Morgunblaðið - 29.11.1996, Page 9

Morgunblaðið - 29.11.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 9 FRÉTTIR Útilistaverk í Garðabæ Tillögur sýndar á Garðatorgi SÝNINGAR á sjö tillögum að mlisútilistaverki í Garðabæ verður opnuð laugardaginn 30. nóvember kl. 15, í yfirbyggðum miðbæ Garðabæjar. Menningarmálanefnd Garða- bæjar sem jafnframt er dómnefnd í samkeppni um útilistaverk valdi úr fimm listamenn í hópi 34 til að taka þátt í samkeppni um tillögu að útilistaverki. Listamennirnir eru; Anna Sig- ríður Siguijónsdóttir Hafnarfirði, Brynhildur Þorgeirsdóttir Reykja- vík, Hallsteinn Sigurðsson Reykja- vík, Jóhanna Þórðardóttir Reykja- vík og Þórir Barðdal Reykjavík. Forseti bæjarstjórnar Laufey Jóhannsdóttir tilkynnir á laugar- dag hvaða tillaga hefur verið valin. Blásarasveit Tónlistarskólans í Garðabæ leikur við opnun sýn- ingarinnar. Sýningin verður opin á opnunartíma verslunanna við Garðatorg og stendur til 12. des- ember. ------♦ ♦ ♦ Farþegum S VR fækkar EF SVO fer sem horfir mun far- þegum SVR fækka á þessu ári í fyrsta sinn síðan 1992. Þeir voru orðnir sex milljónir í lok október en voru 6,3 milljónir á sama tíma í fyrra. Gert er ráð fyrir að í lok árs verði farþegafjöldinn orðinn sjö milljónir. Að sögn Harðar Gíslasonar, fjár- málastjóra SVR, var í upphafleg- um áætlunum gert ráð fyrir 7,3 milljónum farþega, eða jafn mörg- um og í fyrra. Farþegum hefur smám saman fjölgað frá árinu 1992, en þá var Græna kortið tek- ið í notkun. Hörður segir farþegafjölda tengjast fólksbílaeign og fækkunin skýrist því sennilega af miklum bílainnflutningi upp á síðkastið. Hann bendir þó einnig á að hún sé lítil og að sölutölur fyrir byijun nóvember séu góðar. Hann segir fækkunina jafna yfir árið og breyt- ingar á leiðakerfmu í ágúst komi þar ekki við sögu. SVR hefur fengið 25 milljóna króna aukafjárveitingu úr borgar- sjóði til að mæta tekjutapi af völd- um fækkunarinnar. Að sögn Harð- ar hafa útgjaldaliðir staðist áætl- un. Smáskór Full búð af barnaskóm Moonboots í st. 19-30. Verð 1.995 Smáskór í bláu húsi við Fákafen. Jóladúkarnir komnir Sparibuxur drengja kr. 1.650 Jólakjólar og skokkar á stelpur Blúndusokkabuxur KJÖRGAfíOI'KJALLARA VersliA /mr srin /iíi) þekkið verðið Jólin nálgast % Fallegir jólakjólar og kápur. ífc íslensku þjóðhátíðarvestin, skyrtur og buxur. Falleg jólaföt og skór á stelpur og stráka. ENGLABÖRNÍN Bankastræti 10, S. 552 2201 I Fleecepeysur rauðar og bláar. Verð kr. 2.900 Fleecehattar og derhúfur m/eyrnaskjóli. Polarn«&Pyret Kringlunni, sími 568 1822 J III] Vandaður kven- og barnafatnaður m f f T r TMT T Síðir kjólar ttniiiiiiii Hverfisgötu 78, s. 552 8980 Síð þröng pils í 5 stærðum kr. 3.900 Krepbuxnadress, samkvæmisfatnaður og fleira Opið laugardaga frá kl. 10-14. Bein pils í stórum stærðum, einlit og köflótt. TESS v neö neöst viö Dunhaga, sími 562 2230 Opið laugardaga kl. 10-14. HJÁ MAGNA • LAUGAVEGI 15 • SÍMI 552-3011 -kjarnimálsins! MARIELLA BURANI PARFUMS Kynning á nýja ilminum MARIELLA frá MARIELLA BURANI í snyrtivörudeild Elagkaups, Kringlunni, laugardaginn 30. nóvember, kl. 13 -17. Kynnir: Heiðar Jónsson Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 65 milljónir Vikuna 21. - 27. nóvember voru samtals 64.652.298 kr. greiddar út í happdrættisvélum um alit land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 22. nóv. Café Royale 175.700 22. nóv. Keisarinn 55.105 22. nóv. Háspenna, Kringlunni 52.661 23. nóv. Mónakó 256.447 25. nóv. Catalína, Kópavogi 193.937 26. nóv. Háspenna, Hafnarstræti... 212.040 27. nóv. Kringlukráin 146.173 Staða Gullpottsins 28. nóvember, kl. 9.00 var 4.300.000 krónur. Q Q Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir f 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.