugavegi 54, simi 552 52011 sunnudag 13-17